Lögberg-Heimskringla - 10.11.1977, Síða 7

Lögberg-Heimskringla - 10.11.1977, Síða 7
LOGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 10. NOVEMBER 1977 7 f MINNINGU UM LÁTINN VIN SIGURJÓN JOHNSON, lést miðvikudaginn 7. september 1977 á heimili sínu Hensel, 87 ára. John, eins og hann var ævinlegar nefndur var fæddur 30. ágúst 1890 að Garðar, Norður Dakota. For eldrar hans voru hjónin Har aldur Johnson og frú, búsett þar. Hann var jarðaður í Ví- dalíns grafreit 10. septem- ber að viðstöddu fjölmenni. Þessir menn báru hann til grafar: — Gordon Beliske, Helgi Johnson, John Olason, Magnús Olason, Gísli Samp- son og Albert Stefanson. — Sóknarpresturinn séra Dav- id R. Asplin flutti ræðu og kvennakór söng “In the Garden” og ‘Abide with me’, organisti var Esther Olgeir- son. John ólst upp hjá foreldr- um sínum, ásamt fleiri böm- um þeirra hjóna, en fór á ungum aldri að sjá fyrir sér sjálfur. John og Tryggvi bróðir hans stunduðu bú- skap saman i mörg ár, kom þeim bræðrum svo vel sam- an,-að um það var talað með al vina þeirra og kunningja, þar bar aldrei neitt á milli. John tók þátt i fyrri Heims styrjöldinni, sem Bandarík- in tóku þátt í, og þeim var það sennilega að þakka, að henni lauk fyrr en annars hefði orðið. JOHN V. ARVIDSON. PASTOH SUNDAY SCHOOL at 9:45 SERVICE at 9:45 aúd 11:00 Fyrir 12 árum síðan fór sú dýrmæta Guðsgjöf, heils- an að bila, og versnaði hún er á leið. John var fluttui’ á spítala, þar sem hann var i þrettán daga, en fékk engan bata. — Hjartað var orðið veikt, og gátu læknarnir, þó ágætir séu, ekki læknað þann sjúkdóm. Svo þegar þeir bræður gátu ekki lengur komist af án hjálpar, tók systir þeirra Fríða og maður hennar Dóri þá til sín og voru þeim eins og bestu foreldrar. Þar lifði John í nokkur ár við mikil veikindi, en systir hans og bróðir hjúkruðu honum með aðdáanlegri umönnun og al- úð, og var John þeim inni- lega þakklátur fyrir, og kvartaði aldrei, öll þessi þungbæru veikinda ár. Þegar kallið kom, hafði hann sína elskulegu fjöl- skyldu hjá sér, og tók hann dauða sínum með hugprýði og karlmennskuró. John var meðlimur Vída- linskirkju, hann var vel gef- inn og vandaður maður, sem öllum vildi vel, og ætíð reiðu búinn að rétta út hjálpar- hönd, þegar þess var þörf. Hans er saknað fyrst og fremst af ástvinum sinum, systur, bróður, frænkum og frændum, en einnig af öllum vinum, sem voru margir. — John var einn þeirra manna, sem ekki verður gleymt, þó horfnir séu af lífsbrautinni. Og nú þjá hann engin veik- indi lengur. Blessuð sé þín minning. A. M. Ásgrímsson, MINNING - Jakobína Stefánsson Jakobína Stefánsson, ekkja Jónasar skálds frá Kaldbak Stefánssonar, andaðist í Surrey, B.C. 27. október sl., 94 ára að aldri. — Hún var fædd á Grund í Eyjafirði, 1. febrúar 1883, og var dóttir séra Sigurgeirs Jakobssonar og Ingibjargar, konu hans, Jónsdóttur. Hún giftist Jón- asi, skáldi, frá Kaldbak upp úr aldamótunum og fluttist með honum vestur um haf 1913. Þau settust. að á Mikl- ey. Jako'bina var yngst ellefu systkina, sem eru nú öll dá- in. Börn þeirra hjóna, Jakob ínu og Jónasar, sem nú lifa móður sína eru þrjú, tvær dætur, Mrs. Signe Martin í Port Coquitiam, B.C.; Mrs. Selma Kulil i Surrey B.C., og Harold i Sui’rey, B.C. — Barnabörnin eru tvö, Laura og David Kuhl. Auk þeirra er mikill fjöldi bræðra og systra barna. Jarðarför fór fram 1. nóv- ember frá The Boal Chapel i North Vancouver og jarð- sett í Forest Lawn Memorial Park. Þess er æskt að minningar gjafir í stað blóma sendinga, gangi í minningarsjóð Lög- bergs-Heimskringlu. . P.M.P. OBITUARY - Kennefh Leroy Dory On September 23, 1977 at the Health Sciences Centre, Kenneth Leroy Dory, age 33 years, of 242 Roberta Ave, Winnipeg. Funeral services were held on Tuesday, September 27, at 2.00 P.M. at Ashern Unit- ed Church with Rev. Cliff McMillan officiating. Inter- ment in the churchyard seemetery. Leroy was born July 31, 1944 at Eriksdale, Manitoba and took his schooling at Ralph Connor and Ashern. In 1965, he married Frances Sliter in Edmonton and in 1969 they moved to Winni- peg. He was presently em- ployed with the City of Winnipeg, Land and Sur- veys Department. Surviving are his beloved wife Fran, two sons, Kenn- eth and Tyson, his mother, Svava (nee Gudmundson) two sisters, Lenore (Mrs. E. Floyde) and Dianne, both of Winnipeg, four nieces and nephews, also many uncles, aunts and cousins. He was predeceased by his father, Ken in 1969. Leroy will be sadly missed by his family and his many friends. Pallbearers were: Harvey Moman, Jim Freeman, Stev- en Johnson, Gordon Mc- Dougall, George Sinclair and Wayne Surgenor. the gift of life Be a RED CROSS Blood Donor A Perfect Christmas Gift.. . A SUBSCRIPTION TO THE ICELANDIC CANADIAN A special gift rate is offered for CHRISTMAS — 3 or more yearly subscriptions at $4.00 each. A gift card will be sent to announce your gift. Single subscriptions $5.00 each, including gift card. Back numbers are available at $1.50 each. Mail your orders to: THE ICELANDIC CANADIAN 868 ARLIIMGTON STREET. WINNIPEG. R3E 2E4 PHONE 774-6251 BUSINESS AND PROFESSIONAL CARDS Þjóðræknisfélag íslendinga í Vesturheimi FORSETI: STEFAN J. STEFANSON ,37 Macklin Ave. Winnipeg, ManiJoba R2V 2M4 Slyrkið félagið og deildir þess, með því að gerast meðlimir. ÁrsK.iald:" EINSTAKLINGAR $3.00 — HJÓN $5.00 Sendið ársgjöld til gjaldkera ykkar eigin deilda, eða til SIGRID JOHNSON. 1423—77 University Cres., Winnioeg, Manitoba R3T 3N8 RICHARDSON AND COMPANY BARRISTERS AND ATTORNEYS AT LAW 274 Garry Streeí, Winnipeg, Man. R3C 1H5 — Phone 957-1670 Mr. S. GLENN SIGURDSON attends in GIMLI and RIVERTQN on the lst and 3rd FRIDAYS of each month. Offices are in the Gimli Medical Centre, 62-3rd Ave., between the hours of 9:30 AJVÍ. and 5:30 P.M. with Mr. Sigurdson and his legal assistant in attendance. — (Telephone 642-7955). In Riverton, Mr. Sigurdson attends in the Riverton Village Office between tne hours of 1:00 P.lVi. and 3:00 P.M. Asgeirson Paints & Wallpapers Ltd. 696 Sargent Avenue Winnipeg, Man. R3E 0A9 PAINTS Benjamin Moore Sherwin Williams C.I.L. HARDWARE GLASS and GLAZING WOOD and ALUMINUM WALLPAPER 783-5967 Phonfes: 783-4322 FREE DELTVERY ASGEIR ASGEIRSON GEORGE ASGEIRSON THOMAS A. GOODMAN, B.A. LL.B. Barrister, Solicitor Etnd Notary Public 373 Main Street, Stonewall, Manitoba ROC 2Z0 P.O. Box96 Ph. 467-2344 A. S. BARDAL LTD. FUNEHAL home 843 Sherbrook Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur utbúnaður sá bezti. Stofnað 1894 Ph. 774-7474 Minnist Divinski, Birnboim Cameron & Cook Chariered Accountanls 608 Somerset Place, 294 Portage Ave., Winnipeg Manitoba R3C 0B9 Telenhone (204) 943-0526 Fully Liconced Resfaur«nt Dine In — Pick-Up — Home Delivery 3354 Portage Avenue Phone 888*3361 St. James*Assiniboia ICELANDIC STAMPS WANTED OLDER ICELANDIC STAMPS ANÐ LETTERS ARE VALUABLE I am an Expert Colleclor, abla to Appraise or Buy BRYAN Brjánn WHIPPLE 1205 SPRUCE STREET, BERKELEY, Cal. 94709 U.S.A HADLEY J. EYRIKSON Barrister and Solicitor 298 St. Anne’s Road, Winnipeg, Manitoba R2M 4Z5 Business phonc: 256-8616 WETEL í erfðaskróm yðar Tallin & Kristjansson Barrisiprs and Solicilors 300- 232 Portage Avenue WINNIPEG, MANITOBA R3C 0B1 S. A. Thorarinson BARRISTER and SOUCITOR 708 S0MERSET PLACE 294 PORTAGE AVE. R3C 0B9 Off. 942-7051 Res. 489-6488 Skúli Anderson Custom Jewellery Engraver 207 PARIS BLDG. 259 PORTAGE AVE. Off. 942-5756 Res. 783-6688 The Westem Paint Co. Ltd. 521 HARGRAVE ST. WINNIPEG •iHE PAiNTERS SUPPLY HOUSE | „JjF, | SINCE 1908 Ph. 943-7395 J. SHIMNOWSKI, Pra.idant A., H. COTE, Treasurer GOODMAN and KOJIMA ELECTRIC ElECTRICAl CONIKACTORS 640 McGee Streeí Wínnipeg, Man. R3E 1W8 Phone 774-5549 ARTHUR GOODMAN M. KOJlMA Evenings and Holidays - % BYMBEYGLA fæst á íslandi hjá: Jóhannesi Géir Jónssyni Heiðarbae 17, Reykjavík, Bókav. Edda, Akureyri Bókav. Kr. Blöndal, Sauðárkróki.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.