Lögberg-Heimskringla - 20.10.1978, Qupperneq 1
Preserves Heritage — Assures Future
92. árgangur
Winnipeg, föstudagur 20. október 1978
Númer 33
ALÞINGI KEMUR SAMAN í HUNDRAÐASTA SKIPTI
Alþingi, hundra-ðasta lög-
gjafarsanikoma Islendinga,
var sett 10. október sl. Marg
ir nýjir alþingismenn voru
kosnir í síðustu kosningum,
25. júní, og er almennt talið,
að sumir þeirra eigi eftir að
setja svip á störf þingsins að
þessu sinni.
Ríkisstjórn sú, sem nú sit-
ur að völdum á Islandi, var
mynduð 1. september. Ráð-
herrar eru níu, og þar af eru
átta, sem ekki hafa gegnt
ráðherraembættum fyrr. Að
eins einn hefur verið í ráð-
herrastóli áður, forsætisráð-
herrann, Ölafur Jóhannes-
son. Þá eru fjórir ráðherr-
anna einnig nýliðar á þingi.
Þrír flokkar eiga aðild að
ríkisstjórn Islands, Fram-
sóknarflokkur, Alþýðuflokk-
ur og Alþýðubandalag. —
Nokkrir þingmanna Alþýðu-
flokksins hafa þegar lýst yf-
ir þvi, að þeir styðji ekki
stefnu stjórnarinnar i veiga-
miklum málum, og einn
þeirra hefur lýst þeirri skoð-
un sinni að ríkissjórnin sé
byggð á sandi. Spáir hann
henni skammlífi.
Hvað sem því liður má
vafalaust búast við átökum
á þinginu í vetur, og verður
fróðlegt að fylgjast með því,
hvort nýliðarnir, um þriðj-
ungur allra þingmanna, láta
verulega að sér kveða. jó
HÁSÆTISRÆÐAN VELDUR
VONBRIGÐUM
eitthvaö á þá leið, að nú
væri ljóst að ástæðan fyrir
því, að Trudeau kaus að
hafa ekki haustkosningar
væri sú, að hann hefði verið
hræddur um fylgishrun. —
yHann hefði að minsta kosti
ekki frestað kosningunum
vegna þess að fram hefði
átt að færa nýjan boðskap
við þingsetninguna i Ottawa.
Þegar þetta er skrifað er
ekki vitað um úrslitin í auka
kosningum, sem fram
fóru í sumum fylkjum Kan-
ada 16. þessa mánaðar, en
úrslit þeirra munu vafalaust
hafa talsverð áhrif á úrslit
sambandskosninganna á
næsta ári.
Eitt af þvi, sem vakti at-
hygli við skoðanakannanir
fyrir fyrrgreindar kosningar
var, hve margir kjósenda,
sem spurðir voru, höfðu
ekki gert upp hug sinn. —
Aðeins nokkrum dögum fyr-
ir kosningar voru sumstaðar
allt að 35% kjósenda ó-
ráðnir og er það talið veikja
stöðu frjálslynda flokksins
og Trudeau. já
Trudeau
Kanadíska þingið hefur
einnig tekið til starfa að
loknu þinghléi. Ríkisstjórinn
flutti hefðbundna hásætis-
ræðu sína við þingsetning-
una og voru stjórnarand-
stæðingarnir ekki seinir á
sér að gefa út yfirlýsingar í
fjölmiðlum strax að henni
lokinni.
Það var samdóma álit.
þeirra, að í ræðunni hefði
engan nýjan boðskap verið
að heyra. Sumum þeirra
fannst ræðan bera vott um
uppgjöf núverandi ríkis-
stjórnar Trudeaus, og lýstu
yfir vonbrigðum sinum með
það, að ekki skyldi boðuð ný
stefna í sambandi við efna-
hagsmál þjóðarinnar og at-
vinnumál.
Foringi stjórnarandstöð-
unnar sagði meðal annars
TIL ÁSKRIFENDA
Á ÍSLANDI
Áskrifendur Lögbergs-
Heimskringlu á Islandi
eru beðnir um að snúa sér
til skrifstofu blaðsins að
Dúfnahólum 4 í Reykja-
vík, sími 7 4153, ef þeir
vilja greiða áskrifta<rgjald
sitt. Þangað geta líka nýir
áskrifendur snúið sér.
Skyldu einhverjir vilja
koma efni á framfæri í
blaðinu, þá eru þeir beðn-
ir að senda það til Bimu
Magnúsdóttur, Dúfnahól-
um 4 Reykjavík, eða. beint
á ritstjórnarskrifstofuna í
Winnipeg:
NEW ADDRESS:
Lögberg-Heimskringla
Publishing Co.,
1400 Union Tower Bldg.
191 Lombard Avenue,
Winnipeg, Manitoba,
R3BÖX1
! PRODUCT OFICEIAND
I IHADEIN CANAOA
I ÞESSU tölublaði er skýrt frá því í máli og myndum, er
efnt var til sumarnámskeiðs fyrir unglinga af íslenskum
ættum skammt frá Gimli. Þetta er árleg hefð, og í sumar
þótti námskeiðið takast einkar vei. Á blaðsíðu tvö er ítar-
leg grein um námskeiðið, skrifað af Lornu Tergesen, en á
hennar herðum hvíldi undirbúningur að langmestu leyti.
Fyrirsögnin með þessari
grein er fengin að láni hjá
kanadískum unglingum af
íslenskum ættum. — Margir
þeirra voru í svonefndum T-
skyrtum á Islendingahátíð-
inni á Gimli i sumar, og
mátti þá sjá margs konar
myndir og áletranir á skyrt-
um þeirra. Ein áletrunin var
á sömu leið og fyrirsögnin.
A námskeiðum þessum er
unglingunum kennd íslenska
þ. e. að svo miklu leyti sem
það er unnt á aðeins einni
viku, — farið er í skoðunar-
ferðir um Nýja-lsland, og
þeim er sagt frá sögu lands
og þjóðar.
Eit. af þvi, sem vakti verð-
skuldaða athygli á þessu síð-
asta námskeiði, og mæltist
vei fyrir meöal þátttakenda
var fræðsla um íslenskt jóla-,
hald.
Jólahald á íslandi er að
mörgu leyti frábrugðið því,
sem fólk hér á að venjast og
mun æði misjaft meðal Kan-
adamanna af íslenskum ætt-
um, hvort þeir halda jól
ennþá að einhverju leyti upp
á íslenskan máta.
Á flestum bæjum mun svo
ekki vera, og þótti því vel til
fallið að fræða aðra og þrið-
ju kynslóðina um jólasiði í
gamia landinu.
Brugðið var upp mynd af
helstu þjóðlegheitum jól-
anna, — jólatré var skreytt
og börnin skiptust á smá-
gjöfum.
Myndin hér að ofan var
tekin af nokkrum þátttak-
enda, er þeir litu við hjá
Víkingnum á Gimli, og má
þar sjá margt. broshýrt and-
litið.
Geta má þess, að fylkis-
stjórnin í Manitoba hefur
veitt fé til styrktar þessari
starfsemi, og svo mun sam-
bandsstjórnin einnig hafa
gert.
Sams konar námskeið er
fyrirhugað næsta sumar, og
verður það sennilega haldið
á svipuðum slóðum. já