Lögberg-Heimskringla - 20.10.1978, Side 5

Lögberg-Heimskringla - 20.10.1978, Side 5
LögbprR-Hfim.skringla, föstudagnr 20. októbor 1978 Dagur Leifs Eiríkssonar í síðasta tölublaði L-H birt- ist grein um fund Ameriku. f henni er meðal annars greint frá deilum um það, hvort heldur það var Kristó- fer Columbus, sem fyrstur kom til Ameríku árið 1492, eða hvort það var Leifur Eiríksson, sem fann Vínland hið góða árið 1004, hvorki meira né minna en tæplega fimm hundruð árum áður en Meðfylgjandi úrklippa er úr Morgunblaðinu og sýnir aug- lýsingu frá Bandarískum starfsmönnum á Isiandi. — Þeir tóku sér frí í sendiráð- inu og menningarstofnun- DID YOU KNOW? Iceland. has six daily news- papers which reach the Columbus er sagður hafa stigið fæti á álfuna. Dags Leifs Eiríkssonai- hefur verið minnst í Banda- ríkjunum í mörg ár, en nú hefur Carter forseti gefið út opinbera tilkynningu um, að 9. október skuli helgaður minningu Leifs, og vera al- mennur frídagur í Banda- ríkjunum. Þá á líka að flagga. inni. — Sennilega hafa þeir samt. ekki verið í frii, sem vaka yfir öryggi lands og þjóðar suður á Reykjanes- skaganum. whole of the nation. Circu- lation figures are high as the average adult is estimated to read 16 papers daily Þetta er í samræmi við þingsályktun frá 1964, og alla tíð síðan hefur verið gef in dagsskipan frá ári til árs. Nú hefur þessu verið breytt. Svo vildi tii í ár, að Leifs og Kólumbusar var minnst sama daginn. Venjulega hef- ur hins síðarnefnda verið minnst 12. október en vegna þess að í ár var Kolumbusar dagurinn færður fram á næsta mánudag á undan tólfta, skv. reglum um frí- daga í Bandaríkjunum, þá bar hann líka uppá níunda. Borgarstjórinn í Winni- peg hefur lýst 9. október dag Leifs Eiríkssonar, eins og L-H skýrði frá fyrir skömmu. já Sendiráð Bandaríkjanna Laufásvegi 21 og Menningarstofnun Bandaríkjanna Neshaga 16 verða lokuð mánudaginn 9. október vegna dags Leifs Eiríkssonar. KANARNIR Á ÍSLANDI TÓKU SIR FRf A low fare and a stopover in Iceland? PutYins thiiik tliat is a mighfy good deal. Now you can take advantage of our $15 a day stopover tours of Iceland while you’re taking advantage of our low APEX fare from Chicago or New York to Great Britain or Scandinavia. And $15 is a small price to pay to visit one of the most interesting countries in the world. Iceland is a land of volcanoes, Viking museums, glaciers, geysers, concerts, artshows, duty-free shopping and hot-spring pools. And it’s all yours for 1 to 3 days for just $15 a day. That price includes room with bath/shower at the first class Hotel Loftleidir, transfers between hotel and airport, sightseeing trips and two meals daily. So on your next trip to Norway, Sweden, Denmark or Great Britain, why not stop over in Iceland for a few days? Puffins highly recommend that you do so. And Puffins are never wrong. For further information see your travel agent or contact Icelandic Airlines, P. 0. Box 105, West Hempstead, NY 11552. Phone 212-757-8585 (New York City only) or call 800-555-1212 for the toll-free number in your area. Price effective Oct. 1, 1978 and subject to change. Icelandic Low jet fares to Scandinavia and the United Kingdom. VETURKONUNGUR KNÝR Á SUMARDYR Það var fimmtudaginn 12. október að fyrsti snjórinn féli í Manitoba, nánar tiltek- ið í Árborg. Þann sarha dag var einnig spáð lítilsháttar snjókomu í Winnipeg, en síð degis, þegar þetta er skrifað hafði ekkert snjóað enn. Mörgum finnst þetta held- ur snemmt. í fyrra byrjaði ekki að snjóa hér fyrr en um miðjan nóvember. Annars hefur veðríð venð mjög gott i Winnipeg. Aðra helgi mánaðarins var sólskin og blíða, og þá komst hitinn uppí 22 stig á Celcius. í nótt spáir hann frosti, og er gert ráð fyrir að hitastigið fari þá niður í mínus þrjár, og er það fyrsta næturfrostið hér i borginni. Lika í Reykjavík. Fyrsti snjórinn féll í Reykja- vik 3. þessa mánaðar. Það var nú reyndar ekki mikið, og snjóinn tók fljótt upp aft- ur. En Esjan gránaði niður í miðjar hliðar. Septembermánuður mun hafa verið allgóður veður- farslega séð, að minnsta kosti sunnanlands, og eins fyrri hiuti októbermánaðar. já BLatest NewsSP riefLy« Isaac Bashevis Singer, an American Jew of Polish ex- traction, was recently named the 1978 Nobel Prize winnar for Literature. Halldór Laxness, Iceland’s only Nobel Prize winner and the author of the continued story printed in this paper, was questioned about his reaction to the announcement. “I don’t know him and I have never read any of his books,” the author said. “But I am happy that the academy was able to find him. They have nothing better to do than to look for people like him. Once they found me, and people all over the world said “Who the hell is he?” So it con- tinues, and I hope their luck in finding worthy recipi- ents holds in the future” ... The number one hobby in Iceland these days is home brewing, which has increased in the past few years. Thousands of people buy the device needed to make the home brew, which device is imported mostly from Europe. The government has now stepped in and decided to authorize a state monopoly on the importat- ion of the said device, thus hoping to control the situ- ation and put more money in the government’s pockets at the same time. The reason for the increased interest in making your own is found in the extremely high cost of alcohol in Iceland. A bottle of whiskey selling for around eight dollars in Canada costs the equivalent of $30 there . . . .. . The minis\er of foreign affairs Benedikt Gröndal recently add^essed the United Nations General As- sembly in New York. In an interview with Associated Press while there, the minister stressed that there will be no changes in Iceland’s foreign policy, despite the fact that the country’s new government could be con- sidered a leftist one. Gröndal underlined the fact that Iceland plays an important role in the balance of pow- er between the east and the west and that the country is willing to maintain that role in the interests of world peace. • PuhktAr •

x

Lögberg-Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.