Lögberg-Heimskringla - 08.02.1980, Síða 7
Lögberg-Heimskringla, föstudagur 8. febrúar, 1980
7
FISKVERKSMIÐJUR ÍSLENDINGA í BANDARÍKJUNUM
Islenskur frystiiðnaður á
ekki einungis í höggi við
Norðmenn og Kanadamenn
á Bandarikjamarkaði fyrir
frosinn fisk. Bandaríkja-
menn hafa sjálfir stóraukið
veiðar sínar í Alaskaflóa og
í Beringshafi. Eru þeir sér-
staklega styrktir til þessara
veiða af ríkisstjóminni. Haft
er eftir John B. Harris þró-
unarfulltrúa hjá New Eng-
land Fish Company að á
næstu 4 árum muni Banda-
ríkjamönnum takast að fram
leiða sjálfir það mikið meira
af fiski að nemi 1—2 millj-
örðum dollara umfram inn-
fluttar fiskafurðir. .
Þorsteinn Þorsteinsson,
framkvæmdastjóri Coldwat-
er Seafoood Corporation í
Everett í Bandarikjunum er
þó ekki svartsýnn. — Hann
sagði í viðtali við blaðið
Sjávarfréttir á Islandi að
ekki væru fyrirsjáanlegar
verðhækkanir á fiski í Banda
ríkjunum á næstunni. Aukn-
ing hefur orðið á fiskineyslu
og framboð farið vaxandi
frá Evrópu, Kanada og Suð-
ur-Ameríku.
Coldwater Seafood er dótt
urfyrirtæki Sölumiðstöðvar
hraðfrystihúsanna og er eitt
stærsta fyrirtækið á sínu
sviði í Bandaríkjunum. Það
á tvær verksmiðjur, aðra í
Cambridge Maryland en hina
í Everett í Massachusetts, og
er sú í Cambridge eldri, eða
byggð á árunum 1968—1972
en Everett verksmiðjan
byggð árin 1977—1978.
Verksmiðjurnar gegna þrí
þættu hlutverki. 1 fyrsta lagi
sjá þær um móttöku á fiski
og geymslu á honum, í öðru
lagi er fiskvinnsla og fisk-
réttaframleiðsla og í þriðja
lagi er um að ræða sölu-
mennsku og dreifingu.
Hráefni til verksmiðjunn-
ar kemur ekki eingöngu frá
Islandi heldur einnig frá Dan
mörku og Færeyjum o.fl.
löndum. Flutningamir fara
að mestu leyti fram með ís-
lenskum skipum.
Meira en helmingur fisks-
ins, sem kemur frá Islandi
eða um 60% er fullunninn
vara, en fer beint í frysti-
geymslur fyrirtækisins og
síðan beint til neytenda. —
Hinn hlutinn eru fiskblokkir,
sem unnir eru úr hinir ýmsu
fiskréttir. Er þarna aðallega
um að ræða þorskblokkir en
einnig þó ýsu- og ufsablokk-
ir. — Or þeim eru búnir til
ýmsir fiskréttir þ.e. fisknum
er velt upp úr mismunandi
brauðmylsnu og síðan pakk-
að í þær pakningar er henta
þeim markaði sem hann er
seldur á. — Telur Þorsteinn
ýmsa annmarka á að full-
vinna fiskréttina á Islandi.
Kemur þar margt til svo sem
tollalöggjöf Islendinga og
Bandaríkjamanna, dýrari
flutningskostnaður o.s.frv.
Við verksmiðjuna í Everett
vinna sem fastir starfsmenn
um 150 manns en að auki 50
manns við pökkunarstörf og
skipaafgreiðslu.
STYRKTARSJÓÐUR LÖGBERGS-HEIMSKRINGLU Mr. B. Sigurdson, -
Calgary, Alta. Mrs. l'. G. Burke^ $10.00
Carberry, Manitoba Icelandic National League, Ltmdar Chapter 10.00
c/o Mr. Hjalti Johnson, Treas., Mr. Jona Halvorson, 200.00
Islington, Ontcirío Mrs. Sigrid B. Ott, 50.00
Chalet Dakota, Switzerland, House of Iceland Club, c/o Mr. Paul Asgeirsson, President 10.00
San Diego, California, USA Icelandic Festival of Manitoba, c/o Mr. Dennis N. Stefanson, Treas., 50.00
Winnipeg, Manitoba Mrs. Elizabet Hart, 400.00
Wbite Rock, B.C. Mrs. R. H. Craig, 10.00
Vancouver, B.C. From a Friend, 10.00
Gimli, Manitoba Icelandic National League, c/o Mrs. Sigurlin Roed, 20.00
Winnipeg, Manitoba 1000.00
Mrs. S. Eyjoifsson,
Séattle, Washington USA Mrs. Emily Einarson, 10.00
Swan River, Manitoba 10.00"
In loving memory of my brother, Albert Sveinson, Mrs. Sigrun Findlay,
Winnipeg, Mcinitoba. In memory of Gilbert Sigurdson Mrs. Elinborg Olson and daughter, Carole 25.00
Winnipeg, Manitoba I kærri minningu um Emil Sigurdsson Mr. Helgi Hornfjord Sr., 10.00
Elfros, Sask. 10.00
In loving memory of my husband Bogi Siggeirson and son Harold. Thora Sigerson and family,
Richmond, B.C.' Gratefully acknowledged, on behalf of Lögberg-Heimskringla, GORDON A. GISLASON, treasurer. 100.00
BUSINESS
AND PROFESSIONAL CARDS
Þjóðræknisfélag íslendinga í Vesturheimi
FORSETI: JOHANN S. SIGURDSON
Lundar, Manitoba
Styrkið íélagið og deildir þess, með því að gerasl meðlimir.
Ársg.iald:' EINSTAKLINGAR $3.00 — HJÓN $5.00
Sendið ársgjöld til gjaldkera ykkar eigin deilda, eða til
Lilja, Arnason, 1057 Dominion St., Winnipeg, Manitoba
TAYLOR, McCAFFRAY
BARRiSTERS AND ATTORNEYS AT LAW
274 Garry Street, Winnii>eg, Man. R3C 1H5 — Phone 957-1670
Mr. S. GLENN SIGURDSON attends in GIMLI and
RIVERTON on the lst and 3rd FRIDAYS of each month.
Offices áre in the Gimli Credil Union Bldg, Centre St., at 3rd
Ave., between the hours of 9:30 a.m. and 5:30 p.m. with Mr.
Sigurdson and his legal assistant in attendance. (Ph 642-7955).
In Riverton, Mr. Sigurdson attends in the Riverton Village Office
between tne hours of 1:00 P.M. and 3:00 P.M.
Asgeirson Paints &
Wallpapers Ltd.
696 Sargent Avenue
Winnipeg, Man. R3E 0A9
PAINTS
Benjamin Moore
Sherwin Williams
C.I.L.
HARDWARE
GLASS and GLAZING
WOOD and ALUMINUM
783-5967 Phones: 783-432r
THOMAS A. GOODMAN,
B.A. LL.B.
Barrister, Solicitor and
Notary Public
337 Main Street,
Stonewall, Manitoba
ROC 2Z0
P.O. Box 96, Ph. 476-2344
A. S. BARDAL LTD.
FUNERAL home
843 Sherbrook Street
Selur líkkistur og annast um
útfarir. Allur utbúnaður
sá bezti.
Stofnað 1894 Ph. 774-7474
Minnist’
CBETEL
í erfðaskróm yðor
Tallin & Kristjansson
Barri&Urs and Soliciion
300- 232 Portage Avenue
WINNIPEG, MANITOBA
R3C 0B1
Now is the time to insulate your
home or business.
The Right Combination
* Cellulose fibre for your attic
* Foam-in-place insuiation for
your walls
C.M.H.C. APPROVED MATERIAL
FULLY BONDED AND INSURED
UNDER THE GOVERNMENT
INSULATION PROGRAM
FOR A FREE ESTIMATE
PH. 256-0275
Divinsky Cameron
& Cook
Chaiiered Accountanls
608 Somerset Place,
294 Portage Ave., Winnipeg
Manitoba R3C 0B9
Telenhone (204) 943-0526
Fully Licenced Restaurent
Dine In — Pick-Up — Home Delivery
3354 Portage Avenue
Phone 888-3361 St. Jamos-Assiniboia
SUBSCRIBE10
Högberg-
jfrtmfikrtngla
HADLEY J. EYRIKSON
Barrister and Solicitor
298 St. Anne’s Road,
Winnipeg, Manitoba
R2M 4Z5
Business phone: 256-8616
S. A. Thorarinson
BARRISTER and SOUCITOR
708 S0MERSET PLACE
294 PORTAGE AVE.
' R3C 0B9
Off. 942-7051 Res. 489-6488
GOODMAN and KOJIMA
ELECTBIC
ELECTRICAL CONTKACTQRS
640 McGee Street
Winnipeg, Man. R3E 1W8
Phone 774-5549
ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA
Evenings and Holidays
ALBERT W. EYOLFSON,
LL.B.
Barrister and Solicitor
Associated with the firm of
CHRISTIE, DEGRAVES,
MACKAY
400-433 Portage Ave.,
Winnipeg, Man., R3B3A5
Ph. Business (204) 947-6801
Ph. Residence (204) 888-2598