Lögberg-Heimskringla - 15.02.1980, Síða 6

Lögberg-Heimskringla - 15.02.1980, Síða 6
 6 Lögberg-Heimskringla, föstudagur 15. febrúar 1980 | HALLDÓR LAXNESS ! BREKKUKOTS ANNÁLL HELGAFELL 1957 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦r Það var steinhljóð andartak eftir að Garðar Hóhn haí.fi lokið þessu sérkennilega númeri. Kaupmaðurinn ‘gaí. gokn kríngum borðið til að rannsaka undirtcktir samkvæmisms o.r sá fljótt að aungum hafði stokkið bros. Einsog til að bu iða yfir þennan óvænta skemtiþátt rak hann upp tröllahlátur. æpti húrra-bravó og klappaði saman lófum. Síðan gáði hanri enn í kríngum sig og snöggþagnaði í miðjum hlátri. Einginn annar hafði klappað. Menn átu og drukku þegjaudi nni stund. En von bráðar reis kaqpmaður úr sæti, bar tvo fíngur uppað munni sér og hummaði fínlega; hann fór að sctþr si<> í stellíngar með tilburðum þeirra manna sem hafa feingio ræðulistar, þó ekki með öllu ósvipað smápilti^sem cr að þykjast halda ræðu. Hann ýtti stólnum sínum kirfilega frá, lyfti höfðinu með uppgerðarsettleik og drap titlínga mcðan ávarpsorðin voru að vefjast fyrir honum, síðan kom ræðan: Ég ætla ao lc^íc. mér að segja fáein orð til að heilsa uppá okkar heimsfræga vin, sem er svo frægur að ef við gaMuni sett okkur fyrir sjónir hve yfirvættis er hans frægð að róllu Iagi, þá mundi cinginn okkar þora að tala við hann. hcldur aðeins um hann, já og tæplega það. Ræðumaður skaut nú augum til konu sinnar til þess að gá hvort hún væri ekki dálítið uppmeð sér af því að eiga bónda sem kynni að standa upp og halda ræðu. Eftir sið einhverra útsmoginna ræðumanna sem hann hafði í huga fann hann sér ofurlítinn texta til að leggja útaf; sá texti var úr Þýskubókinni: Svo er sagt í frægri bók, sagði kaupmaður Gúðmúnsen: Ein Englánder der kein Wort Französisch sprechen konnte reiste nach Paris. Hér leit kaupmaðurinn fast á konu sína. Nú varð laung ■og áhrifamikil þögn samfara lítillegri svitadögg á nefbroddi ræðumanns. Sagði ég frægur maðurí* Sagði ég mikill maður? Hm. Já: og ég stend við það. Það skal ekki fara vel fyrir þeim sem ber brigður á það. Ekki satt herra ritstjóri? En samt er nú hann Garðar Hólm ekki meiri maður en svo, að hann hef- ur verið að meira eða minna leyti okkar heimilismaður hér við þetta borð í meira en áratug, þó frægðin sé farin að gera í blóð sitt hjá honum núna, ekki síst síðan hann fór að vinna fyrir sér bæði hjá Múhameð og páfanum. í sem stystu máli: Italia terra est. Hahaha. Skál kæru landar, má ég heilsa uppá ykkur. Hvað ég ætlaði mér að segja en ekki þegja: hm. I öll þessi ár, síðan hann var innanbúðar í Brennivíninu hér niðri, hefur Garðar Hólm, öðru nafni hann Gorgur litli í Hríngjarabænum, það er að segja Georg Hansson, verið minn bróðir og sonur; og ekki aðeins sonur minn og bróðir minn og konu minnar og föður míns; heldur einnig bróðir og sonur konu minnar og dóttur; sem sagt: Sardinia insula •est. Við lifum á nýrri öld. Hér fyrmeir meðan hann faðir minn var og hét, gerði fólk sig ánægt með brennivín, enda kost- aði það ekki nema tuttugu og fimm aura ■pntturinn. Þá'u.-Uu reglusamir sjósóknarar náð það leingst að lcggja fyrir nokkr- ar spesíur í kistuhandraðann handa erfíngjunum. ,\ú • ■ • ••! • hægt að gera út öðruvísi en eiga bánka; oðn minst.-I-oMÍ hafa samband við lánsstofnanrr; enda höfum við ekki nð- eins sett maskínur í skúturnar og erum sem.cðast að kaupa trollara, heldur höfum við látið stofna bánka þar scijr al- menníngur getur aunglað saman peníngum. Og við fcii **i;ni til frægan reikníngsmann, guðfræðíng og sósíalista- að vcil •. þessum bánka forstöðu. Það er sumsé ekki alt feingið með því að sclja bak'nLó suðrí löndum. Einn daginn kcmur þú til Kaupinhafnar c in fínn maður, og hvað skeður? Þú ert kallaður saltfisk. ;:■ i: í blöðunum. Því þó að saltfiskur sé cinhvcr dýrastur í ur sem fluttur verður milli landa, af því hann er svo j.-úng- ur í sér pressaður. þá er saltfiskur hlægileg vara útafyri sig; og það er það scm ég segi, kæru börn, elskulegu fra:nd- ur og frænkur og háttvirtu landar: saltfiskurinn verðrr ið hafa slaufu. Og það er ekki einhlítt að íslenskur fiskui 'vfi danska slaufu, heldur verður hann að hafa alþjóðlcga fræv.ð- arslaufu. í einu orði sagt, við þurfum að g.-ta sannað j i- heiminum að fiskurinn hafi fögur hljóð. Þosswgna h > rm við sem seljum fiskinn hafið upp harðsnúna mcniunar' ■! kurru í þjóðlífinu til að sýna og sanna ir’iná.ið og út.ívð ; • við séum sá aðilji sem ekki aðeins hcisir þann -gráa ui •■ djúpunum, heldur brndur slaufu á þennan gcmlíng fyri: ,• r- völlum heimi einsog þar stendur: cr ging in cin Wirishaus hinein um zu Mittag zu essen. Ég veit það kenur flatt uppá þig góða mín að ég : kidi vera mentaður, því pabbi lét mig snúast í Búðinni í sl. 'o, , fyrir að fara í Latínuskóla jaegar ég var ángi. Ég hef • N ð að læra túngumál á nóttunni þegar þú varst farin að cfa, heilla mín, til þess að geta verið selskapsl.æfur útum heim. Eitt lærði ég þó í brennivínsbúðinni hérna niðri og það var að drekka mig aldrei fullan. Mitt orðtak hefur ævinlega ver- ið einsog faðir minn veit: maskínirí, ekki fyllirí. Já Gvendur minn, sagði Jón gamli Guðmundsson uppúr grautnum. Þú segir satt. Ég hef einlægt verið bindindismað- ur. £g hef altaf sagt að almenningur ætti ekki að hafa brennivín, heldur aungla saman.og leggja fyrir. Almenníng- ur á að gifta sig og eiga börn og vera kjur heima hjá sér í landlegum; það er sú skemtun sem best hæfir almenníngi. Þá verða menn fegnir að komast heimanaðfrá sér á sjóinn aftur. Þeir sem drekka, það eru tómir bölvaðir atturútsigl- arar og seintíverar. Ég hef orðið fyrir meira tjóni af drykkju- slóri og sluxi en nokkur annar útvegsmaður hér um Suður- nes. Sem sagt kæri herra faðir, sagði Kaupmaður Gúðmúnsen: Það er nefnilega það. Við erum lentir í framþróuninni. Það er komið maskínirí. Og þá duga ekki leingur neinir sveita- prestar einsog hann forfaðir minn séra Snorri á Húsafelli, jafnvel þó þeir hafi kunnað að kveða niður drauga. Nú þarf að fara að koma menníng. Laglegustu stúlkumar vilja fá að eiga fræga menn; allar nema konan mín, hún varð hrifin af mér. Skál gæska, má ég hafa þann heiður að heilsa uppá þig: er setzte sich an einen Tisch und nahm die Speise- karte. Við hér í Búðinni höfum sent þig út kæri Garðar Hólm óperusaungvari, til að boða íslenska menníngu utanlands — Ha? sagði kallinn. Nú laugstu. £g veit ekki betur en við höfum hreinlega rekið hann af því hann var svikóttur óstund- vís og kjaftfor og stóð af honum ófriður hér í Búðinni. Kaupmaður Gúðmúnsen hélt áfram einsog ekkert væri. Hm, ég viðurkenni að okkur var ekki unt þess að skilja óperusaungvara framanaf. Hvur treystir sér til að viður- kenna saungmann hér á Islandi? Mcð lcyfi, hvað - r nflur eða fram á kú í saungfræði hér á Islandi? Afturámoti v.irð ég fyrstur manna til að beygja mig undir viðurk.c?ihíi"i:>uria undireins og hún var feingin í Danmörku. Ég gleymi seint hvurnin datt ofanyfir mig árið • iíir hó Gorgur var rekinn, jaegar ég var á ferð í Kaupmannahöjn og gestkomandi hjá mínum gamla trygðavini honurn Jcnsen sláturmeistara ásamt með krínglugerðarfors'.jóranuin úr Áln- borg. Við höfðum sumsé, emsog þú manst herra ófn-in- saungvan, sent þig í slátrunarhús í Kaupmannahöfn þcgar útséð var um að þú dygðir í Brennivíninu hjá okkui ; vr-i vildum þér vel þrátt fyrir alt, kæri landi. Nú segir jo 'ii við mig: „Sagan um Herold hefur endurtekið sig; ’.slnr. íngurinn sem þú scndir mér sýngur hærra en allir í Slíiin- húsinu. Ég lét kalla manninn fyrir mig og Sörenscn forsi jór.i mág minn sem spilar á túbuna í Alaborg. I Sláturhúsum cr mikill hávaði einsog allir vita,“ sagði sláturmeistari Jenscn við mig, „ekki síst ef slátrað er ellefuhundruð svínum á d■■»>.',. MINNING- HELGI ARNASON Helgi Árnason frá Focim Lake, Sask., lést þann 31. desember 1979, 86 ára að aldri. Helgi var fæddur á Is- landi en fluttist til Kanada árið 1905 ásamt foreldrum sínum og bróður. Hann bjó í Hólar byggð í Sask., bar sem hann starfaði að búskap til ársins 1952 er hann fluttist til Foam Lake. Bróðir Helga, Binni, lést árið 1974. Ætt- ingjar hans eftirlifandi eru H rvsy Arnvvon, frú Rc''ert Springer (Sigga) og frú Bud Reynolds (Sylvia). Narfasons útfararstcfan sá um útförina. OLAFURJOHNSON On Tuesday, January 15, 1980, at Deer Lodge Hospital in Winnipeg, Olafur Johnson aged 67 years of 11 l-8th St., N.W., Portage la Prairie, be- loved husband of Elsie John- son, Mr. Johnson was born at Churchbridge, Saskatchewan and was raised at Amaranth, Manitoba. During the Second World War, he served over- seas with the 35th Battery, First Light Anti-Aircraft, R.C.A. Following the war he farmed at Amaranth until June of 1979, when he moved | to Portage la Prairie. Besides his wife Elsie he is survived by two sons, Donald of Brandon, and Robert of Portage la Prairie; four, daughters, Mrs. Marjorie Brown of Silver Ridge, Mrs. Truda Anderson of Brandon, Debra and Sandra Johnson, both of Portage la Prairie; one brother, Byron Johnson, of Portage la Prairie, and one sister, Mrs. May Felske of Vancouver; five grandchil- dren. If triends so desire, memo- rial donations may be made to the Canadian Cancer Society. ANNAjSOPHIA ERICKSON On January 16, 1980 at the Health Sciecces Centre, Mrs. Anna Soph’i Erickson, aged 83 years, beloved wife of Bergsveina (Beggi) Erickson, of 444 Kennedy St., formerly of Lundar, Man. Mrs. Ericksön was born in Refvik, Norway on January 25, 1897. She was predeceased by her first husband Harry Brown in 1962; and by her three sisters and three brothers. Besides her husband Beggi. Mrs. Erickson is survived by three daughlers, Mrs. Vi Da- vidson, Mrs, Doris Scaife, both of Winnipeg and^ Mrs. Adeline Radcliffe of Tóronto; two sons, Harold of Winnipejg and Allen of Langley, B.C.; nine grandchildren; two great-grandchildren; her step-son Bergsveinn Erickson of Lundar; two step-daugli- ters, Rosa Olson of Stonewall, and Jona Schott of Warren; 10 sfep-grandchildren and onej nephew and four nieces. Bardal Funeral Home in care of arrangements, 774- 7474.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.