Lögberg-Heimskringla - 21.11.1980, Blaðsíða 8
8-WINNIPEG, FOSTUDAGUR 21, NOVEMBER 1980
Ólafur Jóhannesson
continued from page 4
að vinna betur og meira að því að
hrinda þeim í framkvæmd.
Eins og ég vék að áðan þá er ástandið
í alþjóða stjórnmálum alvarlegra nú en
það hefur verið um árabil. Sú stað-
reynd endurspeglast ekki hvað sízt á
sviði afvopnunarmála. Reynslan hefur
kennt okkur að gagnkvæmt traust er
undirstaða þess að árangur náist í þess-
um mikilvæga en viðkvæma mála-
flokki. Það hlýtur því að vera brýnasta
verkefni okkar í dag að reyna að end-
urvekja þetta traust. En til þess að svo
geti orðið verða allir aðilar að sýna
bæði í orði og verki að þeir vilji virða
þær leikreglur, sem við höfum sett
okkur í sáttmála hinna Sameinuðu
þjoða.
Nú er nýlega hafinn í Madrid undir-
búningsfundur undir 2. framhaldsráð-
stefnuna um framkvæmd ákvæða
lokasamþykktarinnar frá Helsinki um
öryggi og samvinnu í Evrópu. Á miklu
veltur að þessari ráðstefnu takist að
endurvekja sem mest af þeim sam-
starfsvilja og trausti, sem upphaflega
var grundvöllurinn að sjálfri lokasam-
þykktinni. Vil ég lýsa þeirri von minni
hér, að allir aðilar mæti til ráðstefn-
unnar með þeim einlæga ásetningi að
vinna aftur upp það sem glatazt hefur
og sýni þann ásetning ekki aðeins í orði
heldur einnig á borði.
Störfum samtaka okkar að afvopnun-
armálum miðar því miður sorglega
hægt. Vígbúnaðarkapphlaupið heldur
áfram og ótrúlegum fjármunum er eytt
til þessara hluta, fjármunum sem gætu
á tiltölulega stuttum tíma verulega
bætt afkomu þess mikla fjölda jarðar-
búa, sem nú býr við sárustu eymd.
Ekki má þó vannieta þann árangur,
sem samtökin hafa náð, m.a. varð-
andi bann við ýmsum tilraunum með
kjarnavopn og aðgerðir til að koma í
veg fyrir dreifingu kjarnavopna. Jafn-
framt verða samtökin að líta á það sem
eitt af sínum veigamestu verkefnum að
hraða samningum um algjört bann við
hvers kyns tilraunum með kjarnavopn.
Önnur af brýnustu verkefnum Samein-
uðu þjóðanna á þessu sviði eru
samningsgerð um bann við notkun
hvers kyns eiturefna í hernaði og bann
við notkun sérstakra hryllings vopna.
Vona ég að fyrirhugað auka-allsherjar-
þing um afvopnunarmál á árinu 1982,
verði hvati fyrir þjóðir heims til að
flýta samningagerð um þessi efni.
Eitt alvarlegasta málið, sem þessi
samtök fást við eru deilurnar í Austur-
löndum nær. Eg hef ekki í hyggju að
fara út í einstök atriði þessara deilna
eða rekja orsakir þeirra. Eg vil aðeins
undirstrika hér þá skoðun mína að
þessa deilu verði að leysa hið allra
fyrsta. Slíka lausn verður að finna á
grundvelli ályktana Öryggisráðsins nr.
242 og 338. Til friðsamlegrar lausnar
þarf bæði viðurkenningu allra aðila á
rétti Israels -til öruggra og viður-
kenndra landamæra og viðurkenning á
þjóðarréttindum Palestínumanna. í
samræmi við rétt Palestínumanna til
sjálfsákvörðunar verða þeir einnig að
taka þátt í samningaviðræðum um
varanlega og réttláta lausn mála í þess-
um heimshluta.
Annað stórmál, sem samtök okkar
fjalla um er það breiða bil, sem liggur
milli ríkra þjóða og fátækra. Þetta bil
heldur því miður áfram að breikka ár
frá ári. Sérstök auka-allsherjarþing
hafa verið haldin til að leita leiða til
leiðréttingar en því miður hefur árang-
urinn enn orðið mjög takmarkaður.
Það verður að vera forgangsverkefni
hjá Sameinuðu þjóðunum að ná
raunhæfu samkomulagi um alþjóðleg
efnahagsmál, sem tryggi betri hag
þeirra þjóða, sem orðið hafa útundan í
kapphlaupinu um lífsgæðin. Stórt átak
í þessum málum er ekki aðeins nauð-
synlegt til þess að má af okkur þann
smánarblett, að verulegur hluti jarðar-
búa skuli enn búa við ólýsanlega fá-
tækt og hungur, heldur einnig til þess
að koma í veg fyrir hættu á styrjöldum,
sem af slíku ófremdarástandi hlýtur að
leiða.
Hr. forseti,
Virðing fyrir mannréttindum er ein
af grundvallarhugsjónum þess ríkis,
sem ég er fulltrúi fyrir. Nýlega minnt-
umst við þess hér innan þessara
veggja, að 30 ár voru liðin frá
samþykkt mannréttindayfirlýsingar
Sameinuðu þjóðanna. Það er því sárt
að þurfa að segja, að lýðréttindi og
virðing fyrir manninum eiga mjög í
vök að verjast í heiminum í dag. Þessa
óheillaþróun verður að stöðva. Hverju
einasta ríki, sem hér á fulltrúa, ber
siðferðileg skylda til að gera sitt ýtrasta
til þess að mannréttindayfirlýsingin
verði leiðarljós þeirra í samskiptum við
þegna sína en ekki marklaust plagg og
einskis virði.
Þegar ég nefni hér aukningu of-
beldisverka og virðingarleysi fyrir lífi
continued from page 5
active membership in the First Luther-
an Church in Winnipeg will long be
remembered by his contemporaries in
the congregation. On his 50th birth-
day, October 19, 1945, his church pre-
sented him with a scroll the inscription
of which follows: "On this, your fif-
tieth birthday, we the undersigned,
members of the Board of Trustees of
the First Lutheran Church in Win-
nipeg, on behalf of the congregation,
and each of us personally, hereby
desire to express to you our sincere
congratulations and good wishes.
We recognize and appreciate deeply
the invaluable services you have
rendered our Church by your loyalty
to its program, by your example to its
membership, by yoúr efficient leader-
ship of its activities, and by your
contribution of time and means toward
its maintenance during the many years
you have served as a member of its
Board of Trustees, and its President.
May the great Head of the Church es-
tablish, strengthen and prosper you in
years to come and crown your life and
labours with His Benediction."
Gudmundur F. Jónasson was on the
committee which originally planned
and initiated the writing of The
History of the Icelanders in the West
and was president of the company
which published the Icelandic weekly
Lögberg in Winnipeg. To quete one of
his fellow members on the company's
Board of Directors, "Mr. Jónasson was
one of those who, for a long time gave
invaluabíe support to Lögberg." Final-
ly, attention should be called to his
support at the time of the founding of
the Chair of Icelandic at the University
of Manitoba in 1951 and membership
on the executive committee of the Ice-
landic Festival of Manitoba (Islen-
dingadagurinn).
In 1945, when he was president of
the Icelandic Festival, Mr. Jónasson
gave an impressive presidential ad-
dress which not only testifies to his
og frelsi þá kem ég óhjákvæmilega að
öðru skyldu efni, en það er hin ó-
hugnanlega aukning, sem orðið hefur á
ofbeldisverkum er beinast að sendi-
ráðum og ræðisskrifstofum og
starfsmönnum þeirra. Aðeins á síðast-
liðnu ári voru framin ekki færri en 20
slík ofbeldisverk og er þá árásin á
bandaríska sendiráðið í Teheran og
taka gíslanna þar sýnu alvarlegust að
mínu mati og það af mörgum ástæðum.
Þessi þróun mála hefur orðið til þess að
Norðurlönd hafa nú borið fram tillögu
um sérstakan dagskrárlið á þessu alls-
herjarþingi varðandi raunhæfar ráð-
stafanir til að tryggja öryggi sendiráða
og ræðisskrifstofa og starfsmanna
þeirra. Vil ég lýsa þeirri von minni, að
meðferð þessara mála hér megi verða
til þess að þjóðir heims geti aftur farið
að treysta því að þessi mikilvægi
Icelandic
A promising artist
Anna Bára Árnadóttir, a student of
Fine Arts at the University of
Manitoba, has received high praise for
her work from university authorities.
One of her sculptures was recently
placed on permanent display in front
of the Fine Arts Building on the U of M
campus.
good command of his native Icelandic
(see Lögberg August 9, 1945) but also
to his appreciation of his Icelandic
heritage in general.
From the beginning of the settlement
of Iceland more than 11 centuries ago
and down to the 20th century, almost
every Icelander was either a farmer or
fisherman, or both of these. Even
though Icelandic farming has, to this
day, remained an important means of
livelihood, the country's fishirig in-
dustries are the very mainstay of the
national economy. For the 19th-cen-
tury immigrants to Manitoba, it must
have been obvious that much of the
province's future prosperity lay in its
rich farmlands. Nevertheless, the Ice-
landic people who settled along the
shores of Lake Winnipeg and Lake
Manitoba were convinced that fresh-
water fish would become a valuable
means of sustenance for their growing
communities. After all, fishing was
part of their heritage. It is therefore rio
coincidence that one of the sons of an
Icelandic pioneer family on Lake Man-
itoba should play an important role in
turning the lake fishing of central
Canada into a major industry in his
province and country. His enterprise
may be said to have been a good ex-
ample of ingenious adjustment of an
ethnic heritage to new and unfamiliar
conditions.
Immediate family and further
source materials
In 1921, Gudmundur Jónasson mar-
ried Christine Johnson, a school
teacher from Arborg. They had three
daughters, Mrs. Sylvia Allen and Mrs.
Louise (D.L.) Bennett of Winnipeg and
Mrs. Salina (D.G.) Maxwell of Minnea-
polis, Minnesota.
For further information on Mr.
Jónasson references may be made to
the papers and journals mentioned
above, Saga íslendinga í Vesturheimi V
and íslenzkar Ækviskrár I.
H.B.
Remarkable success story
hlekkur í samskiptum þjóða bresti ekki
þegar sízt má við.
Hr. forseti,
Eg er nú kominn að íokum máls
míns. En áður en ég hverf úr ræðustól-
num, vil ég þó víkja að því máli, sem
Islendingar telja eitt hinna mikilvæg-
ustu er þessi samtök hafa fjallað um,
en það er gerð sáttmála um réttarreglur
á hafinu. Eftir sjö ára ráðstefnuhald og
mikla undirbúningsvinnu þar á undan,
lítur nú loks svo út, að samkomulag sé
að takast um sáttmála er nái til allra
helztu atriða á þessu sviði. Verði þessi
sáttmáli að raunveruleika er um að
ræða eitt mesta stórvirki, sem Sam-
einuðu þjóðirnar hafa unnið frá stofn-
un þeirra og lýsandi dæmi um það,
hverju samtök okkar geta áorkað ef
viljinn er fyrir hendi.
Content
A volcanic outburst
On October 16 one of the craters in
the Krafla area in Mývatns-
sveit erupted.This is the third erup-
tion in the area this year. The fact that
these eruptions have occurred only a
short distance away from Iceland's
first electric station propelled by geo-
thermal heat has caused great concern.
Iceland's Minister of
External Affairs at the U.N.
In September, this fa.ll, Iceland's
Minister of External Affairs, Ólafur
Jóhannesson, addressed the U.N.
General Assembly. His speech has
been reproduced in this issue.
The Editorial
The editorial discusses the impor-
tance of foreign-language publications
on Iceland.
Sources on
Vilhjálmur Stefánsson
Vilhjálmur Josephson of Victoria
B.C. has presented the University of
North Dakota in Grand Forks with a
valuable collection of photographs and
manuscrips relating to the life and
work of his uncle Vilhjálmur
Stefánsson.
Iceland's oldest citizen
Halldóra Bjarnadóttir of Blönduós in
north Iceland has just celebrated her
107th birthday.
Icelandic woolens in L.A.
An L.A. firm, The Icelander, has
now joined the North American-
Icelandic trade in woolens.
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska
Kirkja
JOHN V. ARVIDSON
PASTOR
9:45 a.m. Sunday School
10:30 a.m. The Service