Lögberg-Heimskringla - 13.03.1981, Blaðsíða 1
LOGBERG
Stofnað 14..janúar 1888
HEIMSKRINGLA
Stofnað 9. scptembcr 1886
Lögberg-
Heimskringla
95. ÁRGANGUR WINNIPEG, FÖSTUDAGUR 13. MARS 1981 NUMER 9
Nýútkomin grein um Guttorm J. Guttormsson
Fjárstyrkur íslensku
ríkisstjórnarinnar
H.B.
Canada Iceland Foundation contributes
$5,000.00 to Lögberg-Heimskringla
lífsverk hans vekur þeirri von styrk
- að trúa því að íslenskt mál og
menning eigi á landi okkar nægilegt
lífsrými og nógu sterkan kjarna til
að draga í sig úr erlendum áhrifum
þætti sem efla íslenskar bókmenntir
til frumlegrar endurnýjunar
stjórn íslands.
Eins og kunnugt er hefur blaðið
notið sérlegs stjórnarstyrks frá ís-
landi í marga áratugi. Er slík hjálp
ekki einungis þakkarverð, heldur
leggur hún þeim sem að blaðinu
standa miklar skyldur á herðar. Með
öðrum orðum ætti sá styrkur sem
hér um ræðir að vera stjórnarnefnd
blaðsins sífelld áminning þess að
reyna eftir megni að standa á eigin
fótum.
Við flytjum Ríkisstjórn íslands
hugheilar þakkir. Ritstj.
í síðasta hefti tímaritsins Andvara,
sem gefið er út í Reykjavík, er
efnismikil grein um ritverk Gutt-
orms J. Guttormssonar. Höfundur
hennar er Sveinn Skorri
Höskuldsson prófessor í bókmennt-
um við Háskóla íslands.
I grein sinni skyggnist Sveinn
Skorri víða um og veitir lesendum
ekki einungis innsýn í ljóð og leikrit
Guttorms, heldur lætur hann fylgja
með viðeigandi þætti úr sögu Vest-
ur-íslendinga.
Höfundur hugleiðir nokkuð smæð
Press Porcepic in Victoria has
published One-Eyed Moon Maps, a
book of poems by Kristjana Gun-
nars. This is her second book of
poems. In 1980 The Turnstone Press
at the University of Manitoba
published her Settlement Poems I. A
reviewer of Gunnars' latest book
Kristjana Gunnars
Kvikmyndir
um ísland
Blaðinu berast oft og iðulega fyrir-
spurnir um hvar megi fá að láni
kvikmyndir um Island. Við höfðum
því samband við Unni Kendall
Georgsson á skrifstofu Ferðamála-
ráðs í New York og báðum hana um
upplýsingar. Unnur brást skjótt við
og sendi lista þann sem birtur er á
bls. 3 í blaðinu í dag. Þurfa menn nú
ekki annað en lyfta símtóli og
hringja í uppgefin símanúmer í New
York, Chicago eða Kaliforníu og
panta þær myndir sem í boði eru.
M.
og einangrun þjóðbrotamenningar
og verður þá jafnframt hugsað til
menningarlegra aðstæðna hinnar
smáu íslensku þjóðar. Með þetta í
huga lýkur hann grein sinni með
svofelldum orðum:
"Það væri í anda Guttorms - og
Lögberg Heimskringla hefur ný-
lega móttekið $6850.00 frá Ríkis-
has called attention to the fact ''that
within the period of two years” this
young poet will have ''four books of
poems published by three different
publishers."
Lögberg - Heimskringla has just
received a publication grant of
$5,000.00 from Canada Iceland
Foundation. We gratefully ac-
knowledge this very generous sup-
port.
Ungur og efnilegur íslenskur
knattspyrnumaður að nafni Albert
Guðmundsson, hefur gert samning
við kanadíska atvinnumannaliðið
Edmonton Drillers í Alberta. Albert
hefur leikið í fyrstu deild með ís-
lenska knattspyrnuliðinu VAL og
verið þar einn af fremstu mönnum.
Laugardaginn 29. febrúar var
haldin veisla í International Inn í
Winnipeg. Þar veitti Dan Halldor-
son, golfmeistarinn vesturíslenski,
viðtöku verðlaunum og heiðurspen-
ingum sem íþróttamaður ársins
In the past the Canada Iceland
Foundation has given financial aid
to a number of worthy causes.
Those who are unfamiliar with the
objectives of the Foundation may be
referred to the following statement
Hann hefur einnig leikið fjórum
sinnum með íslenska landsliðinu. A
síðasta ári reyndi Albert fyrir sér í
Evrópu, kannaði aðstöðu hjá vestur-
þýskum liðum en líkaði ekki. Hann
hefur nú, eins og fyrr sagði, gert
samning við Edmonton Drillers.
M.
1980. Þetta er í annað sinn sem Dan
hlýtur þennan heiður. Hann var
einnig valinn íþróttamaður ársins
1978 hér í Manitoba. Það eru
samtök íþróttafréttaritara dagblaða,
sjónvarps og útvarps sem úthluta ár-
samtímis varðveislu séríslenskra
einkenna hugmynda og listar."H.B.
Sveinn Skorri Höskuldsson
íþróttafréttaritarar í Manitoba velja
Dan Halldorson íþróttamann ársins
prepared by its Board of Directors:
''The Foundation solicits dona:
tions from groups and individuals
for the following main purposes:
1. To encourage and support such
educational and cultural pursuits
that will enrich the multicultural
heritage of Canada and the United
States of America.
2. To support scholarly research
and publications.
3. To provide student scholar-
ships.”
The Canada Iceland Foundation is
worthy of continuing and increasing
support from the North American
-Icelandic community.
The President of Canada Iceland
Foundation is Dr. Kris Kristjanson
of Winnipeg. The editors.
lega þessum verðlaunum og heiðra
þann mann sem þeir telja að hafi
lagt mest til á sviði íþróttanna það
árið í fylkinu.
íþróttakona ársins var valin hjól-
reiðakonan Sylvia Burka. m.
A new book of poems
by Kristjana Gunnars
Albert Guðmundsson ráðinn
til Edmonton Drillers