Lögberg-Heimskringla - 24.04.1981, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 24.04.1981, Blaðsíða 1
Gleðilegt sumar 95. ÁRGANGUR WINNIPEG, FÖSTUDAGUR 24. APRÍL 1981 NÚMER 15 Löqberq Heii LÖGBERG Stofn HEIMSKRINGLA L ns að 14. janúa Stofnað 9. krin ir 1888 ieptenrber 1886 gla A Iceland Review publishes English translations of Icelandic classics Iceland Review in Reykjavík has published a book entitled A Tale of Iceland, with selections from Icelan- dic medieval works in an English translation by Professor Alan Boucher. They include the main portion of Ari the Learned's íslend- ingabók (The Book of the Iceland- ers) and some of the episodes (þættir) describing the visits of ancient Icelandic men of renown to other lands. One finds here, among other things, the stories of Þorvaldur Far- traveller, Hreiðar the Foolish, Halldor Snorrason, Oddur Ófeigsson, Auðun from the West- fjords, Einar Skúlason and Ingvar Ingimundarson. Most of these episodes have not appeared in Eldgos á íslandi Heklugos í fullum gangi Hekla byrjaði aftur að gjósá fyrir rúmri viku. Óljósar fregnir herma að hér sé um meiri háttar hraungos að ræða. Eins og fólk rekur minni til, þá gaus Hekla síðastliðið sumar og spúði miklu öskumagni víða um jarðir. Það gos varaði aðeins skamma hríð. Hinn kunni jarðfræðingur Sigurður Þórarinsson hefur látið svo um mælt að í rauninni séu þessi tvö gos eitt og sama fyrirbærið. Með öðrum orðum þurfti Hekla fyrst að hósta upp úr sér rykinu, þá tók hún sér stutta hvíld, og nú sendir húri frá sér glóandi hraun í ómældu magni. earlier English translations. Later tions of Hallfreðar Saga and this year, Iceland Review plans to Austfirðingasögur (Sagas from the publish Professor Boucher's transla- Eastfjords). Icelandic Passion Hymns Church On Good Friday the recital of selections from the Passion Hymns of Hallgrímur Pétursson, an Icelan- dic 17th century poet, formed a part of a two hour service at the Lutheran Church of Fort Richmond in Winnipeg. The hymns were read by Gordon and Evelyn Thorvaldson. Guðrún Jörundsdóttir, and Kay Harasym, with the Rev. L. Linquist providing the commentaíy. The Rev. Hallgrímur Pétursson part of Recital (1614-1674) is one of Iceland's most important poets. Even though his Passion Hymns, which have ap- peared in more than 50 editions, are his best known work, he wrote, in his day, a number of other poems both of religious and secular nature. Pétursson is said to have compos- ed the Passion Hymns in the last decade of his life, after he had been struck by a terminal illness. Thus the poet's own sufferings appear to have deepened his sense for the theme of the Passion. Er Vopni stræti horfið? Vopni stræti þekkja margir Win- nipegbúar. Það er í norðurhluta Winnipeg og heitir eftir Jóni Vopna, sem á sinni tíð var kunnur smiður hér í borg. Nú er búið að leggja þetta götunafn niður og þykir mörgum landanum súrt í broti. Fólk mun hafa borið því við að erfitt væri að bera þetta heiti fram. En heitið verður e.t.v. lífgað við áður en langt um líður. Magnús Elíason borgarráðsmaður í Winnipeg hefur lágt fram tillögu í borgarráði þess efnis að ein af nýju götunum í Win- nipeg norðanverðri hljóti nafnið Vopni. Magnús er einn þriggja borgarráðsmanna af íslenskum ættum. Hinir tveir eru Ryck Nord- man og Frank Johnson. Sextugasta og annað þjóðræknisþing hefst í dag Sextugasta og annað þjóðræknisþing hóst í dag, 24. apríl undir stjórn forseta þjóðræknis- félagsins, Jóhanns S. Sigurdson. Er gert ráð fyrir fjölmenni, og munu hinar ýmsu deildir félagsins senda fulltrúa sína á þingið að vanda. Meðal þinggesta verður Ásgrímur Jónasson, forseti Þjóðrækn- isfélagsins í Reykjavík. í kvöld verður hin árlega kvöldskemmtun Icelandic Canadian Frón og lokasamkoma þingsins fer fram annað kvöld, laugardaginn 25. apríl. Verður lokasamkoma Þjóðræknis- félagsins haldin í Winnipeg Winter Club að 200 River Avenue og verður Þráinn Kristjánsson aðalræðumaður á þeirri samkomu. Greint verður frá störfum þingsins í næstu blöðum.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.