Lögberg-Heimskringla - 24.09.1982, Page 4
4-WINNIPEG, FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1982
Dr. Kristján Eldjárn
fyrrverandi forseti Islands
Dr.- Kristján Eldjárn andaðist á
sjúkrahúsi í Bandaríkjunum þann
13. þ.m. hálfsjötugur að aldri. Við
fráfall hans á íslensk þjóð á bak að
sjá fyrrverandi þjóðhöfðingja
sínum, en Dr. Kristján var forseti
fslands þrjú kjörtímabil, 1968-1980.
íslensk fræði hafa misst einn sinn
ágætasta vísindamann. Að vinum og
vandamönnum er harmur kveðinn.
Ungur að árum hélt Kristján Eld-
járn brott frá æskustöðvum sínum í
Svarfaðardal til náms við Mennta-
skólann á Akureyri. Vakti hann þá
strax athygli sakir mikilla hæfileika.
Varð menntaferill hans æ síðan með
glæsibrag bæði heima og erlendis.
Fornleifafræði varð sérgrein hans,
og vann hann þrekvirki á þeim vett-
vangi. Hann var um langt skeið
Þjóðminjavörður við Þjoðminja-
safnið í Reykjavík, endurskipulagði
þá stofnun og vakti íslenska þjóð til
nýrrar meðvitundar um gamalgróna
menningu hennar.
Ritstörf vísindamannsins Krist-
jáns Eldjárns eru umfangsmeiri en
svo að þeim verði gerð skil í stuttu
máli. Á það skal þó bent að þau.eru
mjög frábrugðin þeim harðsoðnu
rannsóknarskýrslum sem
fornleifafræðingar láta tíðum frá sér
fara. Bækur hans er ekki einungis að
finna í sérdeildum bókasafna,
heldur eru þær einnig hluti af
bókakosti velflestra heimila á ís-
landi. Þær eru hvort tveggja í senn
ómissandi fyrir þá fræðimenn sem
fjalla um menningu víkingaaldar og
uppbyggileg lesning hverjum þeim
sem vill kynna sér meginþætti
íslenskrar menningar. Þannig tókst
Kristjáni á fræðimannsferli sínum
að ná samtímis til lærðra og leikra,
og hafa verk hans af þeirri sök
varanlegra gildi en títt er um
fræðirit. Þótt rit hans flokkist í
aðalatriðum undir fornleifafræði,
grípa þau inn á önnur svið íslenskr-
ar og norrænnar menningarsögu.
Ofangreindum athugasemdum til
stuðnings má skírskota til
fjölmargra greina sem eftir Kristján
liggja, en í greinum sínum kynnti
hann gjarnan muni, litla að stærð,
svo sem útskorið beinspjald
varðvéitt í gömlum kistli eða brjóst-.
nælu úr kumli. Eftir nákvæma lýs-
ingu á ytra borði þessara hluta er
þeim skyndilega brugðið í samhengi
sögu og menningar, og fyrr er varir
er lesandinn genginn á vit löngu
liðins fólks, þaðan sem sýn gefur til
fjarlægra tíða og staða. Hér er með
öðrum orðum ekki um vindsorfnar
fornleifar að ræða, heldur hluti sem
þjónuðu lifandi fólki.
Kristján Eldjárn var ekki aðeins
fornleifafræðingur, heldur voru
ýmsar aðrar menntir honum svo
tiltækar að hann gat fellt þær að
sérgrein sinni og með þeim hætti
hafið hana í æðra veldi. Þannig var
hann umfram allt annað skapandi
listamaður sem sífellt leitaði
jafnvægis milli efniviðar og forms.
Efniviðinn sótti hann til ættjarðar
sinnar og þjóðar, en hvort tveggja
var runnið honum svo í merg og
bein að sjálfgert var að líta á hann
Continued from last issue
Two brothers of Gunnar, Benedict,
came from North Dakota in 1900,
with his wife Kristin and four
children, lived in Marshland for a
short while. Ben moved to the Nar-
rows and then to Winnipeg. Bjorn
and his wife Maria moved with
Gunnar from Marshland in 1909 to
Westbourne where they lived on
their homestead until 1914, then to
Winnipeg where Bjprn died in 1915,
shortly after, at his brother
Halldor's, another brother of Gunn-
ar, these brothers with their father,
Jon Benedictson, lived for a time
near Glenboro. The father died in
1907 at the home of his son Gunnar.
In the summer of 1899, Arni
Helgason and his wife Sigridur,
came from North Dakota with their
daughter Signy (Mrs. S. Johnson)
and a step-daughter, Sigurbjorg,
now Mrs. Gunnar Johnson of West-
sem dæmigerðan fulltrúa íslenskrar
menningar eins og við viljum að hún
sé.
Störf Kristjáns Eldjárns í þágu
íslenskrar menningar ollu því að
árið 1968 var hann kjörinn forseti
hins íslenska lýðveldis með miklu
afli atkvæða. í forsetatíð hans var
mikil ólga í íslensku þjóðlífi og því
mikils virði fyrir íslendinga að eiga
á þeim tímum þjóðhöfðingja sem
naut óskorðaðs trausts þjóðar sinn-
ar.
Kristján Eldjárn og kona hans frú
Halldóra sátu Bessastaði með mikilli
reisn. Þaðan hafði forsetinn sam-
band við stjórnmálamenn bæði
innanlands og utan, og þangað
komu þjóðhöfðingjar af öðrum
löndum í kynnisför. Þangað komu
líka óbreyttir borgarar þúsundum
saman til að njóta konunglegrar
gestrisni. Kristján Eldjárn var trúr
sínum svarfdælska uppruna. Hann
kvað fast að harðhljóðunum og
raddaði orð sín á viðeigandi hátt.
Norðlenskt tungutak hans var
seiðmagnað, einfalt og án tildurs.
Persónuleiki hans var í ætt við
svarfdælsku fjöllin sem hvergi hagg-
ast þótt vindar blási. Hann minnti
að ýmsu leyti á svarfdælskan bónda
sem ber fullt traust til ættaróðalsins.
Það traust flutti Kristján með sér að
Bessastöðum, og íslenska þjóðin
brást því ekki.
Kristján Eldjárn hvarf héðan úr
heimi langt um aldur fram. Hann
átti mörgum störfum ólokið,
einkum við prófessorsembætti það
sem Háskóli íslands stofnaði honum
til heiðurs skömmu eftir að hann lét
af forsetaembætti. Hér er þó þess að
minnast að inntak mannlífsins
verður ekki í árum mælt og að
nytsöm störf ná út yfir gröf og
dauða. Með það í huga má staðhæfa
að þrátt fyrir ótímabæran dauða
verði Kristjáh Eldjárn langlífur með
þjóð sinni og að hans verði lengi
minnst með þökk og virðingu.
Haraldur Bessason
Early settlers in Marshland
Lögberg - Heimskringla
Published evéry Friday by
LÖGBERG - HEIMSKRINGLA INCORPORATED
1400 Union Tower Building, 191 Lombard Avenue,
Winnipeg, Manitoba R3B 0X1 — Telephone 943-9945
OFFICE HOURS Monday through Friday 9:00 a.m. - 12:00 p.m.
EDITOR: Jónas Þór
ADVERTISING AND SUBSCRIPTIONS: Cecilia Ferguson
REPRESENTATIVE IN ICELAND: Magnús Sigurjónsson
Umboðsmaður blaðsins á íslandi Skólagerði 69 Kópavogi, Sími 40455
Pósthólf 135 Reykjavík
Typesetting, Proofreading and Printing — Typart Ltd.
Subscription $20.00 per year — PAYABLE IN ADVANCE
$25.00 in Iceland
— Second class mailing registration number 1667 —
AU donations to uogberg-Heimskringla Inc. are tax deductible under Canadian Laws.
bourne. In 1909 they moved to- Jon Skanderbeg and Sigridur with
Beaver, then in 1925 Arni moved to their two sons John and Bjarni
Langruth. He died in 1929 and his (Barney) and one daughter, Sigrun,
wife in 1942. left in 1903 for Grass River, near
Shortly before the turn of the Cen- Plumas, Man., where the sons
tury four other families came from reside. John died in 1918 and the
North Dakota, Gunnar Kjartanson mother in 1947. Later John moved
and Groa, Halldor Austfjord and to Gladstone.
Margret, Jon Skanderbeg and About this time too there was an
Sigridur, and Jon Arnason and Gud- exodus of settlers from along the
bjorg. The Krjartanson family set- west side of Lake Manitoba, Jon
tled in the northern part of the Austman and his wife Thuridur and
Marshland district, from there they her grandparents, from the Nar-
moved, in 1911, to the Beckville and rows, settled on land in the piost
Smalley districts, north of southerly part of the Hecland S.D,
Amaranth, where their four sons Here Mrs. Austman died shortly
started grain and stock farming on a . after. With his second wife, Thora,
larger scale and fishing in season. he farmed successfully until they
Bjorgvin (Bob) died in 1932, leaving moved to Winnipeg, where she died
his widow Margret and five some years later. There are three
children. Later she married Bob's children, Dr. K.J. Austman, Asta
brother, Thorleifur, and they moved (Mrs. L. Oddson), and John, all in
to Langruth in 1948. Julius lives in Winnipeg. Mrs. Austman went to
Winnipeg and John near Minne- California with his son John and
dosa, the daughters, Gudny in died there.
Chicago, Una (Mrs. E. Davidson) Homesteading and neighboring
Madison, Wis. Mr. and Mrs. Kjar- with Mr. Austman was his mother-
tanson spent their last years in Win- in-law, Mrs. Bjarney Christianson,
nipeg with their daughter Gudny. then a widow from Westbourne,
Mrs. and Mrs. H. Austfjord resid- and foster son Bjorn (Bud), now an
ed in the Marshland district but left implement dealer in Portage la
with their family of six children to Prairie. Her other two children
farm at Mozart, Sask. (Their family were Gudmundur (Mundi) for many
increased to seven, but their years Indian Agent and Supervisor
whereabouts not known.) of Indian Affairs (died in 1947), and
John and Gudbjorg Arnason with Gudrun (Mrs. Smith, Winnipeg,
one child moved to Saskatchewan also deceased). About 1909 Mrs.
after two or thrée years. He died in Christianson returned to West-
1946 and she in 1950. They had five bourne and in 1914 bought a home
children. Continued on page 5