Lögberg-Heimskringla - 19.07.1985, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 19.07.1985, Blaðsíða 1
Sedlabanki Islartds Ada 1 k t’ i f t, cfa Aust • ir trao t i 11 Reyk.iavik ícoland 99. ÁRGANGUR Löqberq Heimskringla I OGBKRG Stofnað 14. janúar 1888 HMMSKRINGLA Stofnað 9. scptcmbcr 1886 WINNIPEG, FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1985 NÚMER 28 Veðurofsi á Islandi Síðastliðna helgi voru íslendingar rækilega minntir á að land þeirra liggur við Norður-íshafsbauginn því skyndilega gerði aftaka veður um Norður- og Austurland. Snjókoma var nokkur og hvítnuðu fjöll niður í miðjar hlíðar. Fjallvegir tepptust hvarvetna og tafði margan ferðalanginn en eins og oft í júlí þá voru þúsundir Islendinga í sumarleyfi. Forseti Islands, Vigdís Finnbogadóttir, var á ferð um Austurland en þar varð að breyta allri áætlun hennar sökum snjókomu. Á Akureyri fór hiti niður í 3 stig og það þykir þeim kalt fyrir norðan á þessum árstíma. í Reykjavík var hvasst og kalt en úrkomulaust. Þegar þetta er skrifað (mánudagur) hefur veðrið skánað eitthvað en víða er enn kalt fyrir norðan og austan. Að endingu skal þess getið að á Þingvöllum var haldin norræn' hátíð en þar fuku tjöld og skálar og varð fólkið að hýrast í sölum Þjóðleikhússins meðan á veðurofsanum stóð. Many Icelanders in Canada and the United States, especially the older generations remember Maria Mark- an, the famous Icelandic opera singer. She spent some time in North America decades ago, during the peak of her career and entertained in Icelandic communities. Maria Markan turned eighty last month and celebrated her birthday with many of her friends. MARIA MARKAN Maria Markan celebrates 80th birthday Vonandi eru íslendingar aftur komnir út í laugar til að synda og sóla sig en það gerðu fáir um síðustu helgi. Icelandic Sheep in Canada On June 25, 1985, a small airplane from Iceland landed at Mirabel air- port carrying 12 Icelandic sheep, 10 ewes and two rams. These animals were bought from farms in Vestur- Skaftafellssýsla, an area that has al- ways been free from serious sheep diseases. The sheep are being imported for breeding purposes by Stefania Svein- bjarnardottir and Raymond Dignum, Yeoman Farm, Parham, Ont. As far as we know, this is the first time live sheep have been imported from Ice- land to Canada, that is since the Vikings came to the east coast. At present, the animals are in Mirabel quarantine stations, and will be re- leased sometime this month. Stefania wrote and told us that while selecting the sheep, she stayed on one of the farms and had the most enjoyable time. She wants to draw people's attention to this wonderful and relatively inexpensive way of getting to know Iceland and it's people. She writes: "For anyone who wanted to get to know their roots I can hardly think of a better way than staying with a farm-family in the dis- trict of their origin." A typical Icelandic farm.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.