Lögberg-Heimskringla - 05.02.1988, Blaðsíða 4

Lögberg-Heimskringla - 05.02.1988, Blaðsíða 4
4-LÖGBERG CENTENNIAL YEAR, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1988 Pað eru margir sem vilja læra íslenskt mál. Vestur- Islendingar leggja mikið á sig er þeir sækja sér tilsögn. Vikuleg kvöldkennsla er algeng aðferð. Segulbönd eru notuð og aukheldur fréttir frá Islandi í útvarpi, aðrir notast við tilsögn í Lögberg-Heimskringl u. Fremst í flokki er miðaldra og jafnvel eldra fólk sem sækir eftir tilsögn, sérstaklega ef að foreldrar þess hafa talað málið heima við. There are many who wish to learn Icelandic. Western Icelanders put great effort into seeking instruc- tion. Weekly instruction classes is a popular method. Cassettes are used and broadcast news from Iceland; others use Lögberg-Heimskringla for this purpose. The leaders in this effort are mid- dle age and even older people seek- ing instruction, especially if their parents had spoken Icelandic in the home. People become conscious of the language when they read a short Ritstj ór nar gr ein Fólk rankar við sér þegar það les stutta íslenska grein samhliða enskri þýðingu. Þetta getur komið því á óvart þar sem það skilur lítið er það heyrir talmál eða stríðir við að tala nokkur orð. Heima við má skerpa íslenskuna með því að lesa smábarnasögur og nota íslensk-enska orðabók. Þessi aðferð getur bætt mikið skilning á málinu, sérstaklega á meðal þeirra sem hafa alist upp á íslenskumælandi heimili. Saga Vestur-íslendinga er falin í íslenskum ritum sem voru gefin út síðla á nítjándu og fram á miðja tuttugustu öld. Með því að lesa þesskonar rit fæst verulegar skilningur á ástæðum þess að landar fluttu frá ættlandinu og tóku sér bólfestu hérlendis. Bækur sem hafa verið ritaðar á ensku ræða um kringumstæður landa vorra er þeir tóku í taumana og lögðu í ferðina hingað. Ástæður þessa vanda eru lauslega gefnar en Editorial article in Iceland with a parallel translation in English. This can sur- prise them if they have difficulty in listening to conversation or struggle with saying a few.words. At home it is possible to improve the language by reading short chil- dren's stories with the aid of an Icelandic — English dictionary. This method can improve the language skill, especially for those who have grown up in an Icelandic-speaking home. The story of Western Icelanders is hidden in Icelandic periodicals which were published in the late nineteenth up to the mid-twentieth centuries. By reading these period- icals a realistic understanding of the circumstances which led our Icelanders to leave their native country and establish themselves here, becomes evident in its true light. Books have been writen in En- glish, which deal with the circum- stances of Icelanders who made the decision to come here. The reasons for these circumstances are loosely dealt with and the truth does not veruleikinn er hulinn og kemur ekki í ljós fyrr en lesnar eru sögur og sagnfræði frá miðri nítjándu öld og þeirri tuttugustu. Þó maður sé ekki þjarkur í málinu er þó hægt að fá skilning á hugarfari forfeðra okkar og kringumstæðum sem ullu útflutningi frá íslandi. Þeir sem hafa alist upp á íslenskutalandi heimili ættu að vera færir um að komast upp á að lesa íslensku sér til ánægju. E.A. come to light until the stories and historical articles of the nineteenth and early twentieth centuries are read in their original form. Even though one is not an expert in the language, it is possible to un- derstand the thoughts of our fore- fathers which motivated the emigration from Iceland. Those who have grown up in an Icelandic speaking home should be capable of learning how to read Icelandic for their own pleasure. E.A. Improve your Icelandic It appears to us that many of our readers use the editorial which ap- pears in Icelandic and then translat- ed into English, for the purpose of practising their skills in the Icelandic language. The editorial has been presented in Icelandic for two rea- sons, namely to express opinions and maintain an Icelandic content in the paper. Thus the two language ver- sions are not really serving the true intended purpose. As an alternative we propose to leave the editorial in English only and present our readers with short Icelan- dic articles and stories with a parallel translation in English. This transla- tion will follow the Icelandic text closely but retain the sense of mean- ing which will mean changes in word order, bearing in mind that the trans- lation is a teaching aid. This will mean that the English version will not always be the best selection of words. The following is an article on the climate in Iceland appearing in the Morgunblad, published daily in Reykjavik. It was in the December issue. ÁRID sem er að líða er hlýjasta ár á íslandi 23 ár, eða, frá 1964. Meðal- hiti í jólamánuðinum var 4,3 stig í Reykjavík og er þetta næsthlýjasti desember í Reykjavík frá upphafi myðlinga. Hlýjasti desembermánuður var árið 1933. Meðalhiti var 1,2 stig á Akureyri í desember, sem er tals- vert yfir meðallagi, en að sögn Traus- ta Jónssonar veðurfræðings setti frostið um jólin strik í reikninginn á Akureyri. Úrkoman var nálægt meðallagi og sólskin með allra minns- ta móti í desember. Trausti Jónsson hefur tekið saman upplýsingar um veðurfarið á árinu sem er að líða. Hann tjáði Morgun- blðinu að meðalhiti í Reykjavík á árinu hefði verið 5, 4 stig, sem er 0, 8 stigum yfir meðallagi. Þetta er hlýjasta ár í Reykjavík síðan 1964, en þá var meðalhitinn 5, 7 stig. Árið 1987 er því 11. til 12. hlýjasta árið í Reykjavík á öldinni. Á Akureyri virðist meðalhitinn ver- ða 4, 7 stig og fer það svolítð eftir hvernig síðustu dagar ársins verða. Þetta er svo til sami meðalhiti og á árunum 1972 og 1953, en árið 1946 var hllýrra. Árið 1987 er 6. hlýjasta árið á Akureyri á þessari öld. Sólskinn var aðeins undir meðalla- gi í Reykjavík á árinu, eða sem nemur 50 stundum. Á Akureyri var sólskinið aðeins meira en í meðallagi. Sagði Trausti að mestu munaði um sólarleysið í júlímánuði í Reykjavík. Eins var lítil sól fyrstu fimm mánuði ársins og í nóvember. Sólskin var yfir meðallagi í þrjá mánuði á árinu í Reykjavík, í júni, ágúst og október. Sólskin var hins vegar svipað og í meðalári á Akureyri. "Þegar á heildina er litið er árið 1987 hlýasta árið á íslandi frá 1964," sagði Trausti Jónsson. The year which is ending is the warmest in Iceland in 23 years or since 1964. The average heat in the Chrismas month was 4.3 degrees in Reykjavik, and this is the next war- mest December in Reykjavik since the beginning of recordings. The war- mest December month was the year 1933. Average heat was 1.2 degrees at Akureyri in December which is considerably over average, but as stated by Trausti Jonsson meteorol- ogist the frost put a stroke in the cal- culations at Akureyri. The result was a close average and sunshine the lowest for December. Trausti Jonsson has taken together information about the weather in the year which is ending. He expressed to the Morgunblad that average heat in Reykjavik in the year has been 5.4 degrees, which is 0.8 degrees over average. This is the warmest year in Reykjavik since 1964, but then, the average heat was 5.7 degrees. The year 1987 is then the llth to 12th warmest year in Reykjavik during the century. At Akureyri it seems the average heat will be 4.7 degrees and it goes a bit according to how the lasi days of the year will be. This is about the same average heat as during the years 1972 and 1953 but the year 1946 was warmer. The year 1987 is the sixth warmest year at Akureyri in the century. Sunshine was a bit lower than aver- age in Reykjavik in the year or which totals 50 hours. At Akureyri sunshine was a bit more than average. Trausti said the most difference in lack of sunshine in Reykjavik was during July. Similarly there was little sun- shine the first five months of the year and in November. Sunshine was above average during three months of the year in Reykjavik in June, Au- gust and October sunshine was otherwise similar as in an average year in Akureyri. When the whole is looked at, the year 1987 is the warmest year in Iceland since 1964. Lögberg - Heimskringla Published every Friday by LÖGBERG - HEIMSKRINGLA INCORPORATED Rm. 40 - 339 Strathmillan Rd., Winnipeg, Man. R3J 2V6 Telephone 831-8952 New Office Hours: Monday through Friday 10:00 a.m. - 3 p.m. EDITOR: Einar Arnason BUSINESS MANAGER: Caroline Darragh MAILING: Florence Wagar BOARD MEMBERS: Neii Bardal, A. F. Kristjansson, Evelyn Thorvaldson, Bill Perlmutter, Sigurlin Roed, Lloyd Kristjansson, Linda Collette, Dee Dee Westdal, Gloria Meadows, Helga Sigurdson, Lee Brandson, Hulda Danielsdottir REPRESENTATIVE IN ICELAND: Magnús Sigurjónsson Umboðsmaður blaðsins á íslandi Skólagerði 69 Kópavogi, Sími 40455 Pósthólf 1457 Reykjavík Typesetting, Proofreading and Printing — Typart Ltd. Subscription $25.00 per year — PAYABLE IN ADVANCE $30.00 in Iceland — Second class mailing registration number 1667 — AU donations to Lögberg-Heimskringla Inc. are tax deductible under Canadian Laws.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.