Lögberg-Heimskringla - 15.07.1988, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 15.07.1988, Blaðsíða 8
8-LÖGBERG CENTENNIAL YEAR, FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1988 An Exercise in Icelandic Glettur Snata og krumma. Snati hafði gaman af að glettast við krumma en eitt sinn fór þó illa fyrir honum. Krummi sat á steini efst í túninu og krunkaði. Snati kom á harðaspretti og ætiaði aðgrípa þennan óboðna gest. En Krummi flaug upp þegar seppi var um það bil lengd sína frá honum. Krumma þótti Snati óþar- flega heimaríkur og vildi launa ho- num lambið gráa. Hann settist á þúfu skammt frá og flaug ekki upp fyrr en hvutti var í þann veginn að glefsa í hann. Þennan leik endurtóku þeir nokkrum sinnum og að síðustu set- tist hrafninn tæpast á barminn á súr- heysgryfju, sem bóndi hafði nýlega grafið, og krunkaði ögrandi. Snati var nú orðinn svo ákafur að hann gáði sín ekki og stökk á krum- ma. Hrafninn hóf sig á loft á síðustu stundu en Snati steyptist niður í gryf- juna. Þá hlakkaði heldur en ekki í krumma. Hann krunkaði af öllum kröftum, eins og hann væri að skel- lihlæja, og flaug í hringa yfir Snata greyinu. Bóndi hafði séð hveiju fram fór og haft gaman af. Renndi hann sti- ga niður í gryfjuna og sótti Snata. Var lágt risið á seppa, þegar bóndi hélt á honum undir hendinni upp stigann, og fór hann gætilegar að krumma eftir þetta. The Frolics of Snati and Krummi Snati enjoyed playing with Krum- mi, but at one time it did not work out for him. Krummi sat on a stone at the far end of the hayfield. Snati came running fast and was going to grab this uninvited guest. But Krum- mi flew up when the dog was about his full length from.him. Krummi considered Snati unnecessarily dumb and wanted to deliver him a blow. He settled on a hillock nearby and about to bite him. This play they per- formed a number of times and towards the end the crow sat on the very edge of the sour hay dugout, which the farmer had dug recently, and cawed screamingly. Snati had become aggressive and without watching himself jumped on Krummi. The crow flew up at the last moment and Snati landed in the dugout. This really thrilled Krummi. He cawed with all his might as if he were laughing heartily, and flew in circles above poor Snati. The farmer had seen what was taking place and enjoyed what was going on. He put a ladder down into the dugout and brought Snati up. His ego was low as the farmer brought him up the lad- der under his arm, and he took great- er care in dealing with Krummi after this. Snati - dog's name Krummi - crow's name glettast - frolic túnkaði - hay meadow, krúnkaði - cawed harðaspretti - running fast ætlaði - going to grípa - grab óboðna - uninvited gest - guest flaug - flew seppi - dog óþarflega - unnecessarily heimaríkur - tyrannical launa honum lambið gráa - a saying meaning to reward him with indignity þúfu - small hillock hvutti - doggie glefsa - bite endurtóku - repeated hrafninn - crow tæpast - scarcely barminn - edge súrheysgrifju - sour hay dugout krúnkaði - cawed CANADIAN FRÓN Send membership fee of $15.00 single or $25.00 family to Icelandic Canadian Frón 764 Erin Street Winnipeg, Manitoba R3G 2W4 Telephone: 774-8047 hóf sig á loft - flew up síðustu stundu - last moment steyptist - fell gryfjuna - dugout hlakkaði - cheered up kröftum - strength skellihlæja - laughing heartily greyinu - paltry fellow renndi - slid sotti - picked up risið - ego seppa - dog stiggan - ladder gætilegar - more carefully SIGMAR MORTGACE SERVICES LTD. SICMAR COMMERCIAL REALTY LTD. SICMAR MANACEMENT SERVICES L TD. Murray Sigmar Preiident 540-NUMBER FIVE DONALD ST. S. WINNIPEC, MANITOBA R3L 2T4 TELEPHONE: (204) 284-3120 FAX: 453-4032 Obituaries Albert Kristinnson, aged 72 years suddenly after a brief illness June 19, 1988 at Arborg and District Health Care Centre. * * * Cecil Fridjon Dahlman, aged 74 years after a short illness June 14, 1988 at Grace General Hospital, be- loved husband of Helga Dahlman of Riverton, MB. Minnist BETEL í erfðaskrám yðar MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Pastor Ingthor I. Isfeld 10:30 a.m. The Service followed by Sunday School & Coffee hour. KJÖRDÆMA LANDAMÆRA NEFND ALMENNINGS FUNDUR í samræmi við kjördæma löglega skpun, hið 1988 kjördæma nefnd hugar til að almennir boðs- men beri fram á borð skoðanir á landameira tilbreytingum og ráðlegja nöfn á nýjum kjördæmum. Einstaklingar sem huga að bera fram tilögur, eru beðnir að gefa kost á sér persónulega eða í brefi. Þeir sem ætla að koma fram persónulega eru beðnir, að aðvara nefndar ritara ekki seinna en 8 ágúst 1988. Heimafáng nefndarinar er 302 - 379 Broadway, Winnipeg R3C 0T9 (945-3225). Kort sem tilkynna nöfnum, landamæra áætlun, og mannfjöldi í áætluðum kjördæmum verða birt í dagblöðum og tilkeningar sendar öllum sveita ráðum, stjórnar völdum sveita, stór borgir, bægi, þorp, indíana rádum, hveri borgar nefnd í Winnipeg raðinu, samkvaemt öllum fylkis þingmon- num, og skráðum pólutíkar flokkum. Dagstening og staðir í The City of Thompson í The Town of The Pas í The Town of Dauphin — Drotninga réttar salnum, í kjallara fylkis stjórnar bygin- gunni 59 Elizabeth Drive, Mánudægin 15 ágúst 1988, kluk- kan tíu að morgni. — í Nemdar salnum, Fylkis stjórnar skrifstofu bygingu á hor- ninu 3 rd. og Ross, Mánudægin 15 ágúst 1988, klukkan þrú eftir hadegi. — í Dómarahúsi 114 River Ave. West, Mánudægin 29 ágúst 1988, klukkan tíu að morgni. í The City of Brandon — í Nemdar salnum, Fylkis stjórnar skrifstofu bygingu, 340 Ninth Street, Mánudægin 29 ágúst 1988, klukkan þrú eftir hadegi. í The City of Portage la Prairie — í bæjar ráð salnum, 97 Saskatchewan Avenue East. Þrið- judæginn, 30 ágúst 1988 klukkan tvö eftir hádegi. í The City of Winnipeg — í sölum A og B á Fort Garry Hótelinu, 222 Broadway. Þrið- judæginn, 13 september 1988 og miðvikudæginn, 14 sep- ____________________________________tember 1988, klukkan 8 eftir hadeigi._____________ Room 302, 379 Broadway Winnipeg, Manitoba R3C 0T9 (204) 945-3225

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.