Lögberg-Heimskringla - 14.10.1988, Side 7
LÖGBERG CENTENNIAL YEAR, FÖSTUDAGUR 14. OCKTOBÉR 1988-7
An exercise in Icelandic
Jarðskjálftarnir á Suðurlandi 1896.
Að kveldi hins 26. ágúst 1896, er fólk
var að ganga til náða, kom
jarðskjlftakippur svo mikill í
Rangárvalla- og Árnessýslum, að allt
Suðurlandsundirlendið gekk í
bylgjum, hristist og skalf. Summir
bæir hrundu til grunna, og fólk
bjargaðist nauðulega úr
húsarústunum, sumt nær nakið.
Björg klofnuðu úr fjöllum og hrundu
ofan hlíðar niður á láglendi. Stórar
jarðfyllur runnu og úr fjöllum. Þessar
skriður ollu skemmdum á túnum og
engjum, og hlíðar, er verið höfðu
grasi grónar, urðu berar klappir og
urðir. Daginn eftir kom enn
jarðskjálftakippur. Þá varð grjóthlaup
mikið úr Heimaklettií í
Vestmannayjum, er varð manni að
bana. Og enn komu jarðskjálftakippir
við og við, allt til áramóta. Hinn 5.
september kom jarðskjálftakippur,
álíka harður og hinn fyrsti. Fórust þá
hjón undir bæjarrústum á Selfossi.
Alla nóttina á eftir voru
Dánarfregn
Lát Helgu Jónasardóttir er minst á
siðum Lögberg-Heimskringlu þar
sem hún nefnist Helga Árnason.
Helga heitin var fæd á Akranesi 23
nóvember 1895. Foreldrar henar
vóru Jónas Ikaboðsson, sjómaður og
Anna Sveinbjarnardóttir. Hún var
dóttir Sveinbjarnar Guðmundsonar,
sem bjó í Byggarði á Seltjarnarnesi og
konu hans Petrína Regina Rist.
Foreldrar Jónasar vóru Ikaboð
Þorgrímsson er bjó á Saursstöðum og
víðar í Dalasýslu og konu hans
Halldóra Benediktsdóttir úr
Mossfellssveit. Helga fluttist með
foreldrum sínum til Reykjavíkur
1907 og vestur um haf til Winnipeg
árið 1911. Fadir Helgu, Jónas dó í
Winnipeg 29 ágúst 1912 og móðir
henar Anna 27 okt 1948 í Winnipeg.
jarðskjálftakippir. — Merkisprestur,
er þá bjó skammt frá Ölfusá, lýsir
þessari skelfinganótt: "Ölfusá ruddist
fram með ógurlegum ofsa. Varð
flóðbylgjan í henni, eftir því sem
næst verður komizt, um 16 feta há.
Hugðum vér, sem við hana búum, að
hún væri aæ koma yfir oss gínandi og
mundi sópa öllu burt, sem lífs hafði
sloppið úr jarðskjálftanum. Dunur og
brestir í jörðinni bergmáluðu úr
einum fjallshnjúk í annan, svo sums
staðar heyrðist ekki manns mál, og
aila nóttina var sem jörðin léki á
þræði. Fólkið stóð úti um jörðina í
hópum, lostið ótta og skelfingu, og fól
sig guði.”
* * *
The earthquakes in the south dur-
ing 1896. It was in the evening of Au-
gust 26, 1896 as people were about
to retire for the night, there was an
earthquake tremor so severe in the
Rangavalla and Arness districts that
all the southern area was in an un-
dulating wave motion, the surface
shook and vibrated. Houses col-
lapsed, and people were rescued
helpless from the rubble, some
almost naked. Rocks shook loose
from the mountains and toppled
down onto the lowlands. Large
amounts of earth flowed down from
the mountains. These caused damage
to home pastures and haylands. The
mountain sides which had been
grassy, became barren wastes. The
following day another earth tremor
occurred. This caused a large flow of
rocks on Heimaklettur in the West-
man Islands, which resulted in the
death of a man. The tremors con-
tinued off and on to the end of the
year. On September 5 came a tremor
as severe as the first one. A couple
lost their lives in the rubble of a
house in Selfoss. All the following
day there were earthquake tremors.
A well-known clergyman who
lived near Olfus River describes this
terrible night. Olfus River flowed
f"THE SCANDINAVIAN C0NNECTI0N”
1 VIA STERLING AIRWAYS
PRESENTING
\C
HWAYS
&í*?:z
.
•\0^°
o
■ Í0'
u
with tremendous might. The flood
crest was 15 feet high. We, who lived
nearby feared it was about to sweep
over us, and sweep away everything
in its path, which had escaped the
earthquakes. Thumps and cracking
noises in the ground echoed from one
mountain top to the other, so that in
some places voices could not be
heard as if the earth was suspended
by a thread. The people stood outside
in groups, with carnal fear anxious-
ly turned to God.
jarðskjalftur - earthquake
kveldi (kvold) - evening
naða - retiring for the night
bylgjum - waves
hristist - skook
skálf - shivered
naudlega - distressed
húsarustunum - rubble
nakið - naked
björg - plural for rock
klofnuðu - split
hrundu - fell
hlíðar - mountain sides
Working To Keep Our Heritage Alive
CANADA ICELAND
FOUNDATION
SECRETARY: PH. 1-204-453-3022
Mrs. S. Borga Jakobson
205 Montrose St.
Winnipeg, Manitoba R3,M 3L9
LOOK!
Made in ICELAND
World Class Cookware
LOOK pans - no sticking, no scratching, no wear!
Designed to last, LOOK pans are coated with the unique
EXCALIBUR non-stick finish, reinforced with stainless
steel and guaranteed not to wear off for 10 years.
Distributed by Danesco Inc., Montreal and available
from The Village Kitchen, Winnipeg (475 5904), The
Skandinavian Boutique, Regina (584 5776), Bonli
Interiors, Saskatoon (373 3113) and other better
quality specialty boutiques across Canada.
laglendi - low lands
skridur - flow
bana - death
merkisprestur - well known
ciergyman
bjó - lived
skammtfra - short distance away
lýsir - describes
skrlfingsnot not - troublesome night
fjallsjnjúk - mountain top
bergmáluðuð - echoed
mannsmal - man's voice
þrædi - thread
SICMAR MORTCACE SERVICES LTD.
SICMAR COMMERCIAL REALTY LTD.
SICMAR MANACEMENT SERVICES LTD.
Murray Sigmar
President
S40-NUMBER FIVE DONALD ST. S.
WINNIPEC, MANITOBA R3L 2T4
TELEPHONE: (204) 284-3120