Lögberg-Heimskringla - 17.11.1989, Side 8
8 • Lögberg - Heimskringla • Föstudagur Í7. nóvember 1989
íslenskt Heljarmenni
(Framhald úr síðasta blaði og sögulok)
Eftír Jóhann Magnús Bjamason
Allt í einu tók hann snöggt viðbragð,
eins og peir einir geta tekið, sem eru
hálftröll og hamramir. Hann stökk upp
fjöruna, eins og pardusdýr, eða tfgris, og
stefndi á Donald Gaskell. En pegar
minnst varði, tók hann aðra stefnu og vatt
sér inn í mannpröngina, par sem dr. Pa-
trik stóð, preif til hans með ógnar
snarræði, tók hann í fang sér, eins og lítið
bamj stökk með hann ofan að bátnum og
lagði hann niður í skutinn, ýtti svo frá
landi, settist undir árar og reri eins og
óður væri.
petta tiltæki Hrómundar kom svo
skyndilega og öllum að óvörum, að
enginn gat veru lega áttað sig á pví, íyrr en
báturinn var kominn á flot. Enginn af
ölllum pessum fílefldu mönnum hafði haft
tækifæri til að hindra heljarmennið á
minnsta hátt. En pegar báturinn var
kominn frá landi, var eins og allir
vöknuðu af draumi, ekki síst pegar peir
heyrðu, að dr. Patrik kallaði á hjálp. Allir
hlupu til bátanna, sem voru góðan spöl
inn með fjörunni, og margir feirra upp í
naustum. En pegar peir komu að fyrsta
bátnum, og voru í pann veginn að hrinda
honum ffam, sáu peir að Hrómundur var
að beygja fyrir nesið og leggja út í röstina.
„Nú er of seint að elta f>á“, sagði
Donald Gaskell, og hann vissi, hvað hann
söng, karl sá; „peir eru pegar komnir út í
röstina“, sagði hann, „og pað verður bani
feirra og ykkar allra, ef f>ið reyrnð til að ná
dr. Patrik úr höndum gamla mannsins,
pví hann mun halda teknu taki í lengstu
lög. Bátunum hvolfir í öðru eins sjóróti, ef
piö gerið nokkra sb'ka tilraun, og f>að er
skárra, f>ó illt sé, að tveir farist, heldur en
tíu eða tólf. - En sá gamli heljarkarl mun
ná til eyjarinnar, f>ví hann pekkir betur á
sjóinn en við. - Hann er maður, drengir
mí nir, hann er maður. - Lofum honum f>ví
að ráða héðan af“.
Menn sáu, að }>etta var satt, sem
Donald sagði, að f>að var alveg
f>ýðingarlaust að elta f>á úr |>essu í pví
skyni, að reyna að ná dr. Patrik úr
höndum Hrómundar. Sumir vildu, að
stærsti báturinn væri látinn fara í hámótt
á eftir f>eim, en aðrir töldu pað úr, af feirri
ástæðu, að Hrómundur mundi ekki fara
eins varlega, ef hann sæi bát koma á eftir
sér. Menn hættu J>ví alveg við að veita
J>eim eftirför. - En allir j>eir sjónaukar,
sem til voru í Spry Bay, voru rækilega
notaðir J>ann dag. Og öllum J>ótti vænt um
pað, að kona læknisins og bæði bömin
hans voru ekki í j>orpinu meðan á J>essu
stóð.
En }>að er af dr. Patrikað segja: að J>egar
hann fékk loksins risið upp í bátnum, sá
hann að hann var kominn svo langt frá
landi, að engin tiltök voru að hann gæti
vaðið í land, J>ó hann henti sér út úr
bátnum - en hann kunni ekki til sunds. -
Honum varð J>að fyrst fyrir, að kalla á hjálp.
Hann sá mennina á landi hlaupa til
bátanna, og hann haföi um tíma von um, að
J>eir gætu komið sér til hjálpar, áður en
Hrómundurkæmistfyrir nesið. En sú von
brást. Hann grúföi sig J>á niður í bátinn, las
bænir sínar og bjóst við dauðanum á
hverri stund - og bað heitt og lengi.
Allt í einu tók hann eftir J>ví, að allmikið
af sjó var komið inn í bátinn. Og honum
fannst J>að mundi vera skylda sín, að gera
ofurlitla tilraun að bjarga lífinu, með J>ví að
taka austurtrogið og fara að ausa. Hann sá,
að J>eir voru J>egar komnir yfir röstina og
nokkuð út á sundið, og að veðrið var
heldirn að lægja, en öldugangurinn var j>ó
enn helst til of mikill fyrir svo lítinn bát.
0g dr. Patrik tók til að ausa, og var
stórvirkur, og fann, að honum óx kjarkur
við J>að. - Við og við leit haim yfir á J>óftuna,
par sem heljarmennið sat og reri upp á líf
og dauða. Pað marraði í keipunum, J>að
hrikti og brakaði og brast í borðum og
}>óftum, og árarnar svignuðu, eins og J>ær
væru J>á og J>egar í J>ann veginn að brotna.
- pað voru alíslenskar járngreipar, sem
héldu um hlummana á árunum J>eim. Og
átökin voru ákafleg, J>ví maðurinn tók á
öllum sínum ógnar kröftum, og reri up-
pihaldslaust. Hann kreisti saman varirnar
og talaði ekld orð, en svitinn bogaði af
enninu og rann í lækjum niður andlitið og
ofan á bringuna. - Bátnum miðaði lítið við
hvert áratog, en honum miðaði J>ó ögn.
Nær og nær eyjunni komust peir. Up-
pihaldslaust var róið, og uppihaldslaust
var ausið. Að lokum komust J>eir í hlé við
eyjuna, og J>á var stríðið á enda. Og J>egar
J>eir lentu, tók dr. Patrik eftir J>ví, að blóð
haföi sprungið undan hverri nögl á fin-
grum Hrómundar.
Pegar heim kom í kofann, var farið að
dimma, en konan var enn lifandi. Dr. Pa-
trik tók nú til verka, og um morguninn var
konan úr allri hættu. - Og nú voru J>au
orðin sjö bömin hans Hrómundar.
Pegar dagaði, var komið goh veður; en
um dagmál lenti bátur Hrómundar á ný í
Spry Bay. pá tóku menn eftir }>ví, að dr.
Patrik var orðinn hvítur fyrir hærum,
alveg eins og áttræh gamalmenni (eða sú
saga gengur að minnsta kosti par austur
við hafið), en gamli Hrómundur var alveg
eins og hann átti að sér: rólegur, }>ögull,
kaldur og forneskjulegur; og J>að sáu
menn, að honum }>óhi verulega vænt um
dr. Patrik, og að dr. Patrik var búinn að
fyrirgefa honum af öllu hjarta. -
En pað var hann Donald Gaskell, sem
gerði J>á uppástungu, að J>orpsbúar tækju
sig til og byðu Hrómundi goh bjálkahús
J>ar í }>orpinu og keyptu handa honum
nokkrar ekrur af landi, svo annað eins
tilfelli kæmi ekki fyrir aftur; og sýndi hann
fram á J>að, að eyjan væri alveg óhæfur
bústaður fyrir hvítan mann með konu og
ungbörn. Menn gerðu góðan róm að
tillögu hans. Og fáum vikum síðar var
Hrómundur og fjölskylda hans komin
alfluh til Spry Bay. Og J>ar dó Hrómundur
fyrir örfáum árum síðan. - Börn hans náðu
góðri menntun, og ein dóttir hans giftíst
elsta syni dr. Patriks.
Og paö var hann Donald - sá heljar-
jötunn, hann Donald Gaskell - J>að var
hann, sem sagði J>að oft og mörgum sin-
num, að eins dæmi mundi paö vera, að einn
aldraður og næstum mállaus útlendingur
hefði gripið fullvaxinn karlmann úr
höndunum á stórri sveit háskoskra og
írskra manna á besta skeiði, og hlaupið
burt með hann nauðugan um hábjartan
dagpnn.
„En J>að var maður, sem gerði J>að,
drengir mínir“, sagði Donald, „J>að var
maður!“
♦
Bréf Frá íslandi
Hér með birtum við bréfsem
pjóðræknisféiagið á íslandi bað
okkur um að koma á framfæri:
Ég heití Bryndís Hrund Högnadóttir.
Ég sendi }>etta bréf j>vf ég hef mikinn
áhuga á að komast til Kanada í 3 - 9
mánuði.
Ég er fædd 3.9. 1971, gekk í
Breiðholtsskóla til tíu ára aldurs en J>á
fluttist ég ásamt foreldrum mínum og
bræðrum sem eru tveir til Mosfellsbæjar,
j>ar sem ég hélt áfram skólagöngu minni
fram til ársins 1987 en J>á lauk ég
gagnfræðaprófi. Að J>ví loknu, eða um
haustið 1987 byrjaði ég í Fjölbrautar-
skólanum í Breiðholti, en hæhi um
áramót 88-89, J>á fór ég í Húsmæðraskóla
Reykjavíkur og var j>ar í fimm mánuði. Par
lærði ég sauma, matreiðslu, vefnað og
fleira. Pessi tími var mjög j>roskandi og
lærdómsríkur. Pennan sama vetur var ég
í Söngskólanum í Reykjavík.
Núna er ég í F. B. á nýmálabraut. Ég
stefni aðpviað vera leikari.
Ég reyki ekki og er frekar reglusöm.
Mín áhugamál eru mörg, J>ar má nefiia:
Leikhúsferðir, ferðalög, íj>róttir og síðast
en ekki síst, kynnast fólki.
Ég hef alltaf )>urft að vinna með
skólanum, t. d. við heimilishjálp,
afgreiðslustörf og blaðburð. Sumarvinnan
mfn síðasta sumar var flokkstjórastarf í
unglingavinnunni í Mosfellsbæ.
Með fyrirfram pökk.
Bryndís H. Högnadóttir
♦
Lögberg-Heimskringla
óskar eftir efni
Við hvetjum lesendur okkar til pess að
senda okkur fréttagreinar eða annað
athyglisvert efni. Við kjósum helst að
greinarnar séu vélritaðar og að peim fylgi
myndir. IVIyndirnar fær höfundur endursen-
dar pegar greinin hefur birst í blaðinu.
°^NaÐ
Pjóðræknisfélag
íslendinga
í Reykjavík 50 ára.
Fullveldisdaginn 1. desember n.k.
verða liðin fimmtíu ár frá stofnun
pjóðræknisfélags íslendinga í
Reykjavík. pessara merku tímamóta
verður minnst með hátíðarfundi par
sem forseti íslands, Vigdís
Fmnbogadóttir, verður viðstödd.
Starfsemi pjóðræknisfélagsins fer
ört vaxandi og hafa á síðustu
mánuðum orðið nokkrar breytingar á
starfsháttum og markmiðum
félagsins, sem er eins og segir í
lögum }>ess, ætlað íslendingum
búsettum á íslandi og erlendis.
Framtíðarverkfni pjóðræknis-
félagsins eru mörg og eitt J>eirra er að
bjóða til Islands unglingi af íslenskum
ættum frá Kanada til íslands til
vetrardvalar við íslenska menntast-
ofnun til J>ess að nema íslensku og
kynnast íslenskri menningu.
Núverandi forseti pjóöræknis-
félagsins í Reykjavík er JónÁsgeirsson,
fyrrverandi ritstjóri Lögbergs-
Heimskringlu.
ICELfiNDIC EXERCISE
eftir Gísla J. Ástpórsson
©
1.1 have discovered a way to produce our own ice!
We can produce millions of tons and even export it!
úú WTAZ YIIG 6ARA
V/NN0VÓS4« WNM
5EhtRO ómWAUlV
A/0 «EYNA ilWl
2. Now I just need willing hands that are not afraid of
trying something new.