Lögberg-Heimskringla - 19.01.1990, Síða 8

Lögberg-Heimskringla - 19.01.1990, Síða 8
8 » Lögberg - Heimskringla • Föstudagur 19. janúar 1990 Dómurinn Eftir Bergpór E. Johnson Pað var bjartur sumarmorgunn. Sólin skein skært Hún hellti geislaflóði sínu á Ontariovatnið, svo f>að varð eins og flötur fakinn glitrandi perlum. Skógarbeltin í flarska sýndust eins og iðandi grænir blómakransar, sem sveigðust fyrir léttum vindblæ. Blómin teygðu gulllitaðar krónur sínar gegn morgunsólinni, eins og vildu pau segja, að allt ætti að vera unaðslegt t>ann dag, og fuglamir pöndu vængi sína í loftin blá, eins og peir ætluðu á f>essum bh'ða degi að uppfylla sínar fegurstu vonir. Ég sat í dyrunum á tjaldi mínu og var að horfa á alla kessa dýrð náttúrunnar, pegar herlúðurinn truflaði mig af hugsunum mínum, og gaf mér til kynna, að nú væri bezt að tygja sig til fyrir morgunæfingar- nar. Við pyrptumst allir í fylldngu fyrir ffaman tjöldin, eins og vandi okkar var til á morgnana, og bjuggum okkur undir erfiðar æfingar fram að hádeginu. En okkur brá heldur en ekki í brún, pegar við vorum látnir fara beina leið út á aðalflötina austan við herbúðimar, í stað J>ess að fara á æfingavöllinn norðan við tjöldin. Við vorum látnir stanza, og svo engar frekari skipanir gefiiar. Undirforingjarnir gengu hljóðir og alvarlegir aftur og fram um flótina, og pað fór ekld fram hjá okkur, að eithvað mildð stóð til. pó við værum fegnir að vera lausir við æfingarnar, |>á vorum við samt ópreyjufúllir út af biðinni, J>ví við J>óttumst vita, að eitthvað ætti fram að fara, sem við höfðum ekki séð áður. - Loksins kom yfir- foringi herbúðanna við Long Branch, Earl kapteinn. H ann var póttafu llur að vand a, og nú, eins og alltaf, fannst mér skína út úr honum sjálfsvirðing sú og álit, er hann hafði á sjálfúm sér fyrir að vera yfirforingi yfir fegurstu herbúðum flughersins í Ka- nada. Hann gaf tafarlaust skipanir, og við vorum látnir færa okkur saman, J>ar tíl við stóðum J>étt samaní röðum, og mynduðum stóran vegg í kringum fermyndað svæði, J>ar sem foringjamir stóðu. Nú varð aftur J>ögn og kyrrð. Við biðum enn stund, ogpó við værum J>reyttir af að standa hreyfingar- lausir, pá fundum við ekkert til J>ess, vegna ój>reyjunnar og eftirvæntíngarinnar yfir J>vi, hvað fram ættí að fara. Allt í einu kom eins og einhver ókyrrð á J>yrpinguna. Við, sem stóðum innarlega eða nærri opna svæðinu í ferhymingnum, gátum ekki séð, hvað var að gerast utan við J>yrpinguna, en brátt kom j>aö í ljós. Her- mennimir færðu sig til í einu hominu á ferhymingnum, og inn kom undirforingi og J>rír menn. Undirforinginn lét J>á stanza á miðju svæðinu, og sáum við strax, hvað hér áttí fram að fara. Maðurinn, sem stóð á milli hinna tveggja, var fangi, og hinir tveir gæzlumenn hans. Hér áttí að kveða upp dóm yfir fanganum, sem hafði verið dæmdur af herrétti. Petta var í fyrsta sinn, sem margir af okkur höfðu séð eða heyrt herréttardóm uppkveðinn. Mitt fyrsta verk var að líta á fangann. Hann var ungur, á að gizka 19 ára. Meðalmaður á hæð og vel vaxinn. Augun stór og blá, ennið hátt og nefið beint og nokkuð stórt. Munnurinn var fremur smár og varimar j>unnar, en munnvildn báru vott um staðfestu, og allt andlitið sýndi, að hann lét ekld allt fyrir brjóstí brenna, ef hann tók eitthvað í sig. Nú var andlitið fölt og alvarlegt, en J>ó horfði hann ófeiminn á foringjana og félaga sína. Ég fánn, að sá, sem stóð við hlið mína, var ókyrr, svo ég leit á hann og ætlaði að fara að segja honum að standa kyrmm; en mér brá í brún, J>ví hann var náfölur og títraði eins og hrísla í vindi. Ég hvíslaði að honum, hvort hann væri veikur, en hann svaraði nei. Ég hvíslaði að honum aftur og spurði hann, hvort hann vissi, fyrir hvað væri verið að dæma J>ennan ungling., Já“, svaraði hann. „ pað veit ég. Hann er bezti vinur minn, og fyrir tveim mánuðum síðan bað h ann um leyfi að mega fara heim og sjá móður sína, sem lá fyrir dauðanum. Honum var neitað um leyfið, en hann fór án j>ess, og kom ekld aftur fyrr en fyrir nokkmm dögum síðan. Hann vissi, að herréttur myndi bíða sín, }>egar hann kæmi aftur, en hann segist vera reiðubúinn að h'ða hegninguna, hver svo sem hún verði“. Við gátum ekld talað meira saman, J>ví Earl kapteinn fór að blaða í slqölunum, sem honum höfðu verið send frá herréttinum. Enginn vissi um dómsúrskurðinn, og ég sá dálitla kippi í kringum munninn á fanganum, J>egar hann leit spurningaraugum á yfirfor- ingjann. Húfan var tekin af fanganum og kapteinninn byrjaði að lesa upp dóminn. Við stóöum allir }>ögulir og órólegir, mikið órólegri, að mér virtíst, heldur en fanginn sjálfur.pegarformálinnvarbúinn, stanzaði kapteinninn ofúrh'tið, og svo las haxm hægt J>essi orð: „Fyrir að hafa fárið burt án leyfis og verið íjarverandi frá hinum konunglega flugher í Kanada í 36 daga, J>á dæmist hinn seki, No. 171,638, George Fitzgerald, af J>essum herréttí, að úttaka hegningu í fan- gahúsi flughersins í Toronto og skal sú hegning nema 168 dögum án harðrar vinnu. Dagsett 10. dag júh'mánaðar 1918, í Torontoborg". Ég horfði stöðugt á fangann, og pegar dómurinn var uppkveðinn, j>á kipptist hann ofurh'tíð til og varð enn fölari í framan, en svo kom kuldaglott á varimar og hann leit upp, og horfði á okkúr augunum bláum og tindrandi, eins og hann vildi segja: „Ég Ted Arnason fyrrverandi bæjarstjóri Ted Arnason, fyrrverandi bæjarstjóri í Gimli, lést 26. desember síðastliðinn á ára baráttu við krabbamein. Ted var íæddur 25. júní, 1918. Hann var hverju verki með dugnaði og }>róttí. Ted fjónaði Kanada í hinum konunglega kanadíska flugher í seinni heimsstyrjöldinni. Árið 1946 kom hann á fótfyrstu kjörbúðinni f Gimli og stofnaði auk f ess fjölda fyrirtækja ásamt bræðrum sínum. var meðal annars meðlimur í Kinsmen klúbbnum, athafnamaður í verslunarráði Gimlibæjar og félagi f Viking Lodge Frímúrararegiunni. Árið 1977 var Ted Arnason kjörinn bæjarstjóri Gimlibacjar. Hann fjónaði fví embættí í ein tólf ár og var f rísvar sinnum endurkjörinn. pegar Ted sagði af sér síðastliðið ár, vottuðu Gimlibúar honum heiðurs, og snart fetta framtak feirra, Ted djúpt. Ted starfaði mikið að samskiptum Vestur-íslendinga við íslendinga á íslandi. Hann var mjög hreykin af hinni íslensku arfleifð og heimsótti hann ísland oft ásamt eftirlifandi konu sinni Marjorie. Leit hann orðið á ísland sem sitt annað heimili. Forsetí íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir hann íslensku fálkaorðunni við hátíðlega athöfn f ann 17. nóvember. Við vottum eftirlifandi konu Ifans, Marjorie Amason, fjölskyldu hans og vinum samúðar við fráfaíl mikils höfðingja. Bergfór Emil Johnson skammast mín ekki eins mikið fyrir að úttaka fessa hegn- ingu, eins og ég hefði skammazt mín fyrir að óhly'ðnast mínum beztu til- finningum og vitja ekki móður minnar í ba- nalegunni“. Gæzlumen- nimir tóku hann burt, og við snémm aftur heim að herbúðunum. En okkur virtíst öll náttúrudýrðin vera horfin. Mér fundust blómin drúpa höföi og fella tár yfir haiðýðgi mannanna, og fuglamir sveigja fróttlausa vængina, eins og vonir f eirra væm enn óuppfylltar, og öldumar á vat- ninu virtust ygla sig, eins og f ær vildu hremma alla mannlega dómara, og skógargreinamar virtust teygja greinar sínar upp til himins, eins og til að biðja um meira réttlæti á jörðinni. En ég var truflaður af hugsunum mínum við f að, að gæzlumennimir gengu fram hjá okkur með fangann á leið til fangahússins. - Hann leit til okkar brosandi og gekk hnar- reistur, eins og honum fyndist hann hafa breytt rétt og væri reiðubúinn að standa ábyrgð á gerðum sínum. Við stönzuðum allir og hrópuðum „húrra“ fyrir honum, f egar hann fór framhjá, og vildum með f ví gefa honum til kynna, að við álitum, að hann hefði unnið sigurinn í f essu máli. Kvöld í Sjómanns Koti Börnin sita kringum kabissuna. Konan setur hlemminn ýfir pottinn. Gegnum móður myndauðuga lýsing Mæna f au í fjálgleik upp á drottinn. Hann birtíst feim í frostrósum á rúðum. Rjóð við eldinn stara f au á gluggann. Hér er guð, f dimmunni f arna draugur. pau dirfast ekki að líta inn í skuggann. Soðningin nú sýður ofan í pottí. Sætur ilmur fyllir allan bæinn. Mamma les í rökkri í rifiiu blaði, Sem ratatöskur seldi henni um daginn. Bráðlega hún fer að færa upp úr. Flykkjast svangir krakkar f á við borðið. AUir hrópa: “Ég fyrst. Ég fyrst, Mamma.” Uppgefin hún biður fau um orðið. Svo er fariö að borða besta matinn, Sem bömin fá og hátt fau um f að rausa. Hangikét og flautir fá f au ekki En feita lifur, kútmaga og hausa. Móðir feirra stendin- ein f stappi, Steðjar um og svarar margra bænum. Útí í homi ósar gamall lampi. Urrar kötturinn að nokkmm hænum. Allir mettir. Svo er farið að sofa. Síðust allra Mamma fer í háttinn. Með bömunum biður hún svo til drottíns. Bráðlega af henni dregur máttinn. Pá feerist helgur friður yfir kofann. Er flytur sálin burt úr lífsins strití. Út lir basli dregst hún inn í drauminn. I dagsms hmkkum fomar kaldur svití. B. V Gunnarsson ICELfiNDIC EXERCISE eftir Gísla ]. Astpórsson o tG USKA V/6, <5/66A! tG Gíí EKK/ L\W ÁU VlS!. t? Vó G\n/GÍ ÚÉR £KK/ VÁ QMG ÍG ÚfOGWm Yltú © 1. I love you, Sigga! I can’t live without you. If you won’t marry me then l’ll walk out and hang myself. 2. Do you have a trilla (a small fishing boat)? No 3. There’s a piece of string out there.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.