Alþýðublaðið - 02.04.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.04.1921, Blaðsíða 2
3 Afgreidsla blaSsiar er í AiþýSalsáste við iBgólfastræti og Hverfisgöta, Sími 088. Aagiýsingnm sé sidlað þaagað fsða i Gutenberg í síðasta lagi ki 10 árdegis, þaan dag, sem þmt dga að koma f hlaðið. Áskriftargfald e i íi kr. á mánuði. Augiýsingaverð kr. 1,50 cm, ainðáikuð. - Utsölumenn beðnir að gera skii &U afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungsiega, ■ 1.,---rwBB'.Syg8WT. ioMlaQ í Breflandi. Er bylfing í aðsigi? Khöfn, 31. marz. Símað er frá London, að Horne, atviimuinálaráðherra, sem var að ííemja við foringja koiaverkamanna, bafi lýst yfir því að dkið geti ekki Iengur stutt það, að núver* rtndi verkalaun verði óbreytt. Hsettu foringjarnir þá skynðilega »amningunum, og skipuðu með gfmskeytum öllnm kolanámumönn* v.ra og dælumönnum im alt Bret- iand að hætta vinnu i nótt á mið- nætti (í fyrrinótt), Alþingi. Efri deild. Frv. um einkaieyfi handa Há- akóla ísiands til ótgáfu almanaks samþ, til 3. umr, Ailmikiar umræður urðu um breytingu á bæjarstjórnarlögum Akureyrar. Þeir sem f mótí mæltu færðu fram þá ástæðu með því að fresta málinu, að samræma þyrfti bæjarstjórna- og sveitar- stjórnalögin yfirleitt. Eins og Iífið íiggi við að engin sveit verði á ‘Södaa annarí á framfarabrautinni? Kom fram dagskrá um að fresta málinu, en hún var feld og málið Æamþ, til 3, umr, Tvö önnur smátwái, setn á dag- ALÞTÐUBLAÐtB skrá voru, voru samþ. og vísað til 3. umræðu. Meðri dcilð. Framhaldsumræða um Qárauka- lögin fyrir árin 1930 og 1921. Til máls tóku Gunnar Sig., sem taldi ástæðulaust og fjarstæðu mestu að spara smámuni, ávítti hann fjármálaráðherra fyrir nagla- skap. Magnús Kr. tók f sama strenginn, en Sveinn f Firði vildi láta námsmean þá, sem sækja um styrk og komnir eru að prófi, fresta námi þangað til dýrtiðin væri búini Forsætisráðherra mælti fram með ýmsum breytingunum, en á móti sumum. Hákon teygði lopann næstur, og þá tók til máls M. Pétursson, og mælti fram með breytingartillögunum. Fjármálaráð- herra tók næstur tii máls, og var honum einna skrafdrýgst um styrk- inn eða eftirlaunin til ekkju Matt* híasar þjóðskálds. Fieiri töluðu í málinu, og var því enn frestað. Uin ðagiiM og vegitm. Rangt var það sem sagt var frá hér f biaðinu um daginn, að Pétur Ottesen væri yngsti þing- maður. Gunnar á Selalæk er nær ári yngri, Hitt — með afturhalds- semina — mun aftur á móti rétt. Appelsínnr. Mgbi. segir frá þvf í gær, að 10—12 appelsínur séu seldar í Khöfn fyrir krónu, en vegna innflutningshaftanna get- um við ekki notið þessara ódýru ávaxta. Þetta er ekki alveg rétt, Appelsínur eru fluttur inn þrátt fyrir innflutningshöftin, en seldar á §0 aura hver. Þetta er afleið- ing viðskiftahaftanna, í þinginn gengur eins og vant er, að smámálin gieypa alveg smáu sálirnar þar. Þegar svo eitt- hvert stórmál kemur fyrir, þá fell- ur smáu sálunum allur ketill f eld, og vísa öllu frá sér — til stjórn- arinnar. Það ianghlægiiegasta sem komið hefir fyrir af þesskonar, var þó þegar Sigurður úr Vigur kom tneð dagskrá, þess efnis, við fyrstu wnrœðu um veðbankann, að vísa þvf máli til stjórnarinnar, eimnitt þvf máii sem kemur efnna bezt undirbúið inn í þingiði Það endaði nú tika á því, að Sigurðut sá sjálfur að hann gerði sig hlægi- legan með þessu, og tók dag* skrána aftur! Biflreiðarstjórar eru mintir é fundinn, sem haldinn verður £ kvöld til þess að stofna bifreiðer- stjórafélag. Messnr á morgnn. t dómkirkj- unni kl. 11 síra Bjarni jónsson og kl. 5 síra Jóh. Þork. í frikirkjunni kl. 2 síra Ól. ói. og kl. 5 síra Har. Níelsson. Good - Templara - kiúbbnrin* heldur siðasta dansieik sinn f kvöld. Um krikmyndir ætlar Helgi Hjörvar að tala i Stúdentafræðsl- unni á morgun í Nýja Btó. Hefir Helgi kynt sér vel þetta efni, og mörgum mun forvitni á að vita að hvaða niðurstöðu menn eru að komast um þetta nýja stórveldi f skemtanalifinu. — Fyrir ofan lexk- sviðið á Konunglega leikhúsinu f Kaupmannahöfn standa orðin .Ej blot tii Lýst**, til þess að minna menn á að leiklistin sé ekki eiA- göngu til skemtunar, heldur líka tii gagns og iærdóms. — Nú er eftir að vita að hvaða niðurstöðu menn komast um kvikmyndalist- ina. Jón á Reynistað, hinn hljóði■*. þingmaður Skagfirðinga, sagði ný- lega í þingræðu, að hann viidi ekki að verið væri að unga út nýjum listamönnum með styrk frá þinginu. En hvað á að gera við ungu listamannahæfileikana? Jón er sjálfur liðlega þrítugur. Sá verð- ur góður um sextugt. Sveinn í Firði sagði í þingræðu í gær, að hann vildi láta náms- menn hætta þar til dýrtfðinni létti. Margir haida að henni léttl ekki fyr en eftir mannsaldur, þ. e. um 1950. Þeir yrðu nokkuð gamlir sumir, þegar þeir yrðu kandidatar. Hann sá eftir þeim. t ræðu sem Megnús Guðmundsson héit í gær í þinginu, kom f ljós að hann sá eftir krónunum til ekkju síra Matthfasar. Skyldu það vera flefri á íslandi?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.