Lögberg-Heimskringla


Lögberg-Heimskringla - 20.03.1992, Qupperneq 8

Lögberg-Heimskringla - 20.03.1992, Qupperneq 8
8 • Lögberg-Heimskringla • Föstudagur 20. mars 1992 Listasafn íslands: Jórdaníudro ttning opnar sýningu í vor Noor A1 Hussein, Jórdaníudrottning, opnar sýningu á mósaikmyndum, búningum og skarti frá Jórdaníu og Palestínu í Listasafni íslands 30. maín.kSýning- in ber yfirskriftina 2000 ára litadýrð. Hún stenduryfir út júlímánuð. Bera Nordal, forstöðumaður Lista- safns íslands, sagði að sýningargripirnir skiptust annars vegar í mósaikmyndir og hins vegar í búninga og skart. Mósaik- myndirnar koma frá þjóðminjasafninu í Amman. Þær eru frá býzanska tímabilinu af Madaba-skóla- num. Um er að ræða 37 stórar myndir og nokkrar litlar mynd- ir. Flestar eru gerðar milli 600-800 eftir Krist. Á sýningunni verða mósaikmyndir frá Jórdaníu. (Morgunblaðið) Hvalur gengur aftur Þegarbeturvar að gáð kom þó í ljós að þar var kominn sá sami og var ,,jarðaður“ 29. janúar sl. ,,í óveðrinu sem gengið hefur yfir undanfarnar vikur hefur brimið verið gífurlegt og brotíð niður sjávarkambinn og fært hvalinn til og rótað sandinum frá á alla kanta,“ sagði Emil Ragnarsson bóndiá Sólbakka í Þykkvabæ, þegar rekinn var skoðaður. ,,Það er allt annað að sjá hann núna, hann hefur skroppið saman og fýlan er ekki eins sterk,“ sagði Emil, en hann urðaði hvalinn. Hvalurinn er núna á jafnsléttu en holan sem hann var urðaður í var nokurra metra djúp og tæplega metra sandlagi var þjappað að ofan á og sléttað yfir. Ekki er vitað hvað verður um hvalinn þar sem svo erfitt er að losna við hann. Trúlega verður þó reynt að urða hann aftur. ,,Ég hef talað við sóknarprestinn," segir oddviti Þykkbæinga, Páll Guðbrandsson, Art Museum of ieeiand: The Queen ofJordan witt open an art show in lceland this spring Noor AI Hussein, the Queen of jordan, will officialiy open a display of mosaic pieces, costumes and oma- ments from jordan and Palestine at the Art Museum of Iceland at the end of May this year. Bera Nordal, the Museum’s cura- tor, says that most of the 37 large and Noor Al Husscln Jórdaníudrottnlng a few smaller works are mosaic pieces from the National Museum in Amman, Most of them were made between 600-800 A.D. Fyrir nokkru tóku glöggir Þykkbæingar eftir dökkri þúst, allmikilli um sig, ífjarska niður við sjó. Héldu menn jafnvelað þarværi annarhvalreki en sem kunnugt er rak stóran búrhval á fjörur þeirra Þykkbæinga íþorrabyrjun. ,,og hún tók vel í að aðstoða okkur við að koma hvalnum með sómasamlegri viðhöfn ofan í jörðina, kannski það myndi duga.“ A.H. (Morgunblaðið) Donations to Lögberg-Heimskringla Inc. In memory of Sigrun Stefanson, from • Maurice Eyolfson, Winnipeg, MB...................$25. • Gimli Kinettes................$25. Donation from a Friend in Winnipeg, MB...................$31. Einar R. Kvaran, Pueblo, CO......$10. ~76ct*t6 tynct GENGISSKRÁIMING Nr. 048 10.mars 1992 Kr. Kr. Toll- Eln. Kl. 00.15 Kaup Sala Gangi Dollari 59.56000 59,72000 58.80000 Sterlp. 102.72600 103,00200 103.84100 Kan. dollari 49,89700 50.03100 49,90900 Dönsk kr. 9,24310 9,26790 9.29720 Norsk kr. 9.14060 9,16510 9,18890 Sænsk kr. 9.88250 9.90910 9.93580 Finn. mark 13,14070 13,17600 13,17060 Fr. franki 10,54810 10,57650 10,59750 Belg. franki 1.74180 1.74650 1.75030 Sv. franki 39,61420 39,72070 39,78350 Holl. gyllini 31.84600 31,93160 31,98690 Þýskt mark 36,82880 35.92500 36,02940 ít. líra 0,04780 0.04793 0,04795 Austurr. sch. 5.09210 5.10580 5,10790 Pon.escudo 0.41630 0.41740 0.41900 Sp. peseti 0,56820 0,56970 0.57270 Jap. jen 0.45000 0.45121 0.45470 írskt pund 95.65600 95.91300 96.02900 SDR (Sérst.) 81,38870 81,60740 81.32390 ECU, evr.m 73,27370 73,47050 73.73230 Tollgengi fynr mars er sölugengi 28.febrúar. Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 62 32 70. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Pastor Ingthor I. Isfeld 10:30 a.rii. The Service followed by Sunday Schooi & Coífee hour Firsl i.uthcran Church 580 Victor St., Winnipeg MB R3G 1R2 Pn. 772-7444 Styrkur til náms á íslandi Menntamálaráðuneytið hefur ákveðið að veita stúdent eða kandídat af íslenskum ættum, búsettum í Kanada eða Bandaríkjunum, styrk til náms í íslenskum fræðum við heimspekideild Háskóla Islands háskólaárið 1992-93. Nemur styrkur þessi 400.000 ísl. kr. Styrkurinn er miöaður við að nægi fyrir fæði og húsnæði. Námsmanninum mun verða útvegað húsnæði á stúdentagarði gegn venjulegu gjaldi sem greiðist af styrknum. Styrkþegi þarf að vera kominn til Reykjavíkur 1. september 1992 og stunda nám til 1. maí 1993. Kynning á náminu fer fram í Háskóla íslands 2. september n.k. og inntökupróf verða haldin dagana 3. og 4. september. Umsóknarfrestur rennur út 5. maí, 1992. Sendið umsóknir til Þjóöræknisfélag íslendinga í Vesturheimi, 699 Carter Avenue, Winnipeg, MB Canada R3M 2C3 204 - 284-5686 ICELfiNDIC EXERCISE cjýú/r- úftefa (7. ÚíVBNVOK VÚim A9 'ÚlER. Góvm VAG I UV. VlANN \iLVT- (Jtf M /LTLA \ \ttAVfrb091 VNMVB'RXJ ^ 1) Gvendur has said good morning to me 17 times this morning. He must intend to be a candidate in one of the primaries.He could also be on a major binge. The signs are the same. © wwmw s^KVC/ MteWl yKKCJRf VLU\9 K0W KÉNNIfV £RÖ ÖLIVAO ‘bÖYlU 2) Why don't we just ask him? Wouldn't that be best? . O.FÖtSUR ER VOR FÖÍTURJÖRPT allt í SKinaUi? LátiÖ távetvi fedda Þvf ? to STEND MEO 3) Well, my darlings! What can I do for you! Oh our beautiful native country...Everything is going haywire? Let Gvendur put it right! I‘m on your side! The people's man!

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.