Lögberg-Heimskringla - 18.11.1994, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 18.11.1994, Blaðsíða 8
8 • Lögberg-Heimskringla • Föstudagur 18. nóvember 1994 140 manna sjónvarpslið á sérútbúinni flugvél frá Þýskalandi — i-----------------------------------5--------------------------------------------------------------------------------------------------------i--------------------------------------------------------------------------! - ; x-;-: : . ■ ' ■ : • • y'-:- •:,■■' one hundred and forty member team from the German tele- vision station RTL arrived in Jceiand recently to fiim a television quiz show on Iceiand. Hosting the program was the weil known German television talk-show host Frank Elstner. The program will be 90 minutes long and is expected to be viewed by 12-15 million people. The televison team arrived on a Lufthansa plane fully equipped with a television studio. The plane is the first of its kind. According to Arthúr Björgvins Bollason, who was specialiy commis- sioned to help with the production, filming will not only take place in Iceland, but also in a studio in Germany and on board the plane where the program began at 10,000 feet altitude en route to Iceland. Filming was then continued at the Blue Lagoon, where the winner was crowned. FoIIowing filming at the Blue Lagoon the team travelled to Heiðmörk for a lamb grill supper and later the same evening they were entertained atthe Pearl Restaurant by, among others, Russian artists. Franziska van Almsick, the female world swimming champion in 200 meter crawl, travelled with the television team. She was in Iceland to introduce a new Opel sports car which was displayed for the first time. ■ The group also had plans to visit the President of Iceland, Vigdís Finnbogadóttir. Reiknaö með 12-15 milljónum áhorfenda Eitt hundrað og fjörutíu manna lið á vegum þýsku sjón- varps- stöðvarinnar RTL var statt á Islandi nýlega til a taka upp spurningaþátt þar sem eingöngu er fjallað um ísland. Spurningaþættinum stjórnar Frank Elstner sem er einn þekktasti sjónvarps- maður í Þýskalandi. Hann verður 90 mínútur langur og er gert ráð fyrir að 12 til 15 milljónir manna munu sjá þáttinn. Til íslands kom sjónvarpsfólkið með vél frá þýska félaginu Lufthansa sem er innréttuð sem sjón- varpsver og mun vélin vera sú fyrsta sinnar tegundar. Að sögn Arthúrs Björgvins Bollasonar, sem Frank Elstner fékk sérstak- lega til að hjálpa við upp- tökur á þættinum, verður hann bæði tekinn upp á Islandi, í stúdíói í Þýska- landi og um borð í flugvélinni þar sem spurningaþátturinn hefði raunar hafist í 10,000 feta hæð á leið til íslands. Honum var síðan fram haldið í Bláa lóninu þar sem sigurvegari var krýndur. Að loknum tökum í Bláa lóninu var haldið í Heiðmörk þar sem grillað var lamb og síðan skemmti þýska sjónvarpsfólkið sér í Perlunni þar sem m.a. rússneskir listamenn komu fram. Með í förinni var heimsmeistarinn í 200 metra skriðsundi, Franziska van Almsick. Hún var að kynna nýja tegund af sport- bíl frá Opel sem nú var sýndur í fyrsta sinn. Einnig ætlaði hópurinn að heim- sækja forseta íslands, Vigdísi Finnbogadóttur.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.