Lögberg-Heimskringla - 20.10.1995, Blaðsíða 7

Lögberg-Heimskringla - 20.10.1995, Blaðsíða 7
Lögberg-Heimskringla • Föstudagur 20. október 1995 • 7 % >1 m c 3 í h A ÖT w 0 £ k 0 R m 8 0 E £ IQ 3 tf) E 0 !0 tf) £ C '< $ Eðvarð Sigurgeirsson, ljósmyndari á Akureyri, tók mynd af ungum dreng í bæjardyrunum í Sænautaseli á Jökuldalsheiði vorið 1943. Drengurinn hét Eyþór Guðmundsson og var einn af sonum síðustu ábúenda á Sænautaseli en bærinn fór í eyði þetta haust. Myndin hefur víða farið, var meðal annars gefin út á póstkorti. Bærinn í Sænautaseli grotnaði niður enda byggður úr torfi og grjóti. Bærinn hefur nú verið byggður upp í sinni upprunalegu mynd og var verkinu lokið sumarið 1993, fimmtíu árum eftir að hann fór í eyði. Á dögunum er fréttaritari Morgunblaðsins átti leið í Sænautasel hitti hann Halldóru dóttur Eyþórs Guðmundssonar og þótti tilvalið að ljósmynda hana í dyrunum og á sömu bæjarhellunni og faðir hennar stóð forðum þegar Eðvarð átti þar leið um með myndavélina. Það fylgir sögunni að hundurinn sé ekki sá sami og á eldri myndinni. Eðvarð Sigurgeirsson, the excellent photog- rapher from Akureyri who took many pictures in Iceland 'áround the turn of the century and into the 20th century, shot the pic- ture of the young boy and his dog standing in the doorway at Sænautasel at Jökuldals-heath in the spring of 1943. The boy’s name was Eyþór Guðmundsson, a son of the couple who last farmed at Sænautasel. Eyþór’s parents left the farm in the fall of 1943 and it has been unoccupied since. The picture became popular, and a postcard was made. The sod farm deteriorated and was destroyed by weather and wind. Now 50 years later the farm has been rebuilt in its original shape and recently when a Morgunblaðið journalist was passing by, he took this picture of Halldóra Eyþórsdóttir, a daughter of the young man in the first picture. She is standing on the same stone slab her father stood on 50 years earlier. However, the dog is not the same as the one in the first picture! A delightfuf story about three dogs that tell us If you want to become somethlng, you have to get stronger. Original Story by Wanda Gág / Retold in \_esurn 09 \8erurn Efefci Neftt: Nothfng-At-All: En aumingja Ekki Neitt var skilinn einn eftir, þegar bræöur hans vour bornir heim á nýtt og betra heimili. - En heldur þú kannski, aö hann hafi sest niöur og farið að gráta? Nei, ekki alveg. Hann vissi vel, hvaö hann ætlaði sér. “Ég ætla bara aö hafa hægt um mig og læöast á eftir þeim", hugsaöi hann meö sjálfum sér. When Pointy and Curly heard this, they knew they would be safe and happy, so they snuggled into the chil- dren's arms and went back to sleep. And then they were carried away to a new and happy home, while poor little Nothing-at-all was left behind. But do you think he sat down and cried? Oh no — he had a plan! Can you match these words? See how manyyou can put together of these lcelandic and English words: SKILINN HEIMILI KANSKI GRATA LÆÐAST HUGSAÐI MEÐ TO HIMSELF CRY SNEEK LEFT, SEPARATED THOUGHT PERHAPS HOME 1 + ’£ “£+'9 ‘x + e ‘z + y ‘9 + '£ ‘l + z "p + i :sa3MSNV

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.