Lögberg-Heimskringla - 20.10.1995, Síða 8

Lögberg-Heimskringla - 20.10.1995, Síða 8
8 • Lögberg-Heimskringla • Föstudagur 20. október 1995 Fjársjóður íslands: FRAMHALD Handrítin okkar skartgrípaskrín: ins og ævinlega á sumrin er síðdegis opin sýning á handritum í Stofnun Árna Magnússonar og fólk að koma. Talið berst að því og Jónas segir: “Við eigum svo lítið af fornum minjum. Handritin eru það merkilegas- ta sem við eigum. Það fer saman við bókmenntaarfinn og því eðlilegt að það séu handritin sem við sýnum. Þau eru okkar skartgripaskrín. Eins og kastalar og fom listaverk sem aðrar þjóðir geta sýnt. Næstum allar fornminjar okkar em saman komnar í þjóðminjasafninu. En svo eigum við hadritin,” segtir Jónas og bætir við að hann verði aldrei leiður á að sýna háum sem lágum handritin. Hans síðasta verk sem forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar hafi verið að sýna Beatrix Hollands- drottningu handritin. Hún og maður hennar hafi verið mjög áhugasöm og spurt margs. Eins hafi verið mjög ánægjulegt einn af síðustu dögum hans í starfi að sýna Helveg Petersen, utan- ríkisráðherra Dana, handritin, en faðir hans hafði verið einn af baráttumön- Jónas var geröur heiöursdoktor viö Uppsalaháskóla viö hátiölega athöfn 1991. nunum fyrir framganti handrita- málsins. “Við höfum á sumrin opna sýningu hér síðdegis fyrir gesti og svo kemur fólk þess á milli, einstaklingar, hópar og skólaböm. Þau em auðvitað aufúsugestir. Það er gaman að fá þau og það er æskilegur þáttur í uppfræðslu æskulýðsins,” segir Jónas. Jónas segir að síðan hann varð forstöðumaður hafi mestur tími hans farið í safnið og hann lítið komist til að stunda fræðslustörf. Þó hafi hann öðm hvom fengið smáfrí til að dvelja erlendis samkvæmt reglum Háskólans. En forstöðumaður Handritastofnunar hefur þar takmarkaða kennsluskyldu, sem hann hefur á seinni árum fært yfir á yngri menn. En alltaf er á stofnuninni sjálfri innlent og erlent fólk með verkefni og við að búa rit til prentunar og því þarf að leiðbeina. Jónas hafði gefið út allnokkur rit áður en hann vað forstöðumaður. M.a. gaf hann út Riddarasögu eftir að hann kom heim og skrifaði doktorsritgerð sína um Fóstbræðrasögur. Stærsta verkefnið var Bókmenntasagan í Sögu íslands. Svo fékk hann Peter Foote í London í lið með sér og “Eddas and Sagas, Iceland’s Medieval Literature” kom út á ensku 1988. “Ég vildi gjaman að íslendingur gæfi þetta út, þótt það sé kannski steigurlæti, þá er enginn eins handgenginn þessum verkum sem við. Þessvegna þykir mér vænt um að hafa komið þessu út á ensku,” segir hann. Að boða fagnaðareríndið: Þetta leiðir talið að kyningu á íslens- ka bókmenntaarfinum erlendis og hans eigin fyrirlestrum, sem hann segir að áreiðanlega séu komnir hátt á annað Jónas Krístjánsson — lceland’s Treasure Continued from last week The Manuscrípts are our Shrínes: n the day of this interview the Arni Magnusson Institute was open as is the custom in summer, and people were coming and going. We talked about that and Jónas said: “We don’t have many ancient treasures. The manuscripts are the most notable. It goes together with the literary heritage and it is therefore natural that we show them off. They are our shrines, instead of castles and ancient pieces of art which other nations have to show off. We don’t have ancient buildings, almost all our ancient keepsakes are gathered under one roof at the National Museum. But we have the manuscripts, and I never tire of showing them to the noble and the common.” His last job as a director was to show the manuscripts to the Queen of Holland, Beatrice and her husband. They were veiy interested and asked many questions. He also enjoyed showing the manuscripts to Helveg Petersen, Denmark’s foreign Minister, whose father, Jörgen Jörgensen, had supported the retum of the manuscripts. “In summer we have an open house for guests, and people also come at other times, individuals, groups and school children. They are of course welcome. It is good to have the youth come, and this is an important part in their education,” said Jónas. Jónas said that from the time he became director most of his time had been spent working for the Institute. He has not had much time to study. He has occasionally taken time off to stay abroad according to the stipulations of the university. The director of the Manuscript Institute has limited teach- ing duties there, which he has in later years given to younger men. The Institute itself is frequented by foreign and Icelandic people studying and preparing papers and they need guid- ance. Jónas had published a few books before he became director such as Riddara Saga which he published after retuming home, and he wrote his doc- tor’s thesis on Fóstbræðra Saga. His largest undertaking was the literary worlc, í Sögu íslands. Peter Foote from London, England, worked with him on the “Eddas and Sagas, Iceland’s Medieval Literature”, published in 1988. “I wanted Icelanders to publish it, as no one knows the subject as well, though that is probably chauvinistic. I am happy about publishing this in English,” he said. Spreading the good news: We talked about introducing Icelandic literature abroad and his own lectures which now number in the 200 range. “I call it spreading the good news.” Jónas said he had mainly visited countries located in a semi-cir- cle from Iceland, i.e. the Scandinavian countries, Germany, Austria, Switz- erland, as well as a trip to Italy, France and England. He has pranced about these countries, as he puts it, and spread the good news. He has also vis- ited the USA and Canada. He said there was much demand for these lec- tures where Medieval literature is taught and particularly where Icelandic literature is taught.” The times have been difficult for humanistic studies in the last two decades. The standard of living has gone down and the the young people do not want to study old and unneces- sary material. In Sweden, Denmark and England such waste has been erased and positions cut at universi- ties. Some positive things have hap- pened though, in Germany there is growing interest following the slump after the war, when Nordic literature got a bad reputation. There are unfilled positions there. The largest library out- side Iceland aside from the Royal Libraiy in Copenhagen, is in Ithaka in the USA. That university is no longer able to afford an Icelandic teacher. The same goes for Caen in France, to mention a few. I think that funding such positions should have priority in Iceland over many other things, as it does more good than the sporatic efforts being done.” Jónas adds that translating the Sagas into English has been useful. For example Hermann Pálsson’s translations, published by Penguin Press, have sold very well. Njál’s Saga has been the best seller. Like A Feast after a famine: In conclusion I ask Jónas how he plans to spend his time when he is free from the daily chores of the directoris position. “I want to publish the Edda Poetiy, that is essential. Vésteinn Ólafs- son is going to work on it with me,” answered Jónas. “I will also continue doing some work for this Institution, if my health permíts. Working on text books or directing such work.” Jónas is upbeat about being an Icelander and mentions several accom- plishments in the last decades. Besides we have the manuscripts and the lan- guage. The fact that we have a language in which we have been writing for 1,000 years is veiy important. “When teaching related languages and looking back in time at those, old English and old German, that leads to the study of Icelandic, a body of great literature is discovered. It is like going from famine to a feast. There are some ancient writ- ings in these languages, which don’t compare with the Edda Poetiy and the Sagas. We must teach this language at universities abroad,” he said. At that we conclude the interview, even though we touched on other subjects and left some untouched. c/ hundrað þótt ekki hafi hann talið þá. “Þetta kalla ég að boða fagnaðarerin- dið. Þá sýni ég myndir úr han- dritunum og tala bæði um bókmen- ntirnar og handritin. Stundum um sögu Islands og fleira því skylt. Hann kveðst mest hafa farið um löndin sem liggja eins og í hálfhring um ísland, þ.e. Norðurlöndin, þýskaland, Austurríki, Sviss með afleggjara niður á Italíu og til Frakklands og Bretlands. Um þessi lönd hefur hann þvælst, eins og hann orðar það, og boðað fagnaðarerindið. Líka farið til Bandaríkjanna og Kanada í sömu erindum. Hann segir mikla eftirspum eftir þessum fyrirlestrum þar sem verið er að kenna í háskólum miðald- abókmenntir og þá sérstaklega íslen- skar bókmenntir. “Nú hafa húmanísk fræði átt erfitt uppdráttar undanfama tvo áratugi. Þar fer saman að velmegun dróst saman og svo kom upp úr 1968 unga fólkið sem ekki vildi læra svona gamalt og óþarft efni. í Svíðjóð, Danmörku og Bretlandi hefur slílcur óþarfi verið stri- kaður út og stöður lagðar niður við háskólana. Ýmislegt kemur þó á móti í þýskalandi hefur glaðnað áhuginn, sem féll niður eftir stríð þegar óorð komst á norrænar bókmenntir. Þar vantar sums staðar kennara. I Iþöku í Bandaríkjunum er stærsta bókasafn íslenskra bóka utan íslands fyrir utan Konunglega bókasafnið í Kaupmann- ahöfn. Háskólinn þar virðist ekki hafa lengur bolmagn til að hafa þar íslen- skan kennara. Sama er í Caen í Frakklandi, svo fátt eitt sé nefnt. Þannig mætti lengi telja. Ég held að Islendingar eigi að kosta slíkar stöður umfram margt annað, því slík kennsla í íslensku efni hefur margföld áhrif í kynningu umfram eitt og eitt átak, sem rokið er í.” Jónas bætir við að þýðingar á ensku á íslendingasögum hafi þó gert mikið gagn. Til dæmis þýðingar Hermanns Pálssonar, sem hafi komið í Penguin útgáfu og selst feikilega vel. Njála mest. Fóðurbætir ofan írudda: Undir lokin spyr ég Jónas hvað hann hyggist nú fyrir, þegar hann er laus við daglegt amstur forstöð- umannsins. “Ég ætla að gefa út Eddukvæðin fyrir Fomritafélagið. Þau þurfa að koma út. Vésteinn Ólafsson ætlar að vinna þetta með mér, svarar Jónas að bragði. “Ég mun líka halda áfram að vinna eitthvað hjá þessari stofnun ef ég held heilsu að textaútgá- fum, sem ég mundi þá ýmist vinna sjálfur eða hafa umsjón með útgáfum annarra. Jónas kveðst bera sig vel sem íslendingur og telur upp margt sem við íslendingar höfum byggt upp á undanförnum áratugum. Og bætir við að fyrir utan allt annað höfum við handritin og tungumálið. Að hér skuli vera tungumál, sem skrifað var á fyrir 1000 árum sé mikils virði. “Þegar verið er að kenna skyldar tungur og farið að læra gamla málið, fomensku eða fornþýsku, þá fara menn einnig að lesa íslensku og komast þarna í kynni við stórkostlegar bókmenntir. Ég segi að það sé eins og að fá fóðurbæti ofan í rudda. Á þessum tungum er til eitthvað af fornum bók- menntum, en ekkert í líkingu við Eddukvæðin og fornsögurnar. Það þarf að stuðla að því að þetta tungumál verði kennt við háskóla úti í heimi,” segir hann. Með því ljúkum við samtalinu, þótt fleira hafi borið á góma og enn fleira verið ósagt.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.