Lögberg-Heimskringla - 06.09.1996, Síða 6

Lögberg-Heimskringla - 06.09.1996, Síða 6
6 • Lögberg-Heimskringla • Föstudagur 6, september 1996 Seal meat on Saturdays continued Continued from page 7. colonies,” said Eysteinn. At last action was taken to destroy the predators and the biids have been multiplying ever since. Jóhannes points out that although there has never been as much done to protect the birds and the nesting areas as now, there is still much in human work habits and technology which threatens the bird life. Mink have arrived on the Westem Islands, but Skáleyjar has mostly been fiee of mink and fox in the last years. Eysteinn said that mink tracks had been found at Skáleyjar in the fall of 1995. No animals have been found in spite of much effort spent searching for them and the hope is that they went back the same way they arrived. In former times foxes often arrived on ice and their tracks have been found twice on the islands since 1977. Eysteinn beheves that with year-round residency they can be kept off the is- lands. At times, eagles play tricks on the island farmers. They attack the bird colonies and, along with other birds which come with them, can do much damage. The cU- mate is also a factor, as can be seen by comparing the eider colony this year to last year. “When the weather was severe the year before we often thought about the birds, how they were faring, and in the spring fewer showed up in the nesting areas and they were in poor condition. It was quite dif- ferent this spring. The birds were Uve- lier and there were many more of them all over the is- lands,” said Eysteinn. “Down gath- ering is time consuming work. The birds nest all over the islands and every islet, slab and skerry has to be searched twice during the short time we have in spring.” Many hands are needed for this work and Eysteinn estimates that it in- volves about 60 work days. He said that family members come to assist in the spring work. Children and young people also come to work and stay here in summers and Eysteinn said that they can take full part in the work — which he considers enjoyable and educating. Although the down is the main source of income for the island farm- ers, there are great fluctuations in de- mand and price and it does not bring instant wealth. Right now price and sale are good after a number of poor years and Eysteinn is op- timistic about the future if the price stabilizes. The animal hus- bandry at Ská- leyjar includes over one hun- dred sheep, two milking cows and some feed cattle. Jóhannes said that the an- imal husbandry and resource farming go weU together. “Grass grows well on the islands. The grazing im- proves the land both for man and birds; it be- comes much more inhabit- able for the eider birds,” said Jóhannes. Sheep farming on Skáleyjar is done somewhat differently than other places in Iceland. There is limited land for haying, but grazing land is good, and the sheep can graze much of the year. Jóhannes only fed the sheep in sheds from the end of February last year. The time the sheep are fed that way is only half of what it is on the mainland. Transporting the sheep by boats to the mainland is another dif- ference. The Skáleyjar farmers have grazing land at Fjarðarhom in KoUaijord. The sheep are taken there in spring and brought back again in the fall. Jóhannes said that round-up and trans- portation are not a problem. The fírst round-up is done on a weekend with school chUdren and other people help- ing. The follow-up search involves less work and extra help is not needed. In the past the island sheep were in exceptionally good condition. The slaughterhouse at Flatey had the heaviest slaughter lambs anywhere in the country. The lambing season began earlier and the sheep were taken to the grazing areas before the egg and down-gathering work began. In the faU there was good faU grazing in the islands. But this was before fat meat was frowned upon and now the lambs are taken directly to the slaughter- houses from the grazing areas. Today some of the sheep are kept on the is- lands through summer and slaughtered in August. After the sheep are moved to their grazing land and the first round of down gathered is done, the seal hunt- ing begins. The land seals give birth to their young in the spring at their Utter- ing places at Skáleyjar. The cubs are caught in nets laid out for them all around the home island and this has been done as long as people can re- member. The spring cub skins used to be valuable for export. A seal cub was worth about the same as a lamb, with much less cost. Continued next week. S Selkjöt A Laugardögum skyldan Harvesting seaweed provides another souree of income. Kópur í Feigðarskörslögninni. Friðþjófur Helgi Gunnlagusson, upprennandi selbátastýrimaður, aðsstoðar Eysteinn Gíslason við að taka kópinn um bord. Continued from page 8 að það haldist ef menn stUU sig um að spenna verðið of mikið upp. Til svokallaðs grasnytjabúskapar í Skáleyjum teljast nokkuð á annað hundrað ær, tvær mjólkandi kýr, naut og nokkrir nautgripir sem aldir eru til kjötframleiðslu. Jóhannes segir að skepnuhaldið og hlunnindanýtingin fari mjög vel saman. “Það er geysUega mikil gróðurgróska í eyjunum. Beit bætir land, bæði fyrir menn og fugla, það verður mUdu vistlegra lyrir æðar- varp, segir Jóhannes. Hann segir að kollumar styggist vissulega ofurlítið af umgengni kinda um varpland. Telur hann þó að hæfi- leg umgengni geri ekkert til en tekur fram að um þetta séu skiptar skoðanir. Sauðfjárbúskapurinn í Skáleyjum er ólíkur því sem þekkist víðast hvar á fastalandinu. Heyöflunar- möguleikar eru takmarkaðir en góð beit þannig að fénu er beitt fram eftir vetri. Jóhannes tók meginhlutann á hús í lok febrúar í vetur. Gjafatíminn er allt að helmingi styttri en í landi. Þá er flutningurinn í land mjög sénstæður. Skáleyingar hafa upprekstrarland í Fjarðarhomi í Kollafirði. Þangað er féð flutt á bátum á vorin og aftur heim á haustin. Jóhannes segir að ekki séu nein vandræði með smalamennsku og að flytja féð á milli. “Fyrri leit er um helgi og fólk kemur til þátttöku úr skólum og vinnu. Svona mannkvaðning úr fjarska hefur ekki verið notuð til seinni leitar, enda minna um að vera,” segir hann. Sú var tíð að fé í eyjum var ákafle- ga vænt. Sláturhúsið í Flatey var með mesta meðalfallþunga dilka á öllu landinu. “Þetta byggðist auðvitað á því að eyjaféð var látið bera tiítölulega snemma svo hægt væri að losna við það í land fyrir varp. Féð var allt flutt heim að hausti og góð haustbeit fyrir lömbin sem urðu auðvitað mjög væn. En þetta var áður en menn skömmuðust sín fyrir vænt fé,” segir Jóhannes. Nú eru lömbin flutt beint úr sumarhögunum í sláturhúsið í Króksf- jarðamesi. Jóhannes hefur tekið þátt í því að lengja sláturtímann í Króksfjarðar- nesi tvö undanfarin ár. Lætur hann hluta kindanna bera snemma á vorin og fær beit fyrir þær í öðmm eyjum um sumarið. Þannig getur hann haldið sér því fé sem slátra á í byrjun ágúst. Þetta bætir markaðinn og ég tel skyn- samlegt að vinna svona fyrir framtíðina.” Þegar búið er að flytja féð í land og fyrri dúnleit lokið er komið að selveiðinni. Landselur kæpir á vorin í selalátrum víða í Skáleyjum. Kópamir eru veiddir í net sem lögð eru í ákveðnar lagnir allt í kringum heimaeyna og hefur svo verið gert eins lengi og elstu menn muna. Vorkópaskinnin voru mjög verðmæt útflutningsvara. Til viðmiðunar var haft að kópurinn gæfi af sér eins mikinn arð og lainb en mun minna haft fyrir veiðinni en sauðfjár- búskapnum. Continued next week.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.