Alþýðublaðið - 01.10.1960, Blaðsíða 1
BREZKIR togaramenn,
bæði sjómenn og útgerðar
menn, eru óánægðir með
landhelgissamninginn við
Norðmenn. Hafa þeir látið
HLER.AÐ
Blaðið hefur hlerað —
að Björn Ólafsson stórkaup-
herra, sé jafnvel a3
hugsa um að kaupa viku-
blaðið Fálkann.
WWMWMWWWWMWWWMII
I Var ekkil
Borman I
|! Buenos Aires, 30. sept. i!
| > (NTB-AFP). !;
INNANRÍKISRÁÐ ;•
;! HERRA Argentínu gerði ;!
!> í dag opinskátt, að Þjóð- ![
;! verjinn, Walter Flegel sé ;!
j! ekki Martin Bormann, ;!
!; eins og talið var hugsan- ;;
;! legt. Flegel hefur argen- ;!
!> tískt ríkisfang. Það var !;
!; sendiherra Bonnstjórnar- ;[
;! innar í Argentínu, sem i!
!; lagði til myn-dir af fingra !;
Iförum Bormanns er sönn- ;!
uðu, að Flegel átti ekkert !>
skylt við nazistaleiðtog- j;
ann. Einnig hafa önnur ;!
sönnunargögn borizt til !;
Argentínu, sem afsanna, ;!
að um Bormann geti verið !>
að ræða. .!;
lÍMMmWMWMWMWWMMM
uppi það álit, að þeir geri
sér sízt betri vonir um ár
angur af viðræðum við ís
lenzk stjórnarvöld.
í gær lét talsmaður brezkra
togaraskipstjóra í ljós von-
brigði yfir því hve Norðmenn
befðu verið þverir í samning-
um, þrátt fyrir, að þár væri um
vini og bandamenn Breta að
ræða. Sama skoðun kom fram
hjá formanni Sambands
brezkra togaraeigenda. Hann
sagði ennfremur, að heppilegra
hefði verið að íslendingar hefðu
látið vera að senda togara með
fisk á brezkan markað síðustu
daga.
TÍUNDA og síðasta umferð
Gilfersmótsins var tefld í gær-
kvöldi. Úrslit urðu þau, að Guð-
mundur vann Ingvar, en jafn-
tefli gerðu: Gunnar og Friðrik
eftir miklar og harðar svipt-
ingar í tímahraki, Svein og Ar-
inbjörn, og Jónas og Ólafur.
Ingi á betra í biðskák við Kára,
sömuleiðis Guðmundur Ág. í
biðskák við Benóný.
Biðskákir verða tefldar í dag
kl. 2, en verðlaunaafhending
fer fram í kveðjusamsæti í
kvöld.
Friðrik er nú efstur með 9 v.,
tn Ingi annar með 8V2 og bið-
skák. Verður Ingi sigurvegari
á mótinu, ef hann vinnur bið-
skákina, eins og líkur eru til.
Arinbjörn er þriðji með 8^/2
vinning og Svein Joliannessen
| f jórði með 7 vinninga.
Ingvar er í fimmta sæti með
6V2 vinning, en Gu^mundui?
Ág. nær honum, ef hann vinn-
ur biðskák sína við Benóný,
eins og horfur eru á.
(
H'.V.WtUMHMWMtiáWiMtttV
FLÓÐ
STRÁK finnst þetta
spennandi, enda bara kom
inn þarna af forvitni, en
kisu finnst þetta grátt
gaman: heimili liennar er
allt í einu orðið að stöðu-
vatni. Myndirnar voru
teknar í kjallaranum á
Hátúni 35 um níuleytið í
gærmorgun. Það hafði bil-
að vatnSæð í Suðurlands-
braut á móts við Tungu og
svo mikill lækur rann nið-
ur Hátúnið að götusvelg-
ir höfðu ekki undan. Auk
Hátúns 35, komst vatn í
kjallarana á 33 og 37, og
svo í tvo bílskúra. í íbúð-
arkjöllurunum hafa menn
orðið fyrir tilfinnanlegu
tjóni. Þess má geta, að
vatnið hafi sjatnað um
eina 30 sentímetra, þegar
ljósmyndara Alþýðublaðs
ins bar að garði.
VIÐRÆÐUR
HEFJAST í
DAG KL. 11
SEX fulltrúar brezku ríkis-
stjórnarinnar komu til Reykja-
víkur í gærkvöldi með flugvél
Flugfélags íslands frá Glasgow.
Andrew C. Stevart, ambassador
Breta á íslandi, og Hendrik Sv,
Björnsson, — ráðuneytisstjóri,
tóku á móti þeim á flugvellin-
um.
Bretarnir, sem taka þátt í
viSræðunum við fulltrúa ríkis-
stjórnar íslands um fiskveiði-
deiluna, verða alls 8. Voru þeir
taldir upp í blaðinu í gær,
nema formaður nefndarinnar,
sem kom í gærkvöldi. Hann
heitir Sir Patric Reilly, sem til
skamms tíma hefur verið am-
bassador Breta í Moskvu, en
er nú starfandi í utanríkis-
þiónustunni.
Af íslands hálfu taka 5 full-
trúar þátt í viðræðunum, eins
og áður hefur verið skýrt frá.
Formaður íslenzku nefndarinn-
ar er Hans G. Andersen, amb-
assador.
Framhald á 5. síðu.
Hestarnir á
heljarpröm
NEW YORK. — Það
er býsn að gera hjá Sam-
einuð'u þjóðunum þessa
dagana — jafnvel! fyrir
hesta.
Tveif' • ihesta þeírra,
sem lögregluknapar í
New York nota við
gæzlustörf í grennd við
aðalstöðvar SÞ hafa
fengið frí frá störfum
vegna ofþreytu!
Það hefur verið eins á
komið með lögregluhest-
um og lögreglu stórborg-
larinnar síðan allsherjar-
þingið hófst, láflaus eftir
vinna.
Starfsvika vesalings
hestanna var lengd úr 35
klukkustundum í 70.