Alþýðublaðið - 23.10.1960, Blaðsíða 14
wtnMM/wvwutMA/w wv.v.v»wv-öt.? '&wt/va*******
Fermingaskeytasími Rit-
simans i Reykjavik er
H>kw%m%wwwwwwm%»w»mwwm»»Miíw iwwmtwwtwwwiwwwwmwwwwwwi
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9.
Dansstjóri: Kristján Þórsteinsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826.
Ath.: Dansað í síðdegiskaffitímanum í dag
kl. 3—5.
Tilkynning
um sölu á „kílóvöru“
Póststjórnin hefur ákveðið að sala notaðra
íslenzkra frímerkja (kílóvöru) árið 1961 skuli
fara fram-samkvæmt skriflegum tilboðum.
Tilboðin skulu send til Póstmálaskrifstofunn-
ar, Thorvaldsenstræti 4, Reykjavík, merkt
orðunum „Tilboð í kílóvöru“, fyrir 1. febrúar
1961.
Minnsta tilboð skal vera XA kg., og áskilur
póststjórnin sér rétt til að takmarka hámark
til hvers einstaklings við 3 kg. ,
Konur og karlar
óskast til frystihússtarfa.
FISKUR HF. Hafnarfirði
Símar 50437 — 50993 — 50698.
Maðurinn minn og faðir okkar
SIGURÐUR JÓNSSON
Grenimel 5, verður jarðsettur frá Fossvogskapellu, þriðju-
daginn 25. okt. kl. 1,30 e. h.
Jóhanna Þorleifsdóttir
Þorleifur Sigurðsson. Hilmar Þór Sigurðsson.
Ferming í dag
Fermingarbörn í Hallgríms-
kirkju 23. október kl. 2 e. h.
Sr. Sigurjón Þ. Áranson fermir.
Leifur Kristinn Sigurðsson,
Nönnugötu 14.
Marta Gunnlaug Ragnarsdóttir,
Glaðheimum 24.
Ólöf Sigríður Rafnsdóttir,
Eskihlíð 63.
Ragnheiður Eggertsdóttir,
Bjargarstíg 2.
Sigríður Hrefna Árnadóttir,
Kaplaskjólsvegi 45.
Feijn/ing í Dómkirkjunni
sunnudaginn 23. okt. kl. 2.
(Séra Jón Þorvarðsson.)
Stúlkur:
Ása Kristjánsdóttir.
Miklubraut 88.
Helga Ágústsdóttir,
Bólstaðarhlíð 12.
Ingibjörg Kristjánsdóttir,
Miklubraut 88.
Júlía Leví Gunnlaugsdótfir
Björnsson, Bogahlíð 26.
Margrét Kristjánsdóttir,
Miklubraut 88.
Margrét Guðrún Sveinbjörnsd.,
Barmahlíð 44.
Ragnheiður Ólafsdóttir,
Hamrahlíð 1.
Sigrún Bjarnason,
Flókagötu 56,
Þóra Elísabet Bernódusdóttir,
Lönguhlíð 23.
Drengir:
Ásmundur -Jakobsson,
Barmahlíð 22.
Bjarni Hannesson,
Skaftahlíð 7.
Eyþór Ólafsson,
Laugavegi 46 B.
Gunnar Sölvi Karlsson,
Skúlagötu 62.
Gunnlaugur Karlsson,
Skaftahlíð 25.
Jón Stefán Rafnsson,
Blönduhlíð 17.
Kjartan Hörður Ásmundsson,
Drápuhlíð 23.
Matthías Hreiðar Matthíasson,
Sörlaskjóli' 64.
Sveinn Aðalsteinsson,
MiklubraUt 66.
Vilhjálmur Þórmundur Vil-
hjálmsson, Mávahlíð 42.
Þórður Finnbogi Viðar Vil-
ihjálmsson, Mávahlíð 42.
Þórir Ágúst Jónsson,
Skipholti 28.
Þjóblegar...
Framhald taf 7. síðu.
að taka tveim höndum texta
um kaúpakonur í Gröf — og
stúlkur, sem langar upp í
sveit, bílstjóra og hina og
þessa Óla. Þeir dægurtextar
eru þó a.m k. miðaðir við ís-
lenzka staðhætti og fullgóðir
— — — til að gleymast á
morgun.
Blyaavarðstofa&
er opin allan Bölarhrtnginn
Læknavörður fyrir vitjanir
er á sama stað kl. 18—8. Sím)
15030.
Flugfélag
íslands.
| í dag frá Ham-
Khöfn og
Osló. Hrimfaxi
og Khaínar kl.
7 í dag Væntanlegur aftur t:I
Rvíkur kl. 21.30 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyr-
ar og Vestm.eyja. Á morgun
er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar, Egilsstaða, Hornafjarð
ar, Isafjarðar, Siglufjarðar
og Vestmannaeyja.
Loftleiðir.
Leifur Eiríksson er vænt-
anlegur kl. 6.45 frá New
York. Fer til Glasgow og Am
sterdam k]. 8.15. Hekla er
væntanleg kl. 9 frá New
York. Fer til Gautaborgar,
lChafnar og Hamborgar kl.
10.30.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er 4
Eyjafjarðarhöfn-
um, fer þaðan til
aRufarhafnar og
Austfjarða. Arn-
arfell er í Archangelsk. Jök-
ulfell fer í dag frá Hull áleið
is til Rvíkur. Dísarfell er í
Bremen, fer þaðan til Ham-
borgar, Gdyni'a og Riga.
Litlafell kemur tij Rvíkur á
morgun frá Húsavík, Helga-
fell fór 14. þ. m. frá Onega
áleiðis til Austur-Þýzka-
lands. Hamrafell fór 18. b.
m. frá Batum áleiðis til ís-
lands. Zero lestar á Aust-
fjarðahöfnum.
Jöklar h.f,
Vatnajökull er í Rvík. Lang-
jökull er í Grimsby.
Að gefnu tilefni
vill Alþýðublaðið taka það
fram, að myndirnar, sem birt
ust á baksíðu blaðsins í gær,
eru teknar af Vigni.
Dagskrá alþingis, mánudag:
Sameinað alþingi kl. 814
síðd.: Fjárlög 1961, frv. Efrf
deild kl. lVz miðdegis: 1.
Happdrætíi háskólans, frv.
2. Framleiðslu- og atvinnu-
aukingasjóður, frv. Neðri
deild kl. IV2 miðd.: 1. Bann
gegn vinnustöðvun atvihnu-
flugmanna, frv. 2. Jarðrækt-
ar- og húsagerðarsamþykktir
í sveitum, frv. 3. Lækkun á
byggingarkostnaði, frv.
Kvenfélag
Fríkirkjusafnaðarins
hefur ákveðið að halda baz
ar miðvikudaginn 2. nóv. nk.
Félagskonur og aðrir, sem
styrkja vilja bazarinn, gjöri
svo vel og komj. gjöfum til
Bryndísar Þórarinsdóttur,
Melhaga 3, Elínar Þorkels-
dóttur, Freyjugötu 46, Krist-
ínar Árnadóttur, Laugavegi
39, Lóu Kristjánsdóttur,
Hjarðarhaga 19 og Ingibjaig
ar Steingrímsdóttur, Vestur-
götu 46 A.
Sunnudagaskólj
guðfræðideildar
hefst fyrsta sunnudag í
vetri, 23. okt kl. 10.30. Börn-
in eru beðin um að hafa
barnasálmabókina með sér.
Minníngarkort
kirkjubyggingarsjóðs Lang
holtssóknar fást á eftirtöld-
um stöðum: Verzl. Anna
Gunnlaugsson, Laugavegi 37.
Langholtsvegi 20. Sólheimum
17. Vöggustofunni Hlíðar-
enda. Bókabúð KRON, Banka
stræti.
Samúðarspjöld Minningar-
sjóðs Sigurðar Eiríkssonar
og Bryndísarminning eru af
greidd í Bókabúð Æskunn-
ar.
11 Messa í Nes-
kirkju. 13.20 Er
indi: Uppruni
fslendinga (Ste
fán Einarsson
prófessor i Bal-
timore). 14 Mið
degi'stónleikar.
14.45 Útvarp frá
Melavellirium í
Rvík Fram og
KR heyja úr-
slitaieik. 15.45
Kaffitíminn: J.
Moravek og félagar. 16.15 Á
bókamarkaðnum (Vilhj. Þ.
Gíslason útvarpsstjóri). 17.30
Barnatími. 18.30 Þetta vil ég
heyra 20 Hljómsveit Ríkis-
útvarpsins. 20.25 Musterin
miklu í Angkor, I: Horfin há
menning (Rannveig Tómas-
dóttir). 20.55 Einsöngur: Þur
íður Pálsdóttir sygur gaml-
ar, ítalskar aríur. 21.15 And
legt erindi með tóndæmum
(fyrirlesarar: Flösi Ólafsson
og Erlingur Gíslason). 22.05
Danslög: Heiðar Ástvaldsson,
velur lösir, 23 30 Daeskrár.
Mánudagur:
13.15 Búnaðarþáttur. 18 Fyr-
ir unga hlustendur. 20 Er-
indi: Dagur Sameinuðu þjoð
anna (Helgi Elíasson fræðsiu
málastjóri). 20.15 Útvarp frá
alþi'ngi:
LAUSN HEILA.BRJÓTS:
Hann var sá eini, sem
ekki lei't til dyranna!!!!
14 23. okt. 1960 — Alþýðublaðið