Alþýðublaðið - 09.11.1960, Blaðsíða 5
fHsss*-
MYNDIN er tekin á Ol-
ympíuskákmótinu í Leip-
zig. Folke Kogard frá Sví-
þjó8, forseti Alþjóða skák-
sambandsins (FIDE) sést
til vinstri á myndinni, þar
sem hann er að tefla vi'Ö
forseta austur-þýzka skák
sambandsins. Taflið, sem
þeir nota, er óneitanlega
glæsilegt að sjá.
um herkia-
veikina
NðLEGA var haldinn fundur
í Stúdentafélagi háskólans, —■
Fór frarn stjórnarkjör. í nýju
stjórninni eru þessir menn:
Steingrímur Gautur Kristj-
ánsson stud. jur. formaður.
Heimir Steinsson stud. mag.
ritari.
Þór Guðmundsson, stud
oecon, gjaldkeri.
Friðjón Guðröðarson, stud.
jur. meðstjórnandi.
Kristján Ö. Jónasson stud.
oecon. meðstjórnandi.
Fráfarandi stjórn skipuðu:
Pétur G. Kristjánsson, Jón
Árnalds, Halldór Halldórsson,
Svanur Sveinsson og Kristinn
Sigurjónsson.
PÁLL KOLKA læknir flytur
Siáskólafyrirlestur í liátíðasal
háskólans á afmælisdegi Heilsu
hælisfélagsins nk. sunnudag kl.
2 síÖd.
Fyrirlesturinn fjallar um
berklaveikina fyrir aldamót og
Btofnun Heilsuhælisfélagsins.
Öllum er heimill aðgangur.
SLYSAVARNADEILDIN „Ing-
ólfur“ í Reykjavík gengst fyrir
því að haldið verði námskeið
fyrir almenning í hjálp í við-
lögum og fer það fram í Slysa-
varnahúsinu á Grand'agarði.
Námskeiðið hefst næstk.
sunnudag kl. 2 e. h. með því að
sýndar verða kvikmyndir um
hina nýju lífgunaraðferð. Einn
ig fer þar fram kennsla. Síðan
verður þátttakendum skipt í
hópa, sem kennt verður annað-
hvert kvöld í næstu viku. Nauð'
synlegt er fyrir deildina að vita
sem fyrst hve mikil þátttaka
verður í námskeiðunum og er
fólk því beðið að tilkynna um
það í síma slysavarnafélagsins.
Bókin „Hjálp í viðlögum“ verð
ur notuð á námskeiðinu.
Almenningur í Reykjavík
hefur ávallt sýnt mi-kinn áhuga
fyrir slíkri fræðslu og mun enn
reynast svo um þessi nám'skeið,
sem eru ókeypis.
Sinfóníufón-
r
/
HAFA
HLUSTAÐ Á
PARAGUYOS
LOS PARAGXJYOS hafa nú
verið hér í Reykjavík í viku og
feikið og sungið í Stork-klúbbn
um. Háfa þeir vakið mikla hrtfn
ingu, og er ávallt uppse't á
skemmtun þeirra. Nti hafa um
2500 manns híustað á þá, og ber
öllum saman um, að aldrei hafi
komið hingað til lands jafngóð-
ir skemmtikraft'ar,
Uppselt er að Stork-klv.bbn-
um út þessa viku, og er nú ver-
ið að reyna !að framlengja samn
inginn, sem gerður var við Pa-
raguyos. I kvöld! halda þeir
skemmtun í Gamla Bíói.
ve it endur ■
SLYSAVARÐSTOFAN er op-
in allan sólarhringinn. —
Laeknavörður fyrir vií-janir
er á sama stað kl. 18—á.
Sími 15030.
Sinfóníuhljómsveitin hélt tón
Ieika £ Þjóðleikhúsinu £ gær-
kvöldi undir stjórn Páls Pamp-
ichler. Á efnisskránni var
svíta nr. 1 fyrir kammerhljóm-
sveit eftir Stravinsky, konsert
fyrir fiðlu og hljómsveit eftír
Khatachaturian og sinfónía nr.
4 £ b-dúr op. 60 eftir Beethov-
en.
Rússneski fiðlusnillingurínn
Rafael Sobolevski Iék einleik í
Kliatachaturian-konsertinum.
Fjölmenni var ó tónleikunum,
og var hljómsveit, stjórnanda
og einleikara forkunnarvel tek-
ið.
Á AÐALFUNDI Nordmannsla-
gat hér. í Reykjavík, sem haid-
inn var 31, okt., var Einar Far-
estveit forstjórj endurkjörinn
sem formaður félagsins. Aðrir
í stjórn voru kjörnir: Ingrid
Björnsson, varaformaður, Jan
Garung, gjaldkeri, Arvid Hoel
ritari og Odd Didriksen, vara-
ritari.
Ríkisskip.
Hekla er á Aust-
fjörðum á suður-
leið. Esja er vænt
■ anleg til Rvíkur í
' d'ag að vestan úr
hringferð. Herðu-
breið er á Húnaflóa .á leið til
Akureyrar. Þyrill kom, til
Hafnarfjarðar í gær frá Man-
chester. Herjólfur fer frá
Rvík í kvöld til Vestm.evja
og Hornafja.rðar.
Skipadeild SÍS.
Hvassafel-l. er í Helsingfors.
Arnarfell: kemur í dag til
Gdansk frá.Archangelsk. Jök
ulfell fór .í gær frá Djúpávogi
áleiðis til Hull og Calais. Dís
arféll lestar á Austfjarðaböfn
um. Litlafell fer í dag frá
Hornafirði til Rvíkur. Heiga-
fell er í Riga Hamrafell fór
7. þ. m. frá Rvík áiciðis til
Aruba.
Jöklar.
Langjökull fór framhjá
Khöfn í gær á leið til Lenin-
grad. Vatnajökull kom tii
Hamborgar í gær, fer þaðan
til Amsterdám, Rotterdam og
London.
Eimskip.
Dettifoss fór frá New
York 4/11 til Rvíkur. r .uul-
foss fór frá Grimsby 7/11 til
Great Yarmouth, London,
Rotterdam, Antwerpen og
Hamborgar. Goðafoss fór frá
Hull 6/11 tij Rvíkur. GuII-
foss fór frá Hamborg i gær
kvöldj til Khafnar. Lagarfoss
fer frá Rvík í kvöld til Faxa
fióahafna og vestur og norc-
* ur um land til Hamborgar.
Reykjafoss fór frá Norðfirði
6/11 tii Esbjerg, Hamborgar,
Rotterdam, Khafnar, Gdynia
og Rostock. Selfoss fór frá
Hamborg 4/11 til New Yovk.
Tröllafoss kom til Rvíkur
5/11 frá Hul'l. Tungufoss kom
til Rvíkur 7/11 frá Khöfn.
Dagskrá Sameinaðs alþingis..
1. Jarðhitaleit og jarðhha-
framkvæmdir, þáitill. 2. Fisk
veiðar með netjum, þáltiil. 3.
Hlutdeild atvinungreina í
þjóðarframleiðslunni, þáitilí.
4. Lán til veiðarfærakaupa
þáltill. 5. Slys við akstur
dráttarvéla, þáltill. 6. Um-
ferðaröryggj á leiðinni Rvík
—Hafnarfjörður,, þáltill. 7.
Fiskveiðar við vesturströnd
Afríku, þáltill. 8. Byggingar-
samvinnufélög, þáltill. 9. Ryk
binding á þjóðvegum, þáltill.
10. Hafnarstæði víð Héraðs-
flóa, þáltill. 11. Milliþinga-
nefnd i skattamálum, þálvtill.
12. Byggingarsjóðir, þáltill.
13. Styrkir til landbúnaðar-
ins, þáltill.
Kvenfélagið Aldan
heldur fund miðvikudag-
inn 9. okt. kl. 8.30 að Báru-
götu 11. Munið bastið.
Ife-líŒ Flugfélag r
jÉ lpiííÉ Islands.
§*j Millii andaflu h:
Hrímfaxi fer tR
1 Wé $ Glasgow og K,-
Ihafnar kl. 8.30 í
rftJSi **.
ur aftur til ■RA
víkúr kl; 16.2,0 á
morgun. Inna.n-
landsflug: í dag
iMMP 'er áætlað acV
fljúga til Akureyrar, Hó.sa-
víkur, ísafjarðar og Vest-
monnaeyja. Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Egilsstaða, Kópa-
skers, Patreksfjarðar, Vest-
mannaeyja og Þórshafnar.
Löftleiðir.
Leifur Eiríksson er væntan
legur frá New York kl,. 8.30,
fer ’til Stafangurs, Gautaborg-
ar, Khafnar og Hamborgar*
kl. 10.
Hafnarfjcrður:
Verkakvennaf élagskonur.
Fúndur verður haldinn i Al-
þýðuhúsinu mánúdaiginn 7,
nóv. kl. 8.30 sd. Fundareíni:
1. Skipulagsniálin. Jón. Síe-
urðsson mætir á fundinum og
skýrir frá þeim. 2. Kaup-
gjalc'srnálin og launajafnrétti,
Kaff} verður á fundinum.
Kvenfélag Kópavogs.
Námskeið í beina- og horn-
vinnu hefst nk. finnntudagfc-
kvöld. Upplýsingar í sínmmt
10239 eða 23090.
Þjóðhátíðardagur Svía.
í tilefni af þjóðhátðardegi:
Svía hefur sænski ambasöa-
dorinn Sten von Euler-Choí-
pin og kona hans móttökxi í
sænska sendiráðinu, Fjólu-
götu 9, föstudaginn 11. nov-
ember frá kl. 5 til 7.
Kvenfélag Bústaðasóknar
heldur fund. annað kvdld
kl. 8.30 í Háagerðisskola,
Félagsvist.
KvenfélagiS Hringurinn..
Kvöldfagnaður í Sjálfstæö
ishúsinu föstudaginn 11. r.óv.
1960 kl. 20. Skemmtiatrið.i:
Dans. Aðgöngumiðar seldir 1
Sjálfstæðishúsinu á morgun,
miðvikudag, og fimmtudaig
kl. 15—18. Alluf ágóði rei n-
ur í Barnaspítalasjóðinn.
13 „Við vinn~
una.“ 20 Frarn,-
haldslei'kritio
„Anna Karen-
ina“. 20.30 Tön-
leikar. 20.55
Vettvangur ra u»
vísir.danna: Bar
áttan. við gerl-
ana (Örnólfur
Thorlacius í.il.
kand. ræðir v.ifi
clr. Slgurð Pét-
ursson gerla-
fræðing). 21 J.0'
Tónleikar. 21.30
Útvarpssagan: „Læknirmn.
Lúkas.“ 22.10 „Rétf, við háa
hóla.“ 22.30 Djassþáttur.
LAUSN HEILABRJÓTS:
30.
Alþýðublaðið
nc-v.
1960 g