Alþýðublaðið - 08.12.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 08.12.1960, Blaðsíða 16
Nætur- ffundur FJÁRLÖG voru í gær til 2. umræðu f sameinuðu alþingi. Framsögumenn meirililuta og tveggja minnihluta skýrðu frá afgreiðslu í fjárveitinganefnd. Umræður hófust síðan og ptóðu þær fram á nótt, Ætlun- ■in va_r að ljúka umræðunni, en firesta atkvæðagreiðslu. Síldveiðin léleg í gær Akranesi í gær. Lítil síld barst líingað í tlag. Þó komu 4 bátar inn með afla. Möfrungur II. kom með 500 titnnur en hinir þrír bátarnir voru með slatta. ’Síldin er enn smá og fer onegnið af henni í bræðslu. Veð- tí c er slæmt á miðunum og verð ur enginn á sjó í nótt. Fundur ráð- herranefndar Evrópuráðsins RÁÐHEHRANEFND Evrópu ráðsins mun koma saman ;á 'fund í París mánudagirin 12. desember n.k. Utariríkisráð- iherra Frakklands, Maurice Couve de Murville, verður í forsæti. Á fundinum verður rn. a. rætt um hlutverk Evrópu- ráðsins, og skipzt verður á skoðunum urn samstarf Ev- rópuríkja á sviði vdsindaiðkana og menntamála. Utanríkisráðherra íslands getur ekki komið því við að sitja fund þennan, en fulltrúi hans verður sendiherra íslands 3ijá Evrópuráðinu, Pétur Egg- ecz. i W.VWMWWWWWWWVW i! Hvellhettð (5 ( *; |[ springur í höndum drengs ÞAÐ slys vildi til í Hafnar- fíirði, skömmu eftir hádegið í 4í*r, að 10 áia drengur stór- SÍaiaðist, þegar dynamithveil- •lietta sprakk í höndum hans. Drengurinn var fluttur í Lrandakotsspítalann í Reykja- vik. Hann mun hafa fundið dynamithvellhettuna og borið eld að henni með fyrrgreindum aíkiðingum, vWWVlWVWWWWtWVtWWVWWWVVVWWWVWWWWWWWVWWW Algierski öfgamaðurinn Pierre Lagaillarde, sem W kallaður hefur verið fyrir rétt í París yegna forustu í uppreisninni í Algier í fyrra, var látinn laus gegn drengskaparorði í sl. viku, en „staldc af“ sl. mánudag. (Sjá frétt á 3. síðu). Hér sést hann vera að ganga í réttarsalinn á- samt einum verjanda sínum, Jacques Gallot. 41. árg. — Fimmtudagur 8. desember 1960 — 280. tbl. AF ALSA ALÞÝÐUBLAÐIÐ birti í fyrradag nokkur nöfn meðmæl- enda með lista kommúnfsta við stjórnarkjör í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Voru nöfnin val- in af liandahóff. I gær kom einn þessara manna, Björn Sveinsson, til blaðsins og lýsti því yfir, að nafn sitt væri fals- að á meðmælendalistanum. Á meðmælendalista komm- únista er skrifað nafnið Björn Sveinsson Sólvallagötu 33 og í sviga stendur áður Brávalla- götu 48 Björn á heima á Brá- vallagötu 48 og hefur aldrei átt heima á Sólvallagötu, en ekki er neinn annar Björn Sveins- son í Sjómannafélagi Reykja- víkur, svo að ekki' getur verið um annan að ræða. Sagði Björn að greinilega virtist vera átt við sig og ef svo væri þá væri nafn sitt falsað af kommúnist- ÚÐUM STAD AÐ undanförnu Hefur orð rómur gengið hér í bæ um að íbúðir og aðrar hús- eignir hafi lækkað mjög í verði, og væru orðnar að mestu óseljanlegar. í til- efni af því sneri Alþýðu- blaðið sér til nokkurra eignasala hér í bæ og spurðist fyrir um hvernig þessum málum væri hátt- að. Hjá Eignasölu Reykjavíkur í Ingólfsstræti fékk blaðið eftir- farandi upplýsingar: Verð á í- búðum hefur ekkert lækkað, en í einstökum tilfellum hefur ver; ið hægt að semja um lægri út- borganir Nokkuð dró úr söl- unni á sl. sumri, og virtist fólk þá hrætt við að festa peninga sína í fasteignum. Nú í ihaust hefur salan afcux aukizt/og var eðlileg í nóvemb- er. í sambandi við þetta má benda á, að nóv., des., jan. og febrúar eru verstu sölumáriuð- írriír, og dregst þá eignasala yf- irleitt mikið saman. Blaðið rædd einnig við Vagn Jónsson. Hann sagði að heldur væri minna um kaupendur, en framboð á íbúðum væri það sama, og verið hefur uadan- farin 1—2 ár. Sagði hann að útborganir á íbúðum hefðu að- eins lækkað, en þá í sérstöku.m tilfellum. ÍR sigraði í gærkvöldi ÍR sigraði KR á Reykjavík- urmeistaramótinu í gærkvöldi með 10 mörkum gegn 7. Fram og ÍR Ieika því til úr- slita tun Reykjavíkurmeistara- titilinn á sunnudagskvöld. Kvað hann orðið erfit; að selja íbúðir, sem væru í smíð- um, en að öðru leyti væri allt óbreytt hvað viðkæmi eigna- sölunni Spilakvöld í Hafnarfirði ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN í Hafnarfirði hafa spilakvöld í Alþýðuhúsinu klukkan 8.30. 10 kvölda keppnin heldur á- fram. Góð verðlaun verða veitt eftir kvöldið. I gærmorgun féll kona í Bankastræti og hlaut meiðsli. Skömmu eftir hádegi féll Sig- ríður Ottósdóttir í Vallarslræti og mciddist í bakj. f gærkvöldi féll Jónína Guðmundsdóttir, Barónsstíg 49, fyrir utan lieim- ili sitt og fótbrotnaði. um. MORG OGILD NOFN Eins og lesendur muna gerðu kommúnistar í Dagsbrún mikitS veður út af því, að ekki hefðu öU nöfn meðmælenda með B- listanum í Dagsbrún verið skrifuð af mönnunum sjálfurn, Einnig gerðu þeir mikinn há- vaða út af því, að á meðmæl- endalistunum með stuðnings- mönnum B-listans f Dagsbrún hefðu verið nöfn manna, er ekki hefðu verið í fullum rétt- indum í Dagsbrún. Nú hefar Alþýðublaðið hins vegar fengið þær upplýsingar hjá skrifstofu1 Sjómannafélagsins, að af 160 nöfnum, er kommúnistar iétu fylgja framboðsli'sta sínum í félaginu, hefðu 48 verið ógild. Hefði því vissulega verið rétt- ara fyrir kommúnista að hafa hægara um sig í Dagsbrún. wwwwwwwwwvtwwwwwv Færð/n þyngist I GÆR skýrði Vega- málaskrifstofan blaðinu frá því, að færð sé yfirleitt góð á Suðurlandi, nema hvað hún var allþung á Hellisheiði, en það var fljótlega lagfært. Fært var til Norður- lands í gær og færð yfir- leitt góð þar, nema Siglu- fjarðarskarði var lokað og einnig Vaðlaheiði. Á Austf jörðum var færð in hins vegar verri og voru allir fjallvegir þar lokaðir. Vegamálaskrifstofan gerði ráð fyrir, að ófært væti orðið til Vestfjarða, en ekki höfðu borizt «m þa'5 áreiðanlegar fréttir. MWHMIHHHMHMWHWMMI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.