Alþýðublaðið - 06.01.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 06.01.1961, Blaðsíða 9
Tvær um tvítugt Æskan i „djammið" Hér koma myndir af tveim stúlkum, sem báðar eru um tvítugt og hafa það sameiginlegt, að þykja gam an að lifa og leika sér. Stúikan á myndinni til vinstri er þýzk kynbomba, ein sú fyrsta sem Þjóðverj- ar hafa átt. Gerir hún mikla lukku í Þýzkalandi og víðar í Evrópu um þess- ar mundir. Ameríkumenn, sem annars eru sjaldan seinir að uppgötva kyn- bombur, hafa augastað á henni. Hefur hún verið ráð in til að leika aðalhlutverk- ið í amerískri kvikmynd, sem verið er að taka þessa dagana í Júgóslavíu. Stúlkan heitir Barbara Valentin og er aðeins 19 ára. Myndin til hægri er af sænskri stúlku, sem einnig er um tvítugt. Þar til fyrir skömmu var hún mesta dyggðarljós, prúð og stillt. Sem sagt mesta fyrirmynd arstúlka. En nú fyrr skemmstu tók hún þvílíkum hamskiptum, að enginn þekkir hana fyrir sömu mey og áður. Hún er nú orðin vitlaus í ,-,djamm- ið“ og dansar nú villt ch'a- cha-cha og rokk á hverju kvöldi. Klæðir hún sig að hætti léttúðardrósa og ger- ir mikla lukku hjá karl- mönnum. Var hún svo æst í „djammið“, að hún hætti skólavist. Myndin að ofan sýnir sænsku stúlk- una í vrlltu cha cha cha. Litla myndin sýnir hana eins og hún var fyrir ernu ári. Sjá má, að hún hefur tekið stökk- breytingu á þessu eina árr. ERIR SPRELL mar og kkalega: gátu að reka En Ken- ci nein rks, er tur sína gætilega var kom nnedy í höndina á dóttur sinni og spurði hana hvort það væri ekki góð hugmynd, að hún færi í háttinn. Carqline féllst á það, kinkaði brós- andi kolli til blaðamann- anna, sem enn ráku upp skellihlátur, og fór aftur til herbergis síns. — Ljós- myndarar kepptust við að taka myndir af henni, enda er ekki oft sem svo vel beri í veiði fyrir þá. Hélt síðan blaðamannafundur- inn áfram eins og ekkert hefði í skorizt. Þetta litla atvik sýnir, að margt getur skemmti- legt skeð þegar Caroline litla flytur í Hvíta húsið. Frá dansskóla Hermanns Ragnars Endurnýjun skírteina þeirra nemenda, sem vom- fyrir jól, er í Skátaheim- ilinu í dag frá kl. 3—& e. h. Þvoffahúsið SKYRTAN Frá og með áramótum sækjum við og sendum MÓTTAKA í: Efnalauginni Lindinni, Hafnarstræti 18. Nýju efnalauginni, Laugavegi 20B og Fischerssundi. Efnalauginni Hjálp, Bergsstaðastræti 28 ,og GrenimeL Skóbúðinni, Álfheimum 6. Skeifunni, Blönduhlíð, og Efnalaug Hafnarfjarðar. i 24866 ÍBÚÐ ÓSKAST þriggja til fjögurra herbergja frá 1. febrúar. Fjórir fullorðnir í heimili. Upplýsingar í síma 17333. Starfsmannafélag Reyk javíkurbæ jar JÓLATRÉS- SKEMMTUN fyrir börn félagsmanna verður í Sjálfstæðishúsinuj iaugardaginn 7. janúar kl. 3—7 síðdegis. Aðgöngumiðar eru seldir í bæjarstofnunum til há- degis á laugardag og eftir það í Sjálfstæðishúsinu. Skemmtinefndin. Einkaritari Stúlka, sem getur vélritað íslénzku og ensku, óskast frá 1. febr. Stúdentsmenntun æskileg. Laun skv. XI. fl. launalaga. Umsókn með mynd sendist Rannsóknastofu Háskólans við Barónsstíg sem fyrst. BYGGINGAFÉLAG ALÞÝÐU, Reykjavík. Ibáð fii söiii Þriiggja herbergja íbúð ti'l sölu í þriðja bygginga- flokki. Umsóknum sé skilað á skrifstofu félagsins, Bræðraborgarstíg 47, fyrir kl. 12 á hádegi fimmtu- daginn 12. janúar. Stjórnin. Alþýðublaðið — 6. janúar 1961 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.