Alþýðublaðið - 06.01.1961, Blaðsíða 16
Síðasta
brennan
ÞAÐ var mikið um að
i vera á skeiðvellinum vrð
J t" Elliðaár í gær. Verka-
tnenn unnu vrð að
hlaða mikrnn bálköst,
sem á að loga glatt í
kvöld — á t>rettándan-i
;! um. En eins og Alþýðu-
.blaðið hefur skýrt frá,
efnir Hestamannafélagið
Fákur til álfabrennu nú á
þrettándanum. Strákarn-
ir létu ekkr sitt eftir
liggja og áðstoðuðu af
kappi. Myndin sýnir
ffjóra hrausta stráka að
velta kefli undan raf-
magnsvír á köstinn.
mmmnwwHMVMmwHM
FÆRÐIN GÓÐ
FYRIR NORÐAN
AKUREYRI í gær. |
I DAG hafði Krossanesverk-
smiðjan tekið á móti 30 Jjús. !
málum af síld til bræðslu. Bát j
arnir eru enn að veiðum á j
Pollinum, og í dag hafa nokkr ]
ir bátar verið að kasta rétt 1
hér fyrir utan. Ekki er vitað j
hver afli þeirra er.
í dag hefur verið frost, og |
er mikil ihálka á götunuín, i
Evrópskur
gervihnöttur
SEINT í gærkvöldi kast-
aði vélbáturinn Guðmund
Umferð urn vegi hér í ná-
grenninu hefur gengið nokkuð
vel. Ekkert hefur snjóað að
ráði, og er Vaðlaheiðarvegur
fær sfórum bílum.
Veirið er að ryðja af Vegin-
um um Dalsmynni, en einS og
menn muna, þá féU mikið snjó
flóð á veginn fyrir nokkrum
dögum. Vel gengur að ýta af
veginum, ög gera má ráð fyrir
að hánn verði fær innan
skamms.
Öxnadalsheiði hefur verið
fær, nemá um Bakkasels-
brekku. Upp hana komaat bíl-
ar ekki með góðu móti, og
hefur vegamálastjómin haft
þar hjálpartæki til að draga
bíla upp brekkuna. U'»nið hef
ur Verið að því að ryðja úr
hrekkunni í dag, og verður því
■verki fljótlega lokið.
PARÍS, 4. jan. NTB-AFP.
Franska stjórnin hefur lýst
sig fylgjandi því, að komið
verði á ráðstefnu í London í
næsta mánuði með það fyrir
augum, að ræða smíði og send
sngu cvrópsks gcrvihnattar út
í himingeiminn. Ráðstefnuna
ntunu srtja fulltrúar þeirra 11
ríkja, sem aðild eiga að evr-
ópsku geimrannsókna-stofnun-
inni, auk eins eða tveggja
ríkja, sem boðið verður.
Upphaflega var ætlunin að
halda ráðstefnuna í janúar, en
sennilega verður ekki af henni
tfyrr en í febrúar. Löndin eiga
að senda bæði borgaralega og
hernaðarlega sérfræðinga.
ur Þórðarson frá Rcykja-
vík á mikla síld um 18 til
19 mílur vestur af Jökli.
Fékk báturinn 500 tunnur
í einu kasti. Síldarleitar-
skipið Fanney hefur verið
á þessu svæði og lóðað á
mikla síld.
4—5 bátar voru á svæð-
inu ásamt Guðmundi Þórð
arsyni, og höfðu einhverj-
ir þeirra kastað, en ekki
var vitað um afla þeirra
seint í gærkvöldi.
IISpilakvöld ij
FYRSTA spilakvöld !!
Alþýðuflokksfélaganna á j;
nýja árinu verður næstk. ;!
nýja árinu verður í kvöld, !;
h. í Iðnó. Benedikt Grön- ;[
dal alþm. flytur ávarp. !!
Þá verða veitt verðlaun j;
fyrir 5-kvölda-keppnina ;!
keppnina, er lauk síðast !;
og ný fimm-kvöldakeppni ;!
hefst. Einnig verða veitt !j
verðlaun fyrir kvöldið. !;
Hljómsveit undir stjótrn ;í
Aage Lorange leikur fyr- !;
ir dansinum. j;
tvmvwwwwwww*%w
A.S.I. ógildir
A-listann við
stjórnarkjör
Ofríki kommúnistð
við stjórnarkjör í
Sjómannafélagi
Hafnarfjarðar
I GÆR sendi Alþýðusam-
band íslands frá sér úrskurð
um kæru Kristjáns Jónssonar
til ógildingar A-lista við stjórn
ankjör í Sjómannatfélagi Hafn
arfjarðar. Kemur þar fram, að
kæra Kristjáns er tekin til
greina og stjórnarkjörið stöðv
að. A-listi úrskurðaður ógild-
m- og B-listi (kommúnista)
sjálfkjörinn.
í úrskurðinum segir, að
þann 8. desember sl. hafi' Al-
þýðusambandinu borizt kæra
út af meintum misfellum í
sambandi við stj órnarkosningu
í Sjómannatfélagi Hafnarfjarð
ar. Þar segir enn fremur:
Kæra þessi hetfur verið rædd
á miðstjórnarfundum, og milli
funda var þeim Hannibal
.Valdimarssyni og Snorra Jóns
syni falið a’ð rannsaka kæru-
atriðin.
Með þessum úrskurði er
framboð A-listans til stjórnar-
kjörsins gert ógilt. Mikið er
klifað á því í úrskurðinum,
að leiðir hefðu verið reyndar
'íbil samkomulags, en það ekki
tekizt. Enginn „efast“ um hinn
mikl a samkom ulagsvilj a
Hannibals Valdimarssonar og
annarra kommúnista í þessu
máli, enda mun það hatfa tek-
ið hann háltfan mánuð a'ð ó-
gilda þetta stjórnarkjör.
Astæðurnar fyrir ógildingu
stjórnai'kjörsins eru svo lítil-
fjörlegar, að furðu gengir. Miá
ugglausrt telja, áð ef um ein-
hvern samkomulagsvilja af
hálfu kommúnista hefði verið
að ræða, þá hefði ekkert verið
auðveldera en að semja. Það
ier raunalegt til þess að vita,
að kommúnistar skuli notfæra
sé^. þau völd, sem þeir hafa í
Alþýðusambandinu til að
ganga á rétt annarra félags-
manna. Má geta þess, að í
þessu tilfeUi virtu kommúnist
ar að vettugi milligöngu Sjó-
mannasamhands íslands, sem
þó á að hafa milligöngu milli
sjómannafélaganna og Alþýðu
sambandsins í málum sem
þessu.
Flest kæruatriðin, sem komm
únistar hafa hagnýtt sér, eru
fengin eftir svo tvíræðum leið-
um, að það hlýtur að þurfa vel
lögfróðan mann til að skera úr
um hvort þau eru rétt eða röng.
Megin-kæruatriðin eru fimm,
og hefur þar verið tínt allt til,
sem hægt var.
í lok úrskurðarins segir (und
irstrikað): Með vísan til fram-
anritaðs og til skýrslna um
sannprófun kæruatriða og fylgi
skjala með kærunni, ber að
taka kröfu Kristjáns Jónssonar
til greina. Er því B-listinn við
stjórnarkjör í Sjómannafélagi
Hafnarfjarðar 1960 sjálfkjör-
inn. Ber fráfarandi stjórn félags
ins því að afhenda hinni nýju
stjórn, Kristjáni Jónssyni og
meðstjórnendum hans, öll gögn
félagsins á næsta aðalfundi
þess, sem halda skal, eins fljótt
og verða má í janúar 1961. Und
ir þetta skrifa þeir Hannibal
Valdimarsson og Jón Þorleifs-
son.
Eins og sjá má af framanrit-
uðu, þá er það nokkuð auðvelt
fyrir kommúnista með Alþýðu-
sambandið undir stjóm Hanni-
bals Valdimai'ssonar að baki
sér, að brjóta undir sig félög
eins og Sjómannafélag Hafnar-
fjarðar. Þeir þurfa aðeins að
finna meintar misfellur, sem
Hannibal getur síðan rannsak-
að, og úrskurðað réttar án þess
að nokkur fái að koma þar ná-
lægt, nema hann einn
FUJ í Hafnarfirði heldur
þrettánda-dansleik í Alþýðuhús
inu í kvöld.