Alþýðublaðið - 26.01.1961, Blaðsíða 11
Ú T S A L A
ÚTSALA
Nú er hver að verða síðastur
ÚTSALAN
sfendur aðeins þessa viku
Ágætir 'bomsuskór frá kr. 25.00
Ágætir kvenskór frá kr. 75.00 til 225.00
Bomsur, sléttbotn og fyrir hæl.
Verð kr. 50.00 til 75.00
Inniskór og margt fleira.
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Munið Jbað er abeins bessa viku
Ger/ð góö kaup
Skóbúð Reykjavíkur
Aðalstræti 8.
S
S
S
Ú T S A L A------------Ú T S Á L A
Hjartans þakkir sendi ég öllumþekn, sem með gjöf
um, blómum, heillaóskum eða á annan hátt minntuist
mín á áttræðisafmælinu 21. þ. m. og gerðu mér dag-
inn gleðirí'kan.
Guð blessi ykkur öll.
Hrafnilstu, 24. jan. 1961
Hannes Helgason frá Isafirði.
KLÚBBURINN
KLÚBBURINN
áskriffasíminn er 14900
Hestamenn! Hestamenn!
REIÐBUXUR
Stærðir 46, 48 50, 52, 54, 56,
58. Verð kr.’585,00.
Sendum í póstkröfu um
land allt.
ViNNUFATABÚÐIN
Laugavegi 76. — Sími 15425.
Kópavogur: 1 f
Auglýsing ujn framtalsfrest.
Athygli skal vakin á því að frestur til að ski'la skatt
framtölum einstaklinga rennur út þann 31. janúar
n.k. Þeim sem ekki gera skyldu sína í þessu verða
áætlaðar tekjur og eignir.
Þeir sem eru með hús eða íbúð í byggingu þurfa
að skila húsbyggingarskýrslu með skattframtali.
Fólk á skyldusparnaðaraldri ætti að hafa spaxi-
merkjabækur með, til sýnis, um leið og það skiOar
skattf ramtölum.
Vegna þess hvað skattstofan hefur fáu starfsfólki £
að skipa og býr við þröng húsakynni. eru það ein-
dregin tilmæii til allra þeirra er á aðstoð s'katltstof-
unnar þurfa að halda við gerð skattframtala sinr.a,
að þeir komi sem alla fyrst og helzt á venjulegum
skrifstofutíma.
Laugardag 28. janúar verður skattslofan opin M. 10
—12 f. h. og 1—5 e. h. og mánudaginn 30. janúar o'g
þriðjudaginn 31. janúar kl. 19—12 f. h. og 1—11
e. h.
A þessum tímum-verður bæði tekið á móti skatt-
framtölum og veitt aðstoð þeim er þess óska.
Skattstjórinn í Kópavogi.
Alþýðublaðið — 26. jan. 1961 | J