Alþýðublaðið - 04.02.1961, Síða 1
Laugardags
síða Hauks
taKSttF
42. árg. — Laugardagur 4. febrúar 1961 t— 29. tbl.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ átti í gær
tal við Hermann Jónsson, for-
mann Verkalýðsfélags Vest-
mannáeyja. Hann sagði, að
verkfallið væri algert í bænum
og deilunni hefðr verið vísað
til Torfa Hjartarsonar, sátta-
semjara ríkisins.
Aðspul'L’Sur sagði Hermann,
að það væri af og frá, að full-
trúar færu frá Eyjum til R-
víkur til að sitja sáttafund.
TVÍSÝNT UM
SÍLDVEIÐI
ÆGIR var að síldarleit í
gærkvöldr suður af Sclvogi,
þar sem bátarnir fengu síldina
i fyrranótt. Veður var tvísýnt
og mátti ekki hvessa meira til
t»ð hringnótabátar gætu af-
hafnað sig.
Þá hafði síldin dreift svo úr |
sér, að varla var bitastætt fyr 1
ir hringnót, en vænlegra fyrirí
reknet; Hefur ekki verið svo
fyrr í vetur. Ægir fer nú inn,
en Fanney, sem verið hefur í
Reykjavík undanfarið, fór út
í gærkvöldi.
Hann sagði, að annaðhvort
kæmi Torfi sjálfur til Eyja,
eða sendi þangað fulltrúa sinn
til að miðla málum.
Hermann Jónsson sagði, að
verkamenn væru ákveðnir í
því að halda verkfallinu til
streitu. Aðspurður neitaði
hann því alveg, að atvinnu-
rekendur hefðu boðið sömu
samninga og Dagsbrún kæmi
til með að fá og að þeir samn
ingar næðu einn mánuð aftur
fyrir sig. Hann sagði hins veg-
ar, að atvinnurekendur hefðu
boðið verkamönnum upp á
gömlu samningana.
Alþýðublaðið náði sem
snöggvast tali af Torfa Hjart-j
arsyni, sáttasemjara, í gær, og
spurði hann um deilu verka-
fólksins x Eyjum. Torfi sagði,
að það væri rétt, að deilunni
hefði verið vísað til hans. —1
Hánn sagðist hafa ræ,tt við full
trúa Alþýðusalmbandsins fyrr
um daginn, annað væri ekki
hægt að segja um málið að svo
stöddu.
Torfi sagði, að engir sátta-
fundir hefðu enn verið haldn-
ir vegna Vestmannaeyjadeil-
unnar.
Fré'ttaritari ■ AlbýðubJaðsins
í Eyjum, Páli Þorbjörnsson,
að þangað hefði komið fljúg-
andi Guðmundur J. Guð-
mundsson, frá Dagsbrún. Mun
hann ætla að ráðskast við
stjórn verkalýðsfélagsins.
Páll sagði, að enn væri í
þldi verkbann útvegsmanna,
;em settu það á vegna fisks-
ærðs LÍÚ. Páll sagði, að for-
naður útvegsmannafélagsins,
Björn Guðmundsson og Krist-
nn Pálsson skipstjóri og út-
/egsmaður, hefðu komið um
laginn frá Reykjavík, þar sem
jeir áttu viðræður við LÍÚ.
Páll sagði, að það hefði
flogið fyrir í bænum, þótt ó-
staðfest væri, að einhver lag-
færing hefði fengizt á ýsuverð-
inu og færafiskinum.
Útvegsmenn í Eyjum hafa
l ennþá aflýst verkbann-
Þeir björguðust
úr brimgarðinum
ÞEIR voru rúmíastir, þeg-
ar við töluðum við þá í
gærdag. Þeir höfðu bjarg-
azt á udraverðan hátt
þegar Faxatindur fórst í
fyrradag í ,,rennunni“ við
Grindavík. Allar myndirn
:ar voru teknar í gær. Sú
efsta er af Einari Jónssyni.
Hann lokaðist inni í lúk-
ar bátsins, beið þar til
hann tók að sökkva, komst
þá út. Þá er það Bergþór
Guðmundsson (miðmynd-
in). Önglar kræktust í
stakkinn hans þegar hann
fór í sjóinn; liann varð að
í'ífa sig lausan og við það
meiddist hann. Loks er
brimgarðurinn, sem báts-
verjar börðust við. Nokk-
urn veginn fyrir miðri
mynd var Einar á sundi
meðvitundarlítill, þegar
hann náðist. En í fyrra
dag var brimið miklu ægi-
legra. Sjónarvottur sagði
blaðamamii Alþýðublaðs-
ins að' öldujfnar hefðu ver-
ið 8—10 metra liáar.
. 3
Sjá baksíðufrétí
FRUMVARP Péturs Srgurðs
sonar um heimild ríkisstjórn-
arinnar til að leyfa bruggun
og sölu áfengs öls til neyzlu
innanlands var til 1. umræðu
í Neðrr deild alþingis. Flutn-
ingsmaður fylgdi frumvarp-
jjnu xlr hlað| ! með ítarifagri
ræðu, sem stóð yfir u.þ.b. í
hálfa aðra klukkustund. Hall-
dór Ásgrímsson flutti síðan
klukkustundar ræðu gegn frum
varpinu, en að því búnu var
umræðunnr frestað.
í upphafi máls síns gat Pét-
ur Sigurðsson þess, að málið
hefði nú þegar verið rætt víða
og mikið á breiðum grund-
velli, en kvaðst þó mundu ræða
það ítarléga þegar í framsögu.
Eftir að hafa skýrt ákvæði
frumvarpsgreinarinnar, minnti
ræðumaður á, að 3V2% öl er
talið mjög veikt, en nýtur mik
illa vinsælda meðal flestra
menningarþjóða. Lítið sam-
ræmi væri í því, að leyfa sterk
vín í landinu en banna veik-
asta stig áfengis, samkvæmt
Framhald á 5. síðu.
\