Alþýðublaðið - 04.02.1961, Síða 5

Alþýðublaðið - 04.02.1961, Síða 5
m ■ yrðing út í hðtt segir forstjóri Fiskideildar Hr. ritstjóri. í KVÖLDFRÉTTUM Ríkisút- Varpsins sl. miðvikudag var getið um skýrsiu brezka sjáv- arútvegsmálaráðuneytisins um fiskveiðar og fiskistofna við ísland. sem samin er af J. Gul land, fiskifræðingi í Lowes- toft. Mér er vel kunnugt um rit- gerð þessa, því ég gerði við hana ýtarlegar athugasemdir. er höf. sendi mér handrit henn ar þl umsagnar fyrir rúmu ári síðan. Ritgerð þessi, sem að gniklu leyti er byggð á afla- Bkýrslum brezkra togara hér Við land, staðfestir ýmsar meg inniðurstöður íslenzkra fiski- fraeðinga um áhrifin af út- færslu landhelginnar 1950 og 1952. Hsfur Fiskideildin haid- áð uppi umfangsmikium rann- BÓknum um þetta átriði síðan 1952 o? hafa niðurstöður þess- ar verjð birtar í ræðu og riti, jafnt á innlendum vettvangi eem e'rlendum. Niðurstöður þessara rann Bókna sýna, svc að ekki verð- ixr um villzt, hin heillavæn- jegu áhrif friðunarinnar og ihafa reynzt þýðingarmiklar til TÓNLISTARKYNNING veróur í hátíðasal háskólans á morgun kl. 5 e. h. Flutt verður af hljómplötutækjum skólans „Linz“-sinfónían eft- ir ÍVIózart. Bruno Walter stjórnar Columbia-sinfóníu- hljómsveitinni, fyrst á æf- ingu, síðan á hljómlerkum. Öllum er heimill ókeypis aðgangur. er- styrktar málstað okkar á lendum vettvangi. Fullyrðing hins brezka sjáv a r útv e gs má 1 a rá ðu ney t is — sé rétt með farið í fréttinni — um að umrædd skýrsla þess sé fyrsta fullkomna tMraunin tili þess að leggja fram vísinda-1 legar staðreyndir þessa máls, er því úf í hött og getur ekki verjð sögð með vitorði þeirra brezkra vísindamanna, sem til þekkja. Mat íslendinga á þorskstofn inum hér við land er byggt á yfir 30 ára kerfisbundnum rannsóknum og það gefur ekki tilefni ti) jafn mikillar bjart- sýni um framtdð þessara veiða og kemur fram í skýrslu Breta. Væri óskandi, að Bretar legðu fram sinn skerf til rann sókna á íslandsmiðum, eins og margar aðrar þjóðir, en hingað til hefur framlag þeirra verið harla lítið miðað við hina gíf- urlegu sókn þeirra á þessi mið. Reykjavík, 3. fehrúar 1961. Jón Jónsson, forstjóri Fiskideildar. Þrír skálkar ganga á land LEIKFÉLAG Vestmanna- eyja áttr 50 ára afmæli sl. haust. í. tilefni afniæl- isins kom það upp sýn- ingu á söngleiknum Þrem skálkum. Um næstu hel'gi munu „skálkar“ Eyjamanna gera innrás á megrnlandið: leikritið verður sýnt í Keflavík í kvöld og í Kópa- vogi á mánudagskvöJd. Myndin: Gunnar Sigur- mundsson, Sveinn Tóm- asson og Loftur Magnús son í hlutverkum sínum. Ný sfjórn framleiðslu- manna kosin FÉLAG framreiðslumanna hélt aðalfund þann 25. janúar sl. Á fundinum var fíutt skýrsla stjórnar um sfarfsemi félagsins á liðnu starfsári. Reikningar félagsns voru samþykktir og kjörnir trúnað- armenn fyrir 1961. Hina nýju stjórn félagsins skipa nú: Símon Sigurjónsson, form. Haraldur Tómasson, varaform. Bjarni Bender, rit- ari, Jón Maríasson gjaldkeri og Róbert Kristjónsson meðstj. ar a Framhald af 1. síðu. skilgreiningu íslenzkra laga. Hins vegar væri leyft að brugga áfengt öl til útflutn- ings og handa varnarliðinu. Þá væri algert bann ekki tal- ið framkvæmanlegt. Þingmaðurinn kvað það mála sannast, að mjög mikið væri um levnibruggun öls i landinu, enda tiltölulega auð- velt áð ná í efni til þess. Mikil eftirspurn væri eftir 50—60 lítra glerkútum undan sýr- um, sem flyttust hingað í þúsundatali, og almenningur hefði ekki á tilfinningunni, að heimabruggun væri ólögleg. Þá kvað hann mikið af til- búnu öli komast til landsins, enda hefði ölgerðin Egill Skallagrímsson h.f. ekki. þurft að flytja inn eina einustu | tóma flösku - undir framleiðslu sina síðan 1956, þó hefði hún tappað á yfir 4 millj. flöskur sl. ár. Síðan vék ræðumaður að útflutningstækjum af áfengu öli, ferðamönnum, vatninu, sem er hið bezta til ölbrugg- unar og áliti erlendra sendi- ráða á íslenzku öli. Aðalfundur Fulltrúaráðs Alþýðuflokksins í Keflavík AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs Alþýðuílokksins í Keflavík verður haldinn nk. mánudagskvöld 6. febrúar kl. 8.30 e. h. á Vík (uppi). Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. — Félagar eru hvattir til að fjölmenna stundvíslega. Stjórnfn. usíu árin. Héríendis hefur aukningin hins vegar orðiö meiri en í Danmörku og væri þar ekki ölinu um að kenna. í Svíþjóð var skömmtun á víni og ölbann árið 1952, en áfengisneyzlan 3,71 lítri á mann. Árið 1956 höfðu höml- urnar verið leystar og náði neyzlan þá hámarki, 4,4% 1. á mann. En árið 1959 var neyzl- an komin niður í 3,76 1. á mann eða nær sama og 1952, þegar hömlurnar voru enn i gildi. Af þessum 3,76 1. vora 2,90 sterk vín, þannig a3 neyzla þeirra hefur minnkað um tæpan lítra á mann á þess- um sjö árum. Vitnaði Pétur í ummæli fulltrúa frá bindindis samtökum ökumanna í Svi- þjóð þess efnis, að ástandið í áfengismálum hefði stórbatnað þar í landi, einmitt eftir að ölið kom á márkaðinn. Þá kvaðst Pétur hafa lieyrt þá tölu um áfengissjúklinga í Þýzkalandi, sem svaraðr % % í- búanna, en það rnundu vera 900 manns hérlendis í sama hlutfalli. Nú hefði því verið haldið fram, að hér væru 2000 Pétur Sigurðsson andmælti1 áfengissjúklingar og jafnvel þeirri fullyrðingu, að áfengt. gengið enn lengra af templur- Ö1 mundi stóraúka drykkjuskap , um, sem fullyrtu að 10. hver þjóðarinnar í heild og skapa; maður, er smakkaði áfengi, hér áfengisflóð; hér væri að-, yrði sjúklingur. Væri slík stað eins gert ráð fýrir, að bæta hæfing á rökum reist, væru 3 einni tegund við þær -200 á-j þús. íslendingar áfengissjúkling fengistegundir, 11—50% að,ar eða 4,5% kjósenda! Þing- styrkleika, sem fást í landinu. Þá mótmælti hann sérstaklega staðhæfingum um að drykkju- skapur verkamanna og jafn- vel iðnaðarmanna mundi helzt maðurinn kvað bann á öli vcra byggt á úreltum skoðunum uin varnir gegn ofneyzlu áfengis; skapa þyrfti hér sterkt almonn ingsálit gegn því siðleysi, sem aukast, þeim stéttum væri j ofdrykkju fylgir, og allir vauu ekki hættara við freistingum sammála um að sporna við. 1 heimsins en öðrum. Ræðumað-1 Að lokum vitnaði Pétur ur lýsti síðan ástandinu í ýms Sigurðsson í vísindalegar rann um hafnarborgum Evrópu og sóknir, sem gerðar hafa veriS víðar og leiddi rök að því, að í Finnlandi og sönnuðu að sögurnar af bjórþambi dansk-. betri væri neyzla öls og léttra ra hafnarverkamanna væru vína heldur en sterkra. Reyndu byggðar á röngum forsendum. Finnar þv{ að beina áfengis- Þá vitnaði hann í tölur frá neyzlunni í þá átt. 1952 hefði Áfengisvarnarráði um áfengis-, öl verið leyft, drvkkjuskapur neyzlu á Norðurlöndum, cn komizt í hámark nokkrum ár- sýndi fram á, hve haldlitlar um síðar, en síðan minnkað. —• slíkar tölur eru raunverulega. Svipaða skoðun virtust Tékkar Maðúr, sem drekkur t. d. 2 hafa, sem nýlega stórhækkuðu flöskur af 3 !■> % öli á dag, inn-'verð á sterkum vínum til að byrðir sem svarar 12 lítra af 100% alkóhóli á ári, en það er rúmlega sex-föld meðalneyzla Islendinga (1,9 1.). Þessa 12 lítra af hreinu alkóhóli mætti ííka drelika úr 30 flöskum af brennivíni (rúmlega 40% sterku) eða 2% flösku á mán- uði. Sýnir þetta dæmi, hve ó- lík neyzla getur verið og töl- urnar óraunhæfar. Skýrslur sýna, að engin aukning áfengis auka neyzlu öls og léttari vína. HRAUSTLEGA GERT. Ilalldór Ásgrímsson, 2. þing- maður Austfirðinga, lagðist gegn frumvarpi Péturs. Rakti hann gang áfengismálanna þrjá áratugi aftur í tímann og drap á örlög fyrri frumvarpa um á- fengt öl. Kvað hann það hraust lega gert af þingmanninum, að standa einn að frumvarpina neyzlu hefur orðið í Noregi síðlnú, þessu mikla óþurftarmáli. Alþýðublaðið — 4. febr. 1961 IJ,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.