Alþýðublaðið - 04.02.1961, Page 10

Alþýðublaðið - 04.02.1961, Page 10
Ritstjóri: Örn Eiðskon. Beztu afrekin 1961: Raferlohnson er Bangbeztur í ÐAG er það síðasta greinin og við endum á tugþraut — þessari erfiðu og karlmannlegu greín. Bandaríkjamenn hafa oftast verið beztir í tugþraut og eru það einnig nú. Þeir misstu þo heimsmetið um tíma til Rússa, hinn skemmtilegi keppnismað- ur, Kuznessow var þar að verki. Enginn vafi er samt á því, að Rafer Johnson hinn bandar- íski er og hefur vérið bezti tug- þrautarmaður heimsins undan- farin ár, en vegna þrálátra meiðsla hefur hann einstaka sinnum orðið að láta í minni pokann fyrir lakari mönnum. Það munaði t. d. ekki miklu að hann tapaði.fyrir Kínverjanum Armann-Akra- nes í kvöld ísJdndsmótið í handknattleik heldur áfram um helgina. í kvöld kl. 8,15 fara eftirtaldir leikir fram: 2. flokkur kvenna (Aa) Valur-Breiðablik og FH— KR. Lið ÍR í þeosum flokki hef- ur dregið sig út úr keppninni, eit Breiðablik kom í staðinn. Einnig leika í 2. fl. karla B Fram—Valur og í 2. deild keppa Armann og Akranes og það get ur orðið spcnnandi leikur. Yang í Róm í sumar. Heims- metið sem hann setti í sumar, 8683 stig, er frábært, en samt er nokkuð öruggt, að það stend- ur ekki lengi. Rafer hefur nú hætt allri keppni og er orðinn kvikmyndaleikari. Bandaríkja- menn voru óheppnir með sína næstbeztu menn í Róm, þeir voru meiddir og gátu ekki sýnt það sem í þeim býr. Þó var eng- inn eins óheppnn og Þjóðverj- inn Meier, sem gerði öll stökk sín ógild í langstökkinu. Hann hélt samt áfram keppni og náði sómasamlegum árangri. Hér koma afrekin í tugþraut- inni: TUGÞRAET: Johnson, USA 8.683 Chuan-kwang, Formósa 8.426 Edström, USA 8 176 Kuznjetosv, Rússland 7.845 Kutenko, Rússland 7.772 Mulkey, USA 7.652 Palu, Rússland 7598 Kamerbeck, Holland 7.236 Sar, ítalía 7.195 Djatjkov, Rússland 7.193 Klein, USA 7.185 Meier, Þýzkaland 7.165 Bock, Þýzkaland 7.144 Gregorenz, Þýzkaland 7.141 Tiik, Rússland 7.127 von Moltike, Þýzkaland 7.125 Kahma, Finnland 7.112 Herman, USA 7.092 Framhald á 11. síðu. Yang, Formósu og Rafer Johnson. Jfl 4. febr. 1961 — AIþý3ublaðið íjj- jr Rússi til ÍA? Forráðamenn knattspyrn- unnar á Akranesi eru nú að at huga möguleika á því að fá rússneskan þjálfara. Málið er enn á byrjunarstrgi, sagði Guðjón Finnbogason í gær- kvöldi, en meiningin er, ef úr þessu gctur orð.'ð, að maðurmn dvelji við þjálfun á Akranesí í sumar. ■jr ÞESSI mynd er af rúss neska hástökkvaranum Valery Brumei og er tek- in i Leningrad fyrir einni viku, er hann stökk 2,25 m. Þefta er mesta hástökk allra tíma. Brumel byrj- aði keppnina á 2 metruiu og var einn efíir er hann hafði stokkið 2.13 m. í fyrstu tilraun.. Hann stökk yfir 2,16 og 2,21 m. í ann- arri tilraun og 2,25 m. í fyrstu., Loks reyndi Brum ei við 2,28 m. og í sínu fyrsta stökki var hann all- ur kominn yfir, en hand- leggnrinn snerti rána og hún féll. Hann stökk ekki meir, sagðist vera þreytt- ur. HINN UNGI AFREKSMAÐUR EKKERT hefur vakið eins hástökksafrek Rússans Valery mikla athygli á sviði íþrótta, j Brumel, en hann stökk 2,25 m. það sem af er þessu ári eins og j á innanhú/ismóti í Leningrad s. I. laugardag. Mikill áhugi í Hafnarfirði HAFNFIRÐINGAR hlutu s. 1, haust rétt til þátttöku í I. deild í knattspyrnu. Þess vegna er mikill hugur í hafnfirzkum knattspyrnumönnum að undir- búa sig sem bezt fyrir sumar- starfið. Eitt af stærstu áhugamálum Hafnfirðinganna er að leikir þeir, sem þeir eiga rétt til að leiknir verði í Hafnarfirði geti farið þar fram. Þegar er hins vegar ljóst, að þetta krefst mikils og fjárfreks undirbúnings. Áhugamenn um knattspyrnu í Hafnarfirði hafa því tekið sig til og hyggjast nú hefja fjársöfnun í þessu skyni. Hafnfirzkir knattspyrnu- menn ætla að heimsækja bæj- arbúa með beiðni um fjárfram- lög til starfsemisinnar og er von ast til, að allir sem vilja leggja þessu góða máli lið taki vel á móti þeim. Allt féð rennur til knattspyrnuflokks Knattspyrnu ráðs Hafnarfjarðar. Þessi fi-ábæri stökkvari er fæddur í bænum Tolbuchino í Síberíu 14. apríl 1942 og er því aðeins 18 ára (ekk 19 ára, eins og áður hefur verið skýrt frá hér á síðunni). Eins og títt er um unga drengi fékk hann snemma mikinn á- huga á íþrcttum. Hann iðkaði hlaup, gcngur og svo auðvitað körfuknattleik, sund, skautaí- þróttir o. fl. Er álitið að iðkun þessara margbreytilegu íþrótta hafi haft mikil áhrif á alliliða kraft sem í honum býr. Brumel lék sér í mörgum greinum frjálsíþrótta, en loks sá hann, að hástökkið hentaði honum bezt. Kann hóf æfingar undir leiðsögn frægustu þjálf- ara og árangurinn lét ekki standa á sér. Þegar Brumel var 14 ára stökk hann 1,75 m. mjög góður árangur, en þó ekki óvenjuleg- ur fyrir pilt á þessum aldri. — ’ Hann var ekki ánægður og æfði af enn meira kappi. Þegar B umel var 16 ára stökk hann 1,90 m. og árið eftir sigraði hann 2 metrana — náði bezt 2,01 m. Það var svo á s. 1. vori, sem hann vakt fyrst verulega at- hygli, er hann stökk 2,07 m. á móti í borginni Nalchik. Hann sigraði Stephanov, fyrrverandi heimsmethafa og einnig hina þekktu síökkvara, Bolshov og Choros'hilov. Á meistaramótinu rússneska stóð hann sig ékki vel, stökk „aðeins“ 2 metra, — hann var taugaóstyrkur í hinni löngu og tvísýnu keppni. En Brumel fékk annað tækifæri. Nokkru síðar stökk hann 2,17 m. — nýtt Evrópumet og Róm- arförin var tryggð. Þar varð hann annar eins o« kunnugt er, stökk 2,16 m. — í haust bætti hann Evrópumetið þrívegis, 2,18 á móti í Odessa, 2 19 m. í Lugansk og 2,20 m. í Uzhorod. $ hlaupi í dag Egíl Dietrich, fréttarit- arl NTB á ERl í skauta- hlanpi, sem hefst í Hels- ingfors í dag serir, að bii- izt sé vi3 ágætu sliauta- veðri um helgina. í gær var fnllhíýtt og skauta- brautjn slærn, en finnska veðursíofan lofar öllu fögru. Almennt er rciknað með sigri Rússans Kotitsj- Mn á mótinu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.