Alþýðublaðið - 04.02.1961, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 04.02.1961, Qupperneq 11
ÞAÐ VAR blíðskapaveður og logn í Grindavík í fyrradag. — Fyrr um daginn hafði verið lít- ill snjór í innsiglingunni að höfninni, en upp úr miðjumdegi brimaði mikið, og steyptust öld urnar hver annarri stærri inn eftir sundinu. Var öldurótið svo mikið, að elztu menn muna ekki annað eins. Skömmu fyrir klukkan þrjú kom vélbáturinn Ólafur inn á ihöfnina, og hafði sætt lagi við innsiglinguna. Stundarfjórð- ungi sðar sáu menn hvar vél- báturinn Faxatindur var að leggja í sundið. Þótti flestum það glapræði, þar sem bátur- inn var ekki nema sex tonn, og brimið hafði aukizt um all- an helming síðan Ólafur kom inn. Fylgdist mikill fjöldi fólks með, er Faxatindur lenti í brot 400 þúsund til Kongó BLAÐINU hefur borizt ekrá yfir framlög til Kongó-söfnun- ar Rauða Kross íslands. Alls nam söfnunin 397.540,00 kr. og þakkar RKÍ enn einu Isinni stuðning og velvilja fólks vegna söfnunarinnar. sjó, og sá hvar bátnum hvolfdi. Aðeins einn bátur var inni á höfninni, og var það Ólafur, — Sennilegt er, að hefði Ólafur ekki verið kominn inn, hefðu allir mennirnir farizt. Fór hann strax út í brimið, fann Bergþór og bjargaði honum. í þeirri ferð komu skipverjar af Ólafi taug út í Faxatind, og bundu í bátinn. Var ætlunin að reyna að draga hann nær landi. En rekk verkið gaf sig, og var þá ekki Glímunámskeið GLÍMUPEILD Ármanns hef- Ur ákveðið að efna til nám- skeiðs í glímu fyrir byrjendur 12 ára og eldri. Námskeiðið hefst í dag, laugardag, kl. 7 síð- degis. Æfingar verða framvegis á mánudögum kl. 9 síðdeis og á laugardögum kl. 7 síðdegis í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu. Kj'artan Berg- man, glímuþjálfari Ármenn- inga og margir aðrir glímu- menn, eldri og yngri, Ieiðbeina byrjendunum. Glímudeild Ármanns hefui efnt til slíkra námskeiða undan- farna vetur með góðum árangri Hefur f jöldi ungra manna notað sér þessa kennslu og hefur á- hugi farið vaxandi. Mikill á- hugi er nú fyrir glímunni með- al Ármenninga og hefur glímu- deildin vaxið mikið undanfar- ið. Ármann hvetur unga menn til að notfæra sér námskeiðið og hefja æfingar hjá félaginu. þetta væri tuttugasti báturinn, sem ferst þarna á innsigling- unni. — ár. — reynt aftur. Sigldi Ólafur aftur l einn af íbúum Grindavíkur í að landi, eftir að hafa gefið upp gær, sem búið hefur þar um alla von um að finna Einar eða I langan tíma, taldi hann að Ingiberg. Skömmu eftir að Ólafur kom að bryggju, og var farinn að losa, urðu menn varir við að maður var á sundi úti í brim- rótinu. Lagði þá Ólafur strax af stað aftur, og fann þar Ein- ar á sundi. Virtist þá mjög af honum dregið, og tók hann ekki eftir fyrri bjarghringnum, sem kastað var til hans. Seinni bjarg hringurinn kom í höfuð honum, en við það rankaði hann við sér, og greip hringinn. Var mjög af Einari dregið, er hann kom til lands, og var hann fluttur á sjúkrahúsið í Kefla- vík. í gærmorgun fannst svo lík Ingibergs mikið lemstrað. Er talið fullvíst, að hann hafi lok azt inni í stýrishúsinu, en losn- að út þegar báturinn byrjaði að brotna í brimrótinu. Ingibergur var af öllum talinn góður for- maður, og mikill ofurhugi. — Hann lætur eftir sig aldraða móður. Er blaðamaður ræddi ÞESSI MYND er af Ingibergi Karlssyn, sem fórst með vél- bátnum Faxatindi við Grinda- vik í fyrradag. við Framhald af 16. síðu. komast úr kafi, festist ég í línu, sem var á floti, og krækt- En nú skulum við heyra sögu Einars frá því að hann lokaðist inni í lúkarnum: — Ég klæddi ísafjarðar- bær ræður starfsmenn ísafirði, 28. jan. Óperan Don Pasquale er sýnd um þessar mundir í Þjóðleikhúsrnu. Tónlistin er létt og skemmtileg og ballettinn lætur ekki sitt eftir liggja. Aðalsöngvar- ar eru Kristinn Hallsson í trtilhluverkinu, Guð- mundur Jónsson, Þuríður Pálsdóttir og Guðrn. Guð- jónsson. Nú eru aðeins eftir 3 sýningar. Næsta sýning verður á sunnu- dag. Myndin er af Þuríði í hlutverki sínu. ust önglarnir í stakkinn minn. mig úr stakknum og stígvélun- Ég varð að rífa mig lausan og um og festi á mig tvö björgun- fékk sár á hendur og fætur. — arbelti. Það var lítill sjór í lúk- Eina hugsunin, sem komst að arnum, en nægilegt loft. Ég hjá mér, var að gefast ekki upp, j gerði eina tilraun til að kömast og var ég ákveðinn í að synda út, en dyrnar voru óbifanlegar. til lands, þó ég sjái nú, að það hefði aldrei lánast. Ég var bú- inn að drekka mikinn sjó, og var orðinn hálf máttiaus. Þegar við spurðum Bergþór Þá beið ég bara eftr því að bát- urinn t-æki að sökkva, en. ’ ~þá vissi ég að dyrnar myndu öpn- ast. Ég var hálft í hvoru að vona að bátinn ræki nser hvort hann ætlaði á sjóinn aft-; landi, þannig að hann stæði á uy, þá sagðist hann ekki búast þurru. BÆJARSTJORN Isafjarðar Samþykkti fyrir skömmu að stofna nýtt embætti, þ. e. ráða vatnsveitustjóra, sem gegndi starfi byggingafulltrúa. Á síðasta bæjarfetjórnarfundi var Daníel Sigmundsson, húsa- smíðameistari ráðinn í starfið með 8 samhljóða atkv. Hörður Jakobsson, sem um tveggja ára skeið hefir gegnt bókarastarf-inu í bæjarskrifstof unum hefir sagt starfi sínu lausu, og tekur við gjaldkera- starfi hjá Kaupfélagi ísfirðinga. Baldvin Þórðarson, sem verið hefir bæjargjaldkeri, tekur við starfi Harðar. Kristinn D. Guð- mundsson, skrifstofustjóri bæj- arins tekur við gjaldkerastarf- inu. Á síðasta fundi bæjarstjórn ar var nýr skrifstofustjóri ráð- inn með samhljóða atkvæðum. Það er Hans Haraldsson, ungur og vel menntaður ísfirðingur. við því, a. m. k. ekki strax. Berg’þór kom til Grindavík- ur á þrðjudag í s. 1. viku, og var þetta önnur ferð hans með Faxatindi. Hann á heima í Að- alstræti 13 á Akureyri. Eftir að við höfðum talað við Bergþór, fórum við til Kefla- emnig vfkúr, en þar ia Einar á sjúkra- húsinu og hvíldi sig eftir hina miklu þrekraun. Einar var hinn brattasti er við komum til hans. Hann las í bók. Það virtist ekki hafa haft mikil áhrif á hann, þó að læknar hefðu óttast um líf hans kvöldið áður. Þegar við töluðum við Einar, kom það fljótlega upp úr kaf- inu, að hann hefð alls ekki ver- ið á sundi frá því að bátnum hvolfdi, eins og ætlað var í gær. Hann sagði, að skömmu eftir að hann sá hvað verða vildi hafi hann farið fram í lúkar, en lok azt þar inn. í þessu sambandi, skal það tekið fram, að bátur- inn sökk ekki strax eftir að hon um hvolfdi, heldur stóð stafn- inn upp úr a. m. k. tæpa hálfa klukkustund. Eftir að báturinn fór sökkva, opnuðust dyrnar og ég gat stungið mér út. Þegar ég kom upp á yfirborðið ákvað ég að synda út frá landi, út á lygnu, sem var rétt hjá. En þeg ar ég var að komast út á lygn- una, þá reið yfir mig sjór, og þá fór ég fyrst að verða ótta- sleginn. Ég sneri þó við, og synti að Iandi. Ég vissi um stöng, sem stóð upp úr sjónum þarna rétt hjá, og var ætlun mín að ná henni og halda mér upp úr. Áður en ég komst þang- að, kom Ólaíur og bjargaði mér. Ég var þá í einhverju móki og vissi af mér af og til. Áður en við kvöddum Einar, spurðum við hann sömu spurn- ingar og Bergþór, hvort hann ætlaði aftur á sjóinn. Einar kvaðst ætla á sjóinn strax og netaveiðin byrjaði. Ég vil bara fara að komast heim til konunn ar og barnanna, sagði hann að lokum. Einar, sem er 26 ára, býr í Grindavík, er giftur og á fimm börn. — ár. — Alþýðublaðið — 4. febr. 1961 ||_

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.