Alþýðublaðið - 16.02.1961, Síða 1
vMMVá'i
42. árg. — Fimmtudagur 16. febrúar 1961 — 39. tbl.
MIKIL SÍLD
ALÞYÐUBLAÐIÐ átti stutt
viðtal við' Jakob Jakobsson
fiskifræðing, um borð í Ægi,
Enn ekki
í GÆRKVÖLDI hófst sátta-
fundur í deilunni um kjör há-
seta á línubátum frá Akranesi,
Hafnarfirði og Reykjavík. Fyrr
í gærdag höfðu félögin á Akra
nesi og í Hafnarfirði haldið
fund og kosið 5 manna samn-
inganefndir til að fara með
fullt umboð við samningana.
Nefndir þessar voru á fund-
inum í gærkvöldi. Skömmu áð
ur en Alþýðublaðið fór í prent
un höfðu samningar ekki náðst,
en eitthvað mun þó hafa miðað
i samkomulagsátt.
Enda þótt ekki sé búið að
ganga frá samningum, þá er ró
ið frá Reykjavík, en í Hafnar-
firði er bannið algjört, þar sem
hásetar á síldveiðibátunum
gerðu samúðarverkfall. Á Akra
ncsi er algjört verkfall hjá há-
Setum á línubátum.
sem þá var við síldarleit í
Grindavíkursjó. Jakob sagðr,
að Ægir hefði leitað að síld á
Selvogsgrunni, og í Grinda-
víkursjó í gær og í fyrrinótt,
en ekkert fundið.
Sagði hann að bátar frá Ól-
afsvík hefðu fundið mikla
síld vest-suð-vestur af Snæfells
jökli, og væri nú allur flotinn
á leið þangað. Þegar bátarnir
fundu síldina var hún á 12
föðmum.
Jakob sagði, að það hefði
verið vitað, að síldin væri
þarna, en hún hefði alltaf leg-
' ið svo diúpt, að ekki hefði ver-
ið nokkuð leið að kasta á hana.
Taldi hann að síldin kæmi nú
upp með nýju tungli, og væru
nú horfur á að hún færi að
vaða.
Hið mikla magn, sem fannst
á mánudag fyrir austan, hefur
ekki komið að neinu gagni,
þar sem síldin stendur mjög
djúpt.
MJÓLKURBIFREIÐIN X 1007
lenti út af veginum við Hólms
árbrú um 3-leytið í gærdag.
Mun bílstjórinn liafa verið að
reyna að forða árekstri, er bíll
kom á móti honum við brúna.
Mjólkurbílliim lenti á handrið-
New York, 15. febrúar.
NTB.
Rússa miða að þvi að veikja
samtök SÞ, en til þess hefði
ekkert aðildarríkið heimild.
Hamm ai* skj <11 d, aöaJjritíiri
SÞ flutti mikla ræðu í kvöld, | Hammarskjöld kvað Lum-
þar Sem hann svaraði árásum umba hafa notið verndar SÞ
inu er hann var kominn út á ! Rússa og annarra er að honum meðan hann dvaldi í forsætis-
niiðja brúna, fór út af henni (hafa veitzt. Kom hann víða ráðherrabústaðnum í Leopold
og í snjóskafl á vesturbakka við í ræðu sinni. Hammar- ville, en eftir að hann flúði
árinnar. Bílstjórinn, Marel skjöld kvað morðrð á Patrice þaðan hefði SÞ engin tök haft
Jónsson, Selfossi, slapp ómeidd Lumumba vera gróft brot á á að vernda hann, landið væri
ur, en bíllinn gjöreyðilagðist stefnuskrá Sameinuðu þjóð- fimm sinnum stærra en
og sprakk mjólkurgeymirinn. auna. Hann kvað ályktun Frakkland og SÞ hefði ekki
Hammarskjöld
hvergi smeykur
haft bolmagn til að vernda þá,
sem ekki er vitað hvar halda
sig.
Hammarskjöld kvað mikinn
meirihluta SÞ-ríkjanna ekki
hafa tekið afstöðu í þessu máii
endai jbótt sové'tfulltrúinn
j þættist tala fyrir þeirra hönd.
| Hann kvaðst hafa fullan hug
á að halda áfram starfi sínu,
jafnvel þótt hann yrði neydd-
ur til að halda þvrí áfram án
þess stuðnings sem til þarf og
í þeirri aðstöðu sem er ó-
óhemjulega veik miðað við þá
sterku aðstöðu, sem nú er
þörf á. „Eg vona, að ég hafi
talað nógu skýrt, þetta er allt
sem ég hef að segja um mál-
Framh. á 5. síðu.
j! PUKAR OG
lNUNNURA
BORGINNI
Dansskóli Jóns Valgeirs
hélt heljar-mikinn grnnu
dansleik á Hótel Forg 1
gær, öskudag. Þar uöi og
grúði af sjórœnhtgjum,
ind^ánum, púkum> log
kutekum,
regluþjonum,
nunnum og fólki fra oll-
Allt
heimsalfum.
um
voru þetta þó íslenzk
börn. sem skemmtu ser
hinum
konunglega
furðulegustu gerfum
Myndin hér fyrir ofan er
af ^veim þútttakendum,
og virðist þeim koma vel
fleiri
Það eru
saman.
myndir
OPNUNNI
dag. (Ljosm. G. Gestss.).
BROTIZT var inn í hesthús
að Jófríðarstöðum vð Kapla-
skjólsveg fyrir Iskömmn. Þaðan
var stolið þrem stangarhcizlum.
Eitt beizlanna var með silf-
urkeðju yfir enni, silfurskildi á
samskeytum við eyrun og
gúmmíhringmél.