Alþýðublaðið - 11.03.1961, Blaðsíða 3
Kaupmannahöfn, 10. marz
(NTB-REUTER.
WILLY BRANDT, borgar-
stjóri V-Berlínar og ltanzlara
efni jafnaðarmanna við kom
Willy Brandt.
andi þingkosningar, sagði við
fréttamenn hér í dag, að hann
hefði ekki í hyggju að svara j
árásum þýzkra kristilegra demó i
krata á fortíð hans, þá er hann 1
dvaldi sem flóttamaður á Norð
urlöndunum. Kvaðí'i hann
ekki vilja láta líta svo út sem
hann hæfi kosningabaráttu
sína í útlöndum.
Hins vegar kvað hann máli
þessu ekki lokið. „Ekkert sem
gerzt hefur getur samt sem áð
ur haggað trú minni á lýðraeð
ið í Þýzkalandi. í dag er ég
bjartsýnni á framtíð lands míns
en ég var fyrir 10—12 árum
síðan“, sagði hann.
Wilhy Brandt v’ar einnig
spurður um álit hans á stærstu
vandamálunum sem nú blasa
við þýzkum stjórnmálamönn
um. „Ég vil gera stórum meir
en gert liefur verið til þess :að
leitast við að hindra frekari
skiptingu Evrópu. Hún hefur
skipzt einu sinni of oft. Þýzka
land verður að uppfylla sínar
skuldbindingar gagnvart sex-
veldunum, en ýmislegt er hægt
að gera til að hindra stækkun
gjárinnar milli sex og sjöveld
anna“.
Brandt sagði, að er til þess
kæmi að gerður yrði friðar
samningar við Rússa, myndi
það verða þjóðinni til mikils
framdráttar að hún væri ein
huga og Rússar hefðu ekki á-
stæðu til að ætla að menn
greindi á um afstöðuna til
þeirra. Hann kvaðst líta svo á,
að það hefði átt ríkan þátt í að
Austurríki fékk friðarsamninga
1955 að þjóðin taldi og hugs-
aði sem einn maður því máli.
Brandt mun á laugardag
halda til Bandaríkjanna, en þar
mun hann í næstu viku flytja
fyrirlestra og ræða einslega við
Kennedy forseta og nánustu
samstarfsmenn hans.
Vopnahléshorf
ur góðar í Laos
(NTB-REUTER).
FULLTRÚAR Hægrístjórn
arinnar í Laos og liins land-
Tillagan felld
GENF, 10. marz. Fulltrúar
í stjórnarnefnd Alþjóða vinnu
málastofnunarinnar felldu í dag
með 21 atkvæði gegn 16 tillögu
kommúnista um að stofna em
bætti vara-framkvæmdastjóra
stofnunarinnar og skipa hann
frá austurblökkinni. 3. fulltrú
rar sátu hjá. Núverandi fram-
kvæmdastjóri stofnunarinnar
er Bandaríkjam’aðurinn David
Morse. Hann hefur engan \xara
mann.
í stjórnarnefndinni eiga sæti
20 fulltrúar ríkisstjórna og 10
fulltrúar atvinnurekenda og
verkamanna. Þeir, sem lögðust
gegn tillögunni, töldu, að verja
mætti fé því, sem slík staða
kostaði, betur til að aðstoða van
þróunarlöndin með tækniaðstoð
aráætlun stofnunarinnar. Full
trúi Bandaríkjastjórnar sat hjá
við atkvæðagreiðsluna.
flótta, hlutlausa fyrírum ífor-
sætisráðlierra. Souvanna
Phouma, hafa komizt að sam
komulagi um tillögu um vopna
hlé. Var það tilkynnt hér í dag.
Phounu Nosavan yfirhershöfð-
ingi Hægrahersins í Laos var
fyrir þriggja manna sendi-
nefnd, er fór til Pnompenh, liöf
uðborgar Kambodsja, og samdi
við hann um frið.
í opinberri yfirlýsingu segir
Phoumi Nosavan yfirhershöfð-
ingi, sem er jafnframt varafor-
sætisráðherra í núverandi ríkis
stjórn Boun Oum að Souvanna
prins sé eini stjórnmálamaður
inn í Laos er geti fengið frið
við hina kommúnisku Pathet
Lao-hreyfingu.
Miklir bardagar geysa enn í
Laos og hefur stjórnarherinn
misst 70 manns síðustu tvo
daga.
í DAG klukkan tvö verður
lagður hornsteinn að byggingu
bændasamtakanna á Melunum.
Forseti íslands leggur horn-
steininn, og verður fjölbreytt
hátíðadagskrá £ þessu tilefni. —
SÆLUVIKAN
SiÆLUVI'KA Skagfirðinga
hefst á morgun, sunnudag.
Lei’kfélag Sauðárkróks sýnir
,,Er á meðan er“. Leikstjóri
er Kári Jónsson. Verkamanna
félagið Fram sýnir fjölþreytt
an bakarett. Einnig verða
sýndar kvikmyndir og dans
verður. Hljómsveit HG leik-
m-. Nýtt samkcmuhús verður
tekið í notkun á Sauðárkróki
um leið og sæluvikan hefst.
Er það Alþýðuhúsið. Dansleik
ir verðar þar fimmtudags-
ikvöld, föstudagskvöld, laug-
ardagskvöld og sunnudags-
kvöld. Hljómsveit Rómeo leik
ur. Karlakórinn Heimir syng
ur kl. 5 á laúgardag.
FRÚIN
STJÓRNAR
Ein kona í allrr veröld-
inni er forsætisráðherra.
Hún lieitir frú Bandari-
naike og ræður ríkjum á
Ceylon. Hún situr nú for-
sætrsráðherrafund brezka
samveldisins í London. —
Myndin er tekin í heima-
högum frúarinnar; hún er
að ávarpa þingið.
i!
WWWWWMWWMWWWWWWWVW1WWWWWWV
Aðeins einn
samning
(NTB—REUTER)
BONN, 10. marz
ADENAUER kanzlari sagði
Mál Angola rætt
i öryggisráðinu
New York, 10. marz.
(NTB—AFP).
Öryggisráðið ákvað á fundi
sínum í dag, að taka til um-
ræðu mál portúgölsku nýlend-
unnar Angola og er þar með
útséð að nýlendustefna Portú
gala í Afríku verður rædd á
breiðum grundvelli. Samþykkt
in var gerð án atkvæðagreiðslu
þar sem engin sendrnefnd
gerði kröfu til hennar.
Mál þetta er tekið fyrir að
lcröfu Líberíu.
í framsöguræðu sinni sagði
Padmore, fulltrúi Líberíu, að
nauðsyn bæri til að stíga skref
er hindruðu að ástandið í An-
gola versnaði enn að mun. —
„Fólk er daglega drepið eða
varpað í fangelsi af hinum
portugölsku yfirvöldum og það
þegar Mannréttindayfirlýsing-
in mælir gegn slíku“, sagði
hann. Padmore hvatti einnig
Breta og Frakka til að sam-
þykkja að málið væri tekið
fyrir. Hann baðst einnig stuðn-
ings frá hinni nýju Bandar-
ísku ríkisstjórn, er hann kvað
hafa vakið glæstar vonir Afr-
íkuþjóða.
Omar Lantfi, fulltrúi Araba,
sagði, að atburðirnir í Angola
væru afleiðing af nýlendu
stefnu Portúgala og misþyrm-
ingu almennra mannréttinda.
Fulltrúi Ceylon kvaðst óttast,
að atburðirnir í Angola gætu
leitt til nýs Kongómáls þar.
á blaðamannafundi í dag, að
hann óski eftir þýzkum friðar
samningi þó laðeins við eitt
þýzkt ríki en ekki tvö því að
slíkt þýddi þjóðréttarleg'a við
urkenningu á skiptingu Þýzka
lands.
Adenauer sagði einnig, að
skoðanir stjórnar hans og
hinnar bandarísku færu sam
an í afstöðunni til Berlínar.
Adenauer sagði, að áður en
friðarsamningurinn yrði gerð
ur yrðu að halda frjálsar kosn
ingar í Austur-Þýzkalaindi.
Hann var spurður hvort vest
urJþýzka stjórnin myndi vilja
slá af við Rússa gegn því að
þeir leyfðu frjálsar kosningar
í A-Þýzkalandi en svaraði, að
ekki væri hægt að ræða nú
um ýmis aukaatriði þessa
máls.
SPILAKVÖLD FUJ á
Akranesi verður í Hótel
Akranesi kl. 8,30 annað
kvöld, sunnudag. Góð
kvöldverðlaun og 5
kvölda verðlaunrn afhent.
Munið hin glæsilegu loka-
verðlaun!
ÞJÓÐ
Alþýðublaðið — 11. marz 1961 3