Alþýðublaðið - 12.03.1961, Blaðsíða 15
di á morgun. Þegar við er-
um búin að borða g'etum við
farið og séð Shalimar garð-
ana“.
,,Shalimar . . hvíslaði
Clare. ,,Er það 'staðurinn,
sem sungið er um í: „Pale
hans I loved beside the Sha-
limar“?“
„Einm'tt. Það er stórkost-
legt að koma jþangað í
tunglsljósi. Langar þig ekki
til að sjá það?“
„Það er beðið eftir m/.r á
sjúkrahúsinu, Walton.“
„Éjg hringi og segi að þú
komir á rnorgun,11 sagði
nann róandi.
Og þar með va,- það á-
kveðið. Þau bjuggu á Chen-
ar hóteþnu. Meðan Walton
pantaði matinn og hringdi
til Kahldi fór Clare upp í
herbergi sitt til að -laga sig
til. Eftir smá umhugsun fór
hún lí blágnáa 'blúndu-
blúissu, sem hún hafði keypt
til samkvæmisnota og aldrei
notað fyrr. Húð hennar virt
ist mött innan blúndunnar
og liturinn jók á áhrif
augna henar. Walton leit á
hana með undrun os aðdáun
þegar hún kom niður.
Maturinn var. mjög góður.
Clare sat og dreypti á líkj-
örnum og hlakkaði til að sjá
Shalimar garðana, Walton
talaði við þjón, sem átti að
útv'ega þeim bát þegar hún
heyrði mannamál við borð-
• salsdyrnar.
Hún leit ekki við og henni
kom því mjög á óvart, þegar
glaðleg rödd sagði: „Ég geri
ráð fyrir að þér séuð systir
Edmonds?“
Walton leit við og sagði
sektarlega: „Hvað í ósköppn
um ert þú að gera hérna,
Gil?“
„Ég er að leita að týndri
hjúkrunarkonu. — Ungfrú
Bondgren óttaðist að eitt-
hvað voðalegt hefði hent
hana — að laglegur, ókunn-
ur maður hefði boðið nenni
í mat eða álíka — svo ég
bauðst til að rannsaka mál-
ið.“
Walton stundi. „Farðu,"
sagði hann. „Komdu heldur
á morgun. Hún hefur haft
það erfitt í dag og varla
líður henni betur hér eftir.“
Nýkomni maðurinn rétti
höndina í áttina til Clare.
„Það er ekki til neins að
vonast til að hann kynni
okkur,“ sagðj hann. „Hann
er örvæntingarfullur yfir að
áætlun hans skyldi mis-
heppnast. Ég er Gilmour
Andrews, yfirlæknir í Kahl-
di.“
Clare kingdi. „Það var
gaman að sjá yður, herra.
Eg gat ekki fengið bíl í Ra-
walpindi og Walton var svo
elskulegur að bjóðast til að
aka mér hingað.“
,Hann rak upp stór augu
þegar hann heyrði að hún
nefndi hann með fornafni.
„Það var leitt. Gleymdi
Haas læknir að biðja um
bílinn?“
Um leið ísagði Walton
skömmustulega: „Ég reyndi
að hringja í þig, Gil, en
síminn var alltaf á tali.“
„Aðalatriðið er að yður
líður vel,“ sagði Gil við
Clare. Hann leit á rjóðar
kinnar nennar og blúndu-
blússuna og brosti. „Ég skil
að é? kom ekki á heppileg-
um t'íma. Ég þori að veðja
að Walton hefur beðið yður
um að koma með sér í tungl
skinsferð til Shaiimar garð-
anna. Á ég að draga mig í
hlé og láta ykkur leftir
tunglsljósið og rómantík-
ina?“
Clare leit á þá á víxl og
hló hátt. „Þetta er leiðin-
legt uípphaf á veru minni í
Kahldi,“ sagði hún stríðnis-
lega. „Ég hef víst ekki kom
ið yfirlækninum vel fyrir
sjónir í þetta sinn.“
Það var erfitt að ímynda
sér mann. sem líktist yfir-
lækni minna en Gil. Hann
var spengilega vaxinn, rétt
í meðallagi úár. Andlit hans
var eins og gerist og gengur
fef undanskilinn var glettnis-
glampinn í augunum. Þann-
ig hafði Clare ekki ímyndað
sér yfirlækninn í Kahldi.
En þegar hann reis á fætur
veitti hún því eftirtekt , að
að einu leyti var hann ekki
líkur því sem fólk er flest,
hann hafði fullkomið vald á
vöðvum sínum.
„Jæja, ég kem mér þá
heim og læt ykkur um
tunglsljósið."
„Ég vildi gjarnan koma
2
með ef þér megig vera að
því að bíða.“
Hann kinkaði kolli og hún
hljóp eftir farangri sínum.
Þegar hún kom niður var
Walton horfinn. Gil tók
tösku nennar og þau gengu
að bílnum.
„Þér skuluð ekki hafa á-
hyggjur af Walton,“ sagði
Gil. „Hann nær sér á morg-
un.“
„Hvernig hefur ungfrú
Yaughan það?“ spurði hún.
„Vangie? Hún bað mig
fyrir skilaboð til yðar. Þér
eigið að fara beint að hátta
og breiða teppi yfir yður,
því það er kaldara í Kahldi
en niðri á sléttunni."
„Þetta er eftir 'henni,“
sagðj Clare og hló.
„Hún gat ekki tekið á
móti yður, því taugaveiki
hefur ...“
„Taugaveiki,“ sagði Clare
og hana hryllti við.
„Verið þér róleg, þetta er
ekki farsótt. Það eru aðeins
fjögur tilfellj og við lítum
eftir hinum fjölskyldumeð-
limunum, en það lítur ekki
út fyrir, að neinn hafi smitast
annar. Það var gott að Van-
gie var komin. Mér veitti
ekki af tíu nennar líkum.
Já, ég hef víst gleymt að
minnast á það — það gleður
mig að fá þig hingað,
Clare.“ Hún leit snöggt upp
þegar hún heyrðj að hann
nefndi hana með fornafni
og hann bætti við: „Við höf
um ekki tíma til að vera
virðulee hérna í Kalhldi, svo
við sleppum formsatriðun-
um. Þegar við vinnum er
það ,,systir“ og ,.læknir“ og
í tómstundum er það Gil og
þú heitir Clare. Allt í lagi?“
Hún kinkaði kolli.
Hún þagði um stund og
Gil spurði loks áhyggjufullur:
„Fannst yður leitt að missa
af Shalimar?"
„Nei . .. það koma fleiri
tuglskinsnætur.“
„Já, og aðrar stúlkur,"
sagði hann léttur í máli.
„Þannig er Walton. Geti ein
lekki komið fær nann sér
aðra. Það einkennilega við
Walton er að honum er allt
af sama alvaran. Kcnurnar
í Kahldi eru allar hjóna-
bandsmiðlarar að upplagi —
frá yfirhjúkrunarkonunni til
yngstu dóttur ameríska írú-
boðans — þær ýta undrr við
hann, sjá um að hann sé einn
með stúlkunni, bjóða þeim
til kvöldverðar eða bátsferð'a
á vatninu ...“
„Eða til Shalimar í tungl-
skini?“ skaut Clare brosandi
inn í.
„Þar skoraðirðu eitt mark.
Og meðan veslings stúlkan
bíður eftir bónorðinu leggur
Walton af stað til annarrar
hei'msálfu til að kynna sér
brúagerð. Þegar hann kem-
ur aftur, hefur hann misst
allan áhuga fyrir henni. I
Þetta er ömurlegt oft og tíð
um.“ !
„HANN ER AÐ AÐVARA
MIG,“ hugsaði Clare og það
gladdi hana að hann gat
fekkj séð í myrkrinu að hún
roðnaði.
Þau óku gegnum langan
trjástíg og beygðu inn á
malarveg. Gi] einbeittj sér
að akstrinum. „Þá erum við
komin,“ sagði hann allt í
einu og nam staðar. !
Vökumaðurinn opnaði hlið
ið, hann bar túrban á höfði
og hneigði sig djúpt. j
Þau gengu yfir afgirtan
garðinn og inn í aðalbygg-
inguna, svo niður mjóan
gang og að dyrum við enda
hans. „Þá er hún komin,
ungfrú Bondgren. Hún hafði
ekkj villzt. Leyfið mér að
kynna lsystur Clare Ed-
monds.“
„Velkomin til Kahldi,“
sagði ungfrú Bondgern og
það brakaði í stífum hvítum
slopp hennar þegar hún
gekk til 'Clare. „Nei, en
hvað hún er litil! Elsku
barn þér hljótið að vera
þreytt!“
Hún tók um báðar hendur
Clare oe virti hana vand-
lega fyrir sér. „Farið að
hátta“, sagði hún myndug-
lega. „Julie, farðu með hana
heim og háttaðu hana. Við
getum hlustð á ferðasöguna'
■seinna. Treystið þér yður til
að koma á vakt í fyrramál-
ið? Mér finnst leitt að
spyrja yður, en hér er mann
ekla.“
„Ég verð hress á morgun
ef ég fae að vera í nótt“,
Isagði Clare og bjó sig undir
að leggja af stað með feit-
lögnu, frön'sku hjúkninar-
konunni, sem stóð við hlið
hennar. „Góða nótt, yfir-
hjúkrunarkona."
„Góða nótt, vina mín.“
2.
Þær heyrðu fótatak á svöl
unum Op- rödd, sem kallaði:
„Má ég kcrna inn?“
„Það er Walton,“ hvíslaði
Julie hrifin að Vangie.
„Þetta er í fjórða sinn sem
Ihann kemur á fiórum dög-
um.“ Svo hækkaði hún róm
inn og kallaði: „Komdu inn
Walton — við Vangie fórum
á vakt eft'r augnablik." Hún
blikkaði 'Vangie.
„Góðan daginn, kæru kon
ur. Er smiðurinn búinn að
lagfæra þakið?“ spurði Wal
ton eins og hann hefði kom
ið til þess eins að forvitnast
um það.
Julie klappaði móðurlega
á axlir hans, en Vangfe
'brostj utan við' sig — en
báðum fannst gaman að sjá
'hann.
„Jú, en það var aðeins smá-
leki,“ byrjaði Julie, en Wal
ton hlustaði ekki á hana.
Hann starði á Clare, sem
kom inn rétt í þessu með
LAUNDROIVSAT
ÞVOTTAVÉLIN
Westinghouse
er einhver
sú fullkomnasta,
sem völ er á.
HAGKVÆMIR
GREIÐSLUSKILMÁLAR
Sölustaöir:
DRÁTTARVÉLAR H.F.
HAFNARSTRÆTI 23 - SÍMI 18395
/
KAUPFELOGIN
✓
ROSIR
Túlipanar
Póskaliljur
Pottaplöntur
Pottainold
Pottar
Pottagrindur.
Sendum heim!
Gróðrastöðin i
við Miklatorg.
Sdmar 22 8 22 — 19 7 75.
Alþýðublaðið
12..marz 1961 K