Alþýðublaðið - 28.03.1961, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.03.1961, Blaðsíða 4
lW»W>W*w.*wVWWW»HH»VWWVW»VWWW»t>MWVWMWWWW tvWMWWWW^WWWW liWWWWHWVWWWMWHWWWWWWWW TIL HATIÐARINNA SANITAS þekktu drykkir SANITAS ávaxtasulta alltaf bezf ss 3 ÍH as Q cc O Q Ananas Appelsín Gelsli Ginger-Aie Grape-fruit Lemon Póló . Sódavatn Ananas Abrikosu . Bláberja BL ávaxta Epla Bindberja Jarðarberja Sveskju 2 stærðir HEIfVISFRÆGUR GÆÐAGRYKKUR r* S SANÍTAS-VÖRUR FÁST ALLSTAÐAR mWWWVWWWWWWWWWWWWWMWWWWWWWWVWWWWWWWWWM WWWWWVW HWWWWWWWWWWW ALÞÝÐUFLOKKURIXN hefur markað sér þá stefr.u í verkalýðsmálum, að verka- lýðsfélögin eigi að vera har- 'áttutæki verkamanna og ann- asra launþega þar sem raenn með mismunandi stjórnmála- skoðanir eigi að geta unnið saman að stéttarlegum hags- munamálum. Á hinn hóginn hefur Alþýðuflokkurinn for- dæmt pólitíska misnotkun verkalýðsfélaganna, sem kommúnistar öðrum fremur hafa gerzt sekir um. Alþýðu- ílokkurinn telur það ekki hlut verk verkalýðshreyfingarinn- ar að styðja eða feila ríkis- stjórnir heldur eigi verkalýðs samtökin að hafa sam.vinnu við sé-hverja rtkisstjórn uni að sjá hag launþega sem bezt borgið undir ríkjandi stjórr.ar stefnu á hverjum tíma. Fyrr á árum aéhylltist Framsóknarflokkurinn svip- aða stefnu en var þó yíirleitt fremur afskiptalítill aœ verka lýðsmál. Á árum nýskopunar .stjórnarinnar var t. d. aligott -samstarf í verkalýðsfélögun- um milli Alþýðuflckksmanna ■og Fi'amsóknarmanna en þá var Alþýðuflokkurinn i rík- i-istjóm en Framsóknarflokk- urinn utan hennar. Sama er að segja um árin 1950—1935 en þá sat Framsóknarflokkur- inn í ríkiss.tjórn en Alþýðu- flök'kurinn utan hennar, Á síð ustu áirum hefur verkalýðs- málastefna Framsókaarfiokks ins hifls vegar gjörbreytzt. — Hefur flokkurinn þar tekið. venzlamenn sína, kommúnista — mjög til fyrirrnyndar. Vil ég árétta þetta með einu dæmi. Árið 1957 tóku Álþýðu- flokksmer.n iþátt í því að mynda samfylkingu lýðræðis- sinna í Iðju_ félagi verksmiðju $ólks I ReykjavíkJ, til að hnekkja vaidi kommúnista í félaginu og: fella-Björn Bjarna son frá formennsku.. Alþýðu- flokksmenn fóru þess á leit við Framsóknarmenu að þeir tækju þátt í þessu bandalagi og bentu þeim á að öll eðli- leg félagsstarfsemi innan Iðju væri í molum, stjórn Björns Bjarnasonar hefði mis farið með sjóði félagsins og héldi mörg hundruð fólags- mönnum á löglausan háfct ut- an. kjörskrár. Þetta allt. við- urkenndu Framsókuarmenn en sögðu að þetta skipti þó ekki neinu máli. Aðalatriðið væri að Björn Bjarnason styddi ríkisstjórn Hermanns Jónassonar og þar áf leiðandi hlytu þeir að styðja Björn til valda i Iðju .hvort sem hann stjórnaði félagiiut vel eða illa. Siðan hafa Framsóknar- menn j. Iðj-u ávallt stutt til- raunir Björns til að ná völdum á ný hvort heldur Björn hef- ur komið fram í eigin pers- ónu e.ða falið sig á bak við kcmur. Annað dæmi úr verkalýðs- málasögu. Franssóknarflokks- ins snætti r.efna, í £y-rra baaan aði rikisstjórnin verkfall flug- manna um fjögurra mánaða ur. annarsvegar að forða stor- felldu tjóui, sem verkfall þess arar fámennu, stéttar myndi haía bakað þjóðumi allri. og á hinn bógiun að koma í veg fyrir að fáeinir menn gætu raskað lieim allsherjarviunu- friði, sem nauðsynlegur var um nokkurn tíma til þess að efnahagsaðgerðir gætu ’borið WWWWWWWWMWWWWWWWWWWWWW I !| RÆÐA Jóns Þorsteinssonar, alþingismanns ;! í síðustu útvarpsumræðum vakti mikla athygli. j! Alþýðublaðið flytur hér þann kaila hennar, sem j; sérstaklega fjallaði um verkalýðsmálin. s WWWWWWWWWWWWWWWWWW»WWW» skeið eins og kiuu'ugt er. Til- gangur bannsins vax tvíþætt- ^ 28. marz 1831 — Afþý^ublaðið tilætlaðan árangur. Framsókn armenn áttu tæpast nógu stór orð yfir fordæmingu sína á þessu verkfallsbanni. Þeir sögðu að ríkisstjórnin stefndi að því að afnema verkfallsrétt inn og koma verkalýðshreyf- ingunni á kné. Víkjum nú sögunni aftur til ársins 1957. Þá slupaði Her- mann Jónasson þáverandi for- sætisráðherra þrjá Framsókn armenn í nefnd til að endur- skoða vinnulöggjöfina. í nefnd inni sátu Karl Kristjánsson, alþingismaður, Sveinbjörn Dagfinnsson, deildarstjóri í landbúnaðarráðuneytinu og Vilhjálmur Jónsson. forstjóri Olíufélagsins. Nefndin sat að störfum sumarið 1957 og skil- aði frá sér frumvarpi um breytingar á vinnulöggjöfinni hinn 11. september um haust- ið. í frumvarpi þessu var lagt til, að ailir samningar milli Stéttarfélags og vinnuveitenda skuli gilda til tveggja ára í senn og renna út samtimis 1. nóvember annað hvert ár og framlengjast um tvö-ár í senn. til viðbótar ef uppsögn eigi sér ekki stað. Jafnframt var fekið fram að all'ir þágildandi kjarasamningar skyldu fram- fcngjast til 1. nóvemiber 1959. Frumvarp þetta var aldrei lagt fyrir Alþingi, þar sem kommúnistar og Alþýðuflokks menn neituðu að styðja það. Samþykkt frumvarpsins hefði þýtt það, að allir kjarasamn- ingar allra verkalýðsfélaga í landinu hefðu verið bundnir frá haustinu 1957 til 1. nóv- ember 1959 og öll verkföll verið bönnuð á því tímabili. Þetta taldi Framsóknarflokk- urinn eðlilegt að gera þegar hann var í ríkisstjórn. Þegar þetta er athugað getur enginn maður tekið það alvarlega þótt Framsóknarflokkurinn færi hörðum orðum um það í fyrra, er ríkisstjórnin frestaði með lagasetningu verkfalli fá menns hóps hátekjumanna um fjögurra mánaða skeið. Er þetta aðeins eitt dæmið af mörgum um það hversu ger- ólík stefna Framsóknarflokks ins er eftir því hvort flokk- urinn er í stjórn eða utan stjórnar. Það eru nokkuð margir menn hé~ á lgndi. sem standa í þeirri meiningu, að komm- únistar séu harðsnúnir for- svarsmenn verkafólks og laun þega og gæti hagsmuna þeirra bezt. Þeir séu mestu kröfu- gerðarmennirnir og dugmest- ir í vinnudeilum og verkföll- um. Þvú sé mests árangurs að vænta fyrir launþegana með því -að fela þeim forsjá sína. Það er að vísu rétt, að komm- únistar setja jafnan fram hæstar kröfur og hvetja manna mest til verlcfalla. en um árangurinn gegnir allt öðru máli. Skal ég þar benda á glöggt dæ-mi. Um s. 1. árá- mót var unnið að því að gera nýja samninga fyrir bátasjó- menn og samræma kjörin í hiiium einstöku verstöðvuna frá því sero verið' hefði. Voru i þessu skyni framkvæmdir nákvæmir útreikningar og samanburður á kjörunum á hinum ýmsu stöðum. Þá kom í Ijós, að kjör bátasjómanna í Vestmannaeyjum, þar sem kommúnistar hafa lengi haft forustu, voru mun lakari en Framh. á 12. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.