Alþýðublaðið - 28.03.1961, Blaðsíða 8
Rokkæði
Á Rokk-konsert unglinga
í íþróttahöllinni í París
ætlaði allt um koll að
keyra. Eftir hljómleikana
urðu unglingarnir gripnir
skemmdarfýsn og svöluðu
henni með spellvirkjum í
krám og veitingastofum í
grenndinni. Því næst hélt
öll hersingin á neðanjarð-
arjárnbrautarstöð nokkra
og kom róti á alla umferð.
Lögreglan varð að hand-
taka 50 ungmenni.
ÞESS eru mörg
dæmi, að kaþólska
kirkjan sé smám sam
an áð segja skilið vfð
hina aldagömlu og
ströngu stefnu sína
og taki æ meiri þátt
í þessa heims vfð-
burðum. Myndin sýn
ir þetta. Er hún frá
vígslu Spánska húss-
ins í Boston, þar sem
Cushing kardináli
mætti. Þegar Rafael
litli, sem er tíu ára,
vék sér að kardinál-
anu’m og bauð hon-
um]í eina bröndótta
sneri kardínálinn sér
laglega út úr því með
því.að bjóða honum
í staðinn í „sjó-
mann“. Sagan herm-
ir ekkf hvernig viður
eigninni lauk.
WWWWMWWWWWW-
II „Nina"
I var f
II bezt!
j! SVAVAR Gests og
!> félagar yoru hálf-
j; dasaðir en ánægðir,
j > þegar við litum fnn í
IAusturbæjarbíó eftir
fyrstu hljómleikana.
Svavar sagði okkur
að þetta hefði verfð
ólíkt venjulegum
hljómleikum þar eð
allir leku og tóku
þátt í skemmtiatrið-
unum. Þetta hefði
þvf ekkf verið ósvip-
að revíu. Maður veit
aldrei hvernig tekst
fyrr en á hóhninn er
komið, sagði Svavar.
Tvö atrfði snerust
til dæmis alveg við.
í öðru var fólkið al-
veg eins og í jarðar-
för, en hitt gerðf
mikla lukku. Við vor
um sérstaklega á-
nægðir með Ragnar í
g e r v i „N í n u“
og skopstælfngin á
„Gettu betur“ tókst
vel þótt við bjugg-
umst ekki við því.
Kvenman
KVENMANNSLEYSI er
þvílíkt í Ástralíu að stjórn-
arvöldin þar í landi hafa
séð sér þann kost vænstan
að lokka þangað unnustur
og eiginkonur í “ stórum
stíl. Ástralíumenn vilja þó
hafa vaðið fyrir neðan sig
í þessum efnum og stjórn-
in gætir þess að stúlku^
þeim sem boðið er að setj-
ast að í Eyjaálfunni séu
skikkanlegar og helzt
manngæzkan uppmáluð. —
Einmana konur á höttun-
um eftir eiginmönnum
komast fljótt að raun um.
að Astralía er land gull
inna tækifæra.
Lausakonur og pina’’-
meyjar, sem taka upp á því
að flytjast til Ástralíu eru
ekki á flæðiskeri stadda-
og þurfa ekki að kvíða eiT’
veru. Þeim verður box’;'>
út á hverju kvöldi á danc-
leiki, veizlur og tennis Inn
flytjendayfirvöldin veita
kvenfólkinu margskona
að'-toð t. d. að útvega
vinnu og benda því á hva”
ænlegast sé að kra
eiginmann.
Astralíumenn bem
að hermenn úr band;
s^tuliðinu á stríðsár
nísri mikla sök á
kenmannsleysi og ai
hafi góður biti fa
h’mdskjaft. Hermö
líkaði prýðisvel við Á
'u og þá einkum og
’agi stúlkurnar.
Fólksfjölgun er
vandamál ýmissa
heims en ekki í A
’u Ástralíumenn von
''°ss, að með því að
við fleiri innflytje
‘i þeir leyst þetta v
mál að einhverju lej
"^’ðtakið „bóndi ei
stólpi“ á vel við í Ás
hví að bændur í afsl
”m héruðum draga
"órg í þjóðarbú. —
•"rða að gera svo
h einir hvort sem
’ kar það betur eða ve
i nú vill stjórnin sj
n mönnum fyrir
fólki jafnvel þótt
Undirtektirnar vi
með ágætum og
verðum líklega
reyna að halda fh
skemmtanir en
ætluðum okkur
FRÆNDISNJÓ-
MANNSINS?
MALAYJAMENN velta
því mjög fyrir sér hvort
„frumskógarmaður“ í lík-
ingu við „fannamanninn
ferlega“ í Hhnalayafjöll-
um gangi ljósum loga mitt
á meðal þeirra.
Sagt er, að sex geysi-
stór fótspor, um 1 m á
lengd og Vi á breidd, hafr
„fundizt“ í útjaðrr frum-
skógarins, í um 26 mílna
fjarlægð frá Kluang í
Suður-Malaya. Sagt er, að
sporin séu merkilega lík
mennskum fótsporum.
Það var vinnumaður á
stórri plantekru, sem
kvaðst hafa fundið sporin.
Sagði hann ennfremur, að
hann hefði heyrt ferlegt
„Tarzan öskur“ þegar hann
rakst á sporin.
Ráðsettir íbúar á þessum
slóðum tóku frétt þessari
fálega og kölluðu gabb. —
Samt fór skógarvörður
nokkur, Yusof Kunton að
nafni, inn í frumskóginn í
leit að þessari dularfullu
veru.
+ „TARZAN“-
ÖSKUR
Yusof kveðst hafa rek-
izt á ferlíkið“ fyrir 25 ár-
um. Segist hann hafa ver-
ið að höggva tré, þegar
honum fannst allt í einu
einhver vera að horfa
á sig. Segist honum sjálf-
um svo frá:
„Fg leit upp og mér til
mikillar skelfingar sá ég
ferlíkið í aðeins nokkurra
skrefa fjarlægð. Það var
rúmlega 2 m. á hæð með
svartan feld og flúði þeg-
ar ég leit upp.“
Yusof kveðst hafa heyrt
mörg „Tarzan-öskur“ síð-
an. Hann hefur oft hermt
eftir þeim og fengið svör,
sennilega frá þessari dular
fullu veru. Leitarflokkur-
inn, sém Yusof fór með inn
í frumskóginn á dögunum,
heyrði einnig ferleg „Tarz-
an“ öskur. Hins vegar sá
hann ekki ferlíkið.
Kennari nokkur í Eng-
landi bað 70 nemendur
sína að skrifa ritgerð um
efnið: „Hvernig ég mundi
fremja morð og fela líkið.“
En kennárinn ;var ávíttur
fyrir tiltækið, þegar kvart-
anir tóku að b|rast frá að-
standendum némendanna.
Nemendur þessir, sem
eru 14 og 15 ára gamlir
áttu að skrifa ritgerðina,
þegar þeir höfðu lésið bók-
ina „The Tell Tale Heart“
eftir Edgar AÍlan Poe. —
Þessi saga fjallar um
morðingja, sem grefur lík-
ið í húsi sínu. Hann verð-
ur brjálaður og ímyndar
sér að hann heyri hjarta-
slátt fórnarlambsins.
Undirmaður Yusof, Ah
mad varaskógarvörður, e:
þeirrar skoðuriar, að noklr
ir „risar“ séu á ferli nm
hæðirnar þar sem spoiin
fundust. Hann hefur farið
þess á leit við sambands-
stjórn Malaya-ríkjasam-
bandsins að hún lýsi yfir
friðun svæðisins, þar sem
ferlíkið er talið vera, svo
að veiðimenn skjóti ekki
„risana“, ef þeir kynnu að
rekast á þá-
'Vegna kvartananna fór
skólastjórinn á fund skóla-
nefndarformanns og bað
um að hann sæi um að
rannsókn yrði gerð í mál-
inu. En formaðurinn færð-
ist undan og reyndi að
bera í bætifláka fyrir kenn
arann, sem hann sagði, að
væri bæði ungur og óreynd
ur. Hann hefði alls ekki
ætlað sér að koma inn glæp
samlegum hugmyndum
hjá börnum, heldur aðeins
viljað vekja áhuga þeirra á
fögrum bókmenntum. For-
maðurinn sagðist mundu
láta málið falla í gleymsku
og láta kennarann halda
stöðu sinni.
„Hvernig ég
fremdi morð'
g 28. marz 1961 — AlþýðublaSið