Alþýðublaðið - 06.04.1961, Page 4

Alþýðublaðið - 06.04.1961, Page 4
El Guðni Guðmundsson: um MENN í FRÉTTUM Yfirmaður USIS ÁSTANDIÐ í Laos hefur nú um stund skyggt næstum al- gjör’.ega á vandamálin í Kon- gó. Astæðan héfur verið sú, að bardagar þar háfa verið iharðir. og Paíihet Lao frekar unnið á, aðallega vegna gíf- urlegrar aðstoðar frá Rússum á sama tíma sem Bandaríkja- menn hafa að miklu leyti lát- ið sína aðstoð við hægri menn niður fa'la. í Kongó er fyrst og fremst um innanlands ó- -eirðir að ræða, sem Sameinuðu iþjóðirnar eru önnum kafnar við að reyna að lægja, þó að E.ússar stvðji að visu veru- íega stjórn Gizengas í Stan- ieyviUe. En í Laos koma Sam •einuðu þjóðirnar ekk[ ivið ^ögu, og þar eigast við hægri -menn, studdir af Bandaríkja- Tnönnum og flestum löndun- um t SEATO (Suðaustur As- •éji bandaiaginu, og kominún- istar, studdir af Piússum. Aðstoð Rússa við Pathet Lao hefur aukizt mjög aö urdanförnu, svo að menn í Wafhington hafa fulla á- •stæðu til að skelfast, en ■ibins vegar ber ekki að pleyma því, að á undanförn um árum hafa Bandaríkja- mp’nn stutt hægri menn í landinu mjög dvggilega. Hernaðarleg og önnur aðstoð •Bandaríkjamanna við Laos á sl. fimm árum mun hafa numið rúmlega 10.000 millj- ónum ísl. króna. E.rfitt er að átta sig á bar dögum í Laos, og flestar „stórorustur'1. reynast vera ■heldur lítílfjörlegar, þegar alh kemur ti] alls. Það, s.em •helzt hefur valdið áhyggjum á Vesturlöndumi er sú stað- reyrid, að flokkar úr liði hægri. stjórnar Boun Oums hafa misst áhugann og ým- ist „sungið af“ heim eða jafnve] gehgið í lið með Pathet Lao, Nú nýlega hefur Kennedy Bandarigjaforseti gefið ský- lausa yfirlýsingu um, að Bandarikjaménn hyggist ekki ]áta það afskipta’nust, að allt Laos verði kommún- istahernum að bráð og jafn- ve] látið að þvf liggja, að Bandaríkjastjórn muni fyrr senda hermenn á staðinn en sjá þá þróun mála verða of- an á. Það er enginn efi á því, að langflestir Laosbúar vilja fá að vera í friði og hlutlausir í átökum stórveldanna. En til þess að þeir fái að njóta 'hlutlsysisiní • vcrður að koma upo í laxid’inu stjórn, sem menn frá báðum aðil- um eiga sætj í, Brezka stjórnin hefur sent Moskvu- stjórninni orðsendingu út af þessu, þar sem stungið er ucp á vopnahléi þegar í .stað og samningaviðræðuun um myndun slfkrar stjórnar og loks alþjóðanáðstefnu, er með einhverjum ráðum tryggi áframihaldandi hlut- leysi ' Laos. Þegar þetta er skrifað, hefur svar ekki bor izt frá Moskvu, en hins veg ar talið, að undirtektir verði þar jákvæðar. I sambandi við þessa oi’ð- sendingu Bveta, og áður en vitað er cpinberlegá um við brögð Rússa, vakna tvær spurningar viðvíkjandi því, hvort þessi lausn geti orðið ofan á. Hin fyrri er, hyort Patlhet Lao sé svo kommún- istískt eða öruggt um sigur. að hreyíingin neiti að semja en hin spurningin ér, hvort Rússar hafj sjálfir tekið á- hyrgð á sigri Páhe Lao. Það fer eftir svörunum við þess- um spurningum, hvort þró- un mála í Laos verður í áttina til friðar og hlutleys- is eða enn alvarlegri átáka, og þi jafnve] beinlínis milli stón-eldanna tveggja. Ef til þess kemur, að Framh. á 12. síðu. EIN af þeim embættisveit- ingum Kennedys Bandaríkja forseta, sem athygli hefur vakið, er skipun Edward R. Murx-ow sem yfirmanns upp- lýsingsþjónustu Bandaríkj- anna. Mui'row er einn þekkt- asti útvarpsfréttamaður og fréttakönnuður Bandaríkj- anna og hefur starf- að í 25 ár hjá Col- " umbia útvazpsfélag- inu (CBS). Hann er frægur fyrir frétta- þætti sína This is the News, Sée It Now og Person to Person. Nú má hins vegar segja. að þáttur hans nú heiti This is Ameriea, er hann gerist yfir- maður upplýsingaþjónustunn- ar. Murrow hóf störf sín hjá CBS ááð 1935 sem yfirmað- ur ræðuhalda og menningar- mála, en 1937 gerðist hann yf- irmaður upptöku menningar- efnis í Lundúnum. Það var einn af stórviðburðum sögunn ar, sem breytti stefnu hans. Árið 1938 marsjeruðu þýzk- ir nazistar inn í Austurríkí. Murrow tók þegar á leigu flug vél og var kominn til Vínar í tæka tíð til að útvarpa lýs- ingu á ,.gæsagangi“ nazist- anna inn í borgina. Upp frá þeim tíma má segja. að hann hafi verið sem límdur við hljóðnemann. Er hann kom aftur til Lond- on úr þessari för, tók hann aö ráða heilan hóp af útvarps- fréttariturum fyrir CBS. A stríðsárunum hlustuðu Banda ríkjamenn á hverju kvöldi á þátt Murrows ,_This is Lond- Vil cg verða kanzlari? 6. apríl 1961 — Alþýöublaðið Haldið þið ég segi nei ?! Eg er mjög bjartsýnn on“ og heyrðu hann lýsa stríð- inu, eins og hann sá það. Hann lýsti eitt sinn loftárás á Lond- on þar sem hann stóð uppi á húsþaki, hann lýsti loftárás á húsið, sem hann var að út- vai-pa úr og lýsingum á 25 flugferðum sínum inn yfir Þýzkaland. Eitt sinn fór hann^ þrátt fyrir strengilegt bann CBS, um borð í tundurduflaslaeðara og lýsti aðgerðuxxa hans í einni ferð. Murrow lýsti öllum helztu viðburðum fyr ir og í stríðinu — allt frá falli Tékkóslóvak íu txl sigux'dagríns, (V-E Day). og að því loknu fór hann heim og gerðist einn af vrara-forset- um CBS og yfirmaður frétta þar. Úrval af útvarpssending- urn hans frá London hefur ver ið gefið út í bókaformi undir nafninu „This is London“. Árið 1947 lét Murrow af stjórnarstörfum sínum og tók upp útvarpssendingar sx'nar að nýju. Árið 1950 flaug haun til Kóreu og lýsti stríðinu þar_ en auk þess lýsti hann öllum helztu atburðum áranna eftir stríðið. 1951 tók hann að koma fram í sjónvarpi og stjórnaði frétta- bg fræðsluþættinum „See It Now“, sem varð feikilega vin- sæll strax í fyrsta sinn, en þá sjónvarpaði Murrow úr kaf- bátnum _.Sabiafish“, sem var á siglingu í kafi. Þátturinn „Person to Per- son“, sem hann hóf að sjón- varpa 1953, varð mjög vin- sæll. Þá átti hann viðtöl í sjónvarpi við alls konar frægt fólk sem fréttamatur var í, venjulega heima hjá því og stundúm þannig. að hann sat í New York, en fólklð kahn- ski heima hjá sér einhvers staðar víðs fjatri, stundum í Evrópu. og spjallaði hann þannig við það. Murrow fæddist 25. apríl 1908 í Greensboro í Norður- Karólinu sonur bónda, sem nokkru síðar flutti með fjöl- skyídu sína til Washington- ríkis á norð-vesturströndinni. Hann útskrifaðist 1930 frá Washington State College. — Hann varð skömmu síðar for- maður stúdentasambandsins og ferðaðist þá unx Bandarík- in og Evrópu og stoínaði ferða skr ifstofur stúdenta og kom á kappræðufundum. Tveim ár- um síðar varð hann yfirmað- ur útibúa Institute of Inter- national Education í nokkr- um höfuðborgum Evrópu. Síð ar varð hann framkvæmda- stjóri þeirrar deildar stofnun Framhald á 11. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.