Alþýðublaðið - 06.05.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.05.1961, Blaðsíða 1
 . : llfljf .< c-.,; 42. árg-. —Laugardagur 6. maí 1961 — 101 tbl. I >í& > , í* 11 \V mm pwiia ■ ■ -■' ■jAf F Y R S T A geimferð Bandaríkjamanna gekk e'ins og í sögu.. Geimfarinn, Shep- ard sjóliðsíoringi (sjá mynd), lýsti henni með fjórum hressi legum orðum þegar hann stóð á þilfari flugvélaskipsins, sem hafði beð'ið hans í Suður- Atlantshafi. Hann sagði bros- andi; ,,Þetta var bezta ferð“. Þar með var lokið geimflugi, sem hafð'i það umfram rúss- neska háloftsflugið, að það fór frain fyrir opnum tjöid- um. Engin leynd hvíldi yfir ævintýrafíugi Bandaríkja- manna. Fréttastofur byrjuðu að segja frá gangi þess fáein- um sekúndum eftir að það hófst. Allur heimurinn fylgd- ist með undirbúningi þess og framkvæmd; og í gær sam- fagnaði heimurinn banda- rísku þjóðinni. Hér fer á eftir lýsing flugs- metra út í geiminn í Redstone eldflaug ,sem skotið var á loít frá tilraunasvæðinu í Cana- veralhöfða í Florida kl. 14,34 eftir íslenzkum tíma. Shep- ard, sem sat í hylki í nefi flaugarinnar var hinn spræk- asti, er hann Ienti á Atlants- hafi. Hann opnaði sjálfur út- göngulúguna og klifraði út, er helikopter kom og sótti hann og flutti um borð í flug- vélask'ip, sem var. í grennd við staðinn, þar sem hann lenti. Áhöfn skipsins laust upp gíf- urlegu fagnaðarópi, er kopt- inn lenti með Shepard við bezt-u heilsu, og skömmu síð- ar lét Kennedy, forseti, í ljós mikla ánægju sína og kvað alla bandarísku þjóðina gleðj- ast vegna hinnar velheppn- uðu géimferðar. Jafníramt óskaði hann Shepard til ham- ingju með afrekið og sendi konu hans og tveim börnum þéirra beztu óskir. Frest-að hafði verið fyrr i vikunni að skjóta geimíarinu á loft og í dag var því heldur ekki skotið á loft á tilsettum tíma. Vegna skýjamyndana var skotinu frestað um tvo tínia og þrjátíu og þrjár, min- útur. Eldflaugin steig lóðrétt upp af skotstaðnum með mikl um gný, en hvarf siðan í ský. Hra'ði hennar í flugtakinu var 1850 kílómetrar á klukku stund. Síðan var hraðiun auk inn upp i 2580 km., og loks upp í hámarkshraða, sem var 8160 km. á klst. Leiðin, sem Shepard fór, var 483 kíló- metrar. — — — ^ CAPE CANAVERAL, 5. maí. (NTB-Reuter-AFP). H I N N 37 ára gamli kapt- einn í ameríska flotanum. Alan S h e p a r d , varð í dag annar géimfari heims, er hann í fimmtán mínútna langri flugferð fór 185 kiló- &

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.