Alþýðublaðið - 25.05.1961, Page 1

Alþýðublaðið - 25.05.1961, Page 1
42. árg. — Fimmtudagur 25. maí 1961 — 114. tbl. Félög iðnaðar- manna d fundi URSLIT j allsherjaratkvæða greiðslu Múrarafélags Reykja- víkur um vinnustöðvun urðu þau, að 73 voru fylgjandi boðun verkfalls en 52 á móti. I dag munu fulltrúar múrara, málara, pípulagningarmanna og trésmiða halda sameiginleg an fund til þess að samræma aðgerðir sínar og munu þeir þá Enginn árangur SÁTTAFUNDUR var í gærkvöldi í kjaradeilu Dagsbrúnar og Hlífar við atvinnurekendur. Ekk- ert þokaði í samkomulags átt. Næsti fundur verður í kvöld kl. 9. væntanlega taka ákvörðun um það, hvort þeir boða verkfall. Öll þessi fjögur félög hafa samþykkt heimild fyrir trún- aðarmannaráð félaga sinna til þess að boða vinnustöðvun. Félag ísl. rafvirkja hélt fé- lagsfund í gærkvöldi og var þar rætt um kjaramálin. Var fundurinn fjölmennur. Samþ. var einróma að heimila trún- aðarmannaráði að boða vinnu stöðvun. Að loknum félagsfund inum var haldinn fundur í trúnaðarmannaráðinu og sam- þykkt að nota heimildina en ekki mun verkfallstilkynning hafa verið send enn. Þá var fundur í Verkakvennafélaginu Framsókn í gærkvöldi og sam þykkti hann að heimila trún- aðarmannaráði félagsins að boða vinnustöðvun. Fundur var haldinn í trúnaðarmanna ráðinu strax á eftir. Frarahald á 14. siðu. , '■% >:■ <• í HBM- | SÓKN HJÁ 1 INGÓLFI | ÞAiÐ er á furðu fárra ' S vitorði, en í fótstalli <» líkneskis Ingólfs er svo- JÍ lítil vistarvera, þar sem g gæzlumaður Arnarhóls hefur aðsetur á daginn. !! Nú var þessi skonsa orðin !j hriplek, og brýna nauð- ;! s.yn bar til að hyggja að !> fótum landnámsmanns- j J ins. Myndin er tekin við !! það tækifæri, síðdegis í ! > gær. Múrari frá bænum j! er kominn upp á stallinn ! j °g byrjaður viðgerðina. ;[ Svo hvasst var þarna j! uppi, að hann átti erfitt jj með að fóta sig. I 4 INNBROT var framið í fyrrinótt í verzlunina Snorra- húð við Bústaðaveg. Þaðan var síolið 300 krón- um í peningum og nokkra magni af sælgæti og sígarett- um. Blaðið hefur hlerað: AÐ trjágarður Eiríks Hjart- atisonar í Langardal verði opnaður almenn- ingi í sumar. KYNNING NÖFNIN á fólkinu vit- um við ckki né heldur gæðingunum. Þetta er partur úr mynd, sem er framan á nýjum land- lcynningarbæklingi frá Flugfélagi íslands. Við segjum frá honum og öðr um skyldum bæklingum í frétt í blaðinu í dag. MAÍRGIR íslenzku tog aranna eru farnir á veið ar í salt, eða eru að búast á þær veiðar.. Ástæðurn ar eru fyrst og fremst tvær, ágætur markaður fyrir saltfisk og útgerðar menn vilja halda togurun um sem lengst á veiðum vegna yfirvofandi verk falla. Bæjarútgerð Reyfkjavíkur hefur sent sex af sínum tog urum á vteiðar í ' salt. Fjórir beirra "leiða við Grænland, þeir Pétur Halldórsson, Þor toell Máni, Þorsteinin Ingólfs son, og Þormóður Goði. Tveir togaranna veiða í salt á heimamiðum, :þeir Hallveig Fróðadóttir cg Ingóltfur Arn- arson. Þormóður Goði fsr með af kasta mikla flatningsvél, sem gera á tildaun með. Siam- tovæmt því sem bezt er vit- að, hefur 'h’úin reynzt ágæt- 'lega. > Nökkrir aðrir Reykjavfkur togarar eru farnir á veiðar í salt, þeir Fylkir og Júpiter og Karlsefni er að búast á þær veiðar. jjtgerðailfélag Atkureyi-ar* ihefuj. í hyggju, að senda f jóra togara á véiðar í salt, Harðbak, Norðlending, KaM-1 bak og Stétthak. Tálsmaður, tfyrirtætkisins sagði í gær að vonast \>æri til, að togararn ir kæmust út áður en verik- fföllitn hefjast um næstu (helgi. Afli togaranna hiefur Ver- ið rýr að undanförnu. ’Sem dæmi um það má nafna, að þrír togarar voru byrjaðir á veiðum fyTÍr brezíkan marikað á heimamiðum. Ætlunin var, að selja etftir mlánaðamót. Atfli togara heffur verið svo rýr, að Mkiega verða þeir látnir landa heima. Einn þeirra (haffði aðeins fengið 30 tonn á sjö dögum, annar 20 tonn á fimtn dögum og sá þriðji Ifékk 40 tonn á átta döguim. Gera má ráð fyrir, að fleiri togarar fari á næstunni á veiðar í salt. Valda því yf irvofandi verktfö>ll, sem fyrr 'Segir, og gócur saltfiskmark aður, siem farið iheifur hækk- andi. Saltfiskverikun ísitendinga fhéfur farið minnlbandi undan ’farin ár. Més-t megnis hetfur verið um söltun. í landi en sá fiskur verður aldrei eins góður og sá, sem 'saltaður er um borð í togurunum. Auðvelt hefur Verið að fá menn á togarana sem veiða í salt. '

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.