Alþýðublaðið - 25.05.1961, Qupperneq 4
r
MENN í FRÉTTUM
Þær Kristjana Jónsdóttir
og' Iiulda Gigja fóru með
„smærri“ hlutverk leiksins,
og leystu þær báSar verk
sitfc mjög vel af hendi og
höfðu þær örugg tök á við-
Guðmundsson:
r’"t‘ " ' í í’ \*
Giofin ðlsðfirúi
ísafirði, 18. maí 1961.
LEIKFÉLAG ísafjarðar
frumsýndi í gærkvöldi í
Alþýðuhúsinu, sjónleikinn
„Gjöfin“, eftir Mary Lums-
den, Halldór G. Ólafsson
hefur þýtfc leik'inn. Leikur-
inn, sem gerist nú á tímum
í læknisstofu í London, er
í tveimur þáttum.
Leikstjóri er Eyvindur
Erl'ingsson og hefur hann
leysfc það starf samvizku-
samlega ag vel af hendi.
Leikendur eru: Haukur
Ingason, sem Ieikur David
Crossley, augnskurðlækni,
Laufcy Maríasdóttir, sem
le'ikur konu hans, Ebba Dahl
mann, er leikur Júlín, systur
frú Crossley, Theodor Norcl-
quist, sem leikur Justin, að.
stoðarlækni, Kristjana Jóns-
dóttir, sem le'ikur ungfrú
Hooper, einkaritara Davids
og Hulda Gigja, sem leikur
frú Sanders, ráðskonu lækn
ishjónanna. Lciktjaldasmið-
ur er Sigurður Guðjónsson.
Frumsýningargestir tóku
leiknum afarvel og var það
að verðleilrum, því sýningin
var bæði ánægjuleg og eftir-
tektarverð og þeim, sem hér
eiga hlufc að, til vegsauka.
Aðalhlutverkln voru yfir-
leitt nokkuð vel af hendi
leyst, og höfðu flestir þeirra,
sem með þau fóru, býsna
góð tök á viðfangsefnum sín
um, þótt hjá sumum þeirra
skorti af og til herzlumun-
inn að ná nægilega sannfær-
andi og trúum leik. En allir
sýndu þó æði oft mjög góð
filþrif, stundum ágæt. Ebba
Haukur, Theodóra, Húlda, Laufey og Ebba. (Ljósm.: Jón A. Bj.).
Hermaðurinn
iði
þess, að hinum aldna Syng-
man Rnee var velt úr sessi. —
Hann hafði alla tíð verið
helzti baráttumaðurinn fyrir
sjálfstæði Kóreu, en gerðist á
efri árum fram úr hófi ein-
þykkur eða „autokratískur“
og varð að lokum að hröklast
frá eftir miklar óeirðir stúd-
enta og annarra. Eftir kosn-
ingarnar í fyrra lofaði stjórn
in að fylgja stefnu, er í aðal
atriðum byggðist á: and-
kommúnisma, stuðningi við
Sameinuðu þjóðirnar, vináttu
við Bandaríkin og útrýmingu
spillingar og uppbyggingu
efnahagslífsins.
Enginn efi er á því, að óá-
nægja með framgöngu stjórn
arinnar í a. m. k. tveim þess
ara atriða, þ. e. a. s. útrým-
igu spillingar, byggingu efna
hagslífsins var orðin najög út-
breidd. Hið sama hefur því
gerzt hér og víða annars stað-
ar, að herinn hefur talið
stjórnmálamennina ófæra um
að standa við loforð sín og
talið sig færari um að vinna
þeirra verk. Þetta sama hefur
gerzt víðar, eins og fyrr getur:
Pakistan, Tyrklandi, Egypta-
landi, írak, svo að nokkuð sé
talið. En auk þessarar ástæðu
kemur svo hin mikla andstaða
hersins í Suður-Kóreu við
kommúnista í Norður-Kóreu.
Eitt af fyrstu verkum hers-
ins var að þagga niður í stúd-
enjum og blaðamönnum Suð-
ur-Kóreu, en þeir höfðu stung
ið upp á viðræðum við kollega
sína í Norður-Kóreu. Má
raunar segja, að aldrei hafi
komizl á raunverultg kyrrð í
Suður-Kóreu síðan í stúdenta
óeirðunum gegn Syngman
Rhee. Hafa stúdentar svo til
'Stöðugt haldið mótmælum
sínum áfram og haldið því
fram, að of margir af gömlu
mönnunum, sem störfuðu með
Rhee, væru enn í stöðum sín-
um og spillingu hefði ekki
verið útrýmt á lægri stöðum.
Þá hafa þeir verið háværir í
kröfum sínum um viðræður
við kommúnista í Norður-
Kóreu. Þeim kröfum hefur
Framhald á 13. síðu.
CHANG DO YOUNG, hers-
höfðingi, sem var forustumað-
ur herforingjaklíkunnar, sem
steypti stjórn Dr. John M.
Chang í Suður-Kóreu á dögun-
um, er rólegur og viljasterk-
ur maður, ungur maður, sem
sannaði hreysti sín-'. í þeim her
Suður-Kóreumanna, sem rnest
mæddi á í Kóreu-
styrjöldinni
Hann og féiagar
hans eru harðsnúnir
andstæðingar komm-
únista og mega ekki
heyra nefnd nein dipló
matísk samskipti við
kommúnista i Norður-
Kóreu. Þeir hafa
brugðizt mjög önd-
verðir við öllum upp-
ástungum um sameiningu lands
ins með samningum.
Þessa ákveðnu afstöðu má
síðan skoða í ljósi nýs stolts
vegna hermennsku sinnar, sem
veldur því, að herforingjarnir
rísa öndverðir gegn tillögum
um, að fækkað verði í hern-
um eða hann jafnvel missi hlut
verk sitt að vera svero og
skjöldur Suður-Kóreu Þessi
atriði hafa valdið því, að
Chang og hinir tiltölulega
ungu samstarfsmenn hans í
hernum hafa misst þolinmæð-
ina með aðferðum borgaralegra
yfirvalda og telja forustu þjóð
arinnar „veikgeðja".
Chang kynntist heraga fyrst
í japanska hernum. Hann var
kallaður í japanska herinn
1943, þá tvítugur að aldri og
nýútskrifaður úr Senshu-há-
skólanum í Tokio. þar sem
hann gat sér orð fyrir íþróttir.
Skömmu fyrir lok heimsstyrj-
rldarinnar útskrifaðisl hann
úr varaliði herskóla Japanj I
Nanking í Kína.
Hann var lautinant
í jpaapanska hernum
við lok stríðsins £
Kína. Eftir um sjö ára
fjarveru kom þessi
fyrrverandi japanski
liðsforingi heim til
föðuriands síns, fá-
kunnandi um allt
nema hermennsku í
landi, sem engan her
hafði.
Á fyrsta ári hernáms síns á-
kváðu Bandaríkjamenn að
stofna lögreglulið Kóreu-
manna „til að halda uppi ör-
yggi innantands“ Ásamt mörg
um mönnum, sem líkt stóð á
um, rauk Chang til og gekk
í þennan vísi að her Þessir
menn urðu, af nauðsyn, grund-
völlur 600 000 manna hers, sem
nú er í landinu.
Chang var begar í stað gerð-
ur að undir-lautinanfi og sett-
ur yfir deild úr lögregluliðinu.
Reynsla hans og þjálfun sem
hermanns urðu fljótlega til
þess. að bandarískir ráðgjafar
liðsins fóru að veita honum at-
hygli.
Framhald á 13. síðu.
Dahlmann sýndi offc minnis-
stæðan leik í erfiðu og rnarg
slungnu hlutverki hinnar
blindu Júlíu, og traustur
leikur frú Laufeyjar vakti
verðskuldaða athygli.
fangsefninu alla tíð, og
áttu sannarlega sinn þátt í
því að gera sýningunn eíns
heilsteypta, viðkunnanlega
og ánægjulega og raun bar
vitni um.
ÞAÐ FER sannarlega að
vera kominn tími til þess fyr-
ir stjórnir í löndum þeim, sem
hafa heri, að gæta að sér. Á
sínum tíma gaf Ayub Khan,
hershöfðingi, ríkisstjórn og
þingi Pakistan reisupassa
vegna spillingar þeirrar, sem
þreifst í landinu, og Gursel,
hershöfðingi í Tyrklandi, tók
völdin þar í landi, er hann og
félagar hans í hernum, og
sjálfsagt fleiri, voru búnir að
fá nóg af gerræðisstjórn Men-
deres og demókrata hans. Og
nú síðast hefur það gerzt í
Suður-Kóreu, þar sem er að
finna stærsta her í heimi, mið-
að við fólksfjölda, að hers-
höfðingjarnir, undir forustu
Changs, hershöfðingja, hafa
tekið völdin og heppt ráðherra
í fangelsi, að því er virðist
fyrir þá sök, að spilling hafi
; þrifizt í landinu, efnahagsmál
1 væru í ólagi og kröfur væru
xippi um að reyna að sameina
; Norður. og Suður-Kóreu með
samningum.
;• Eins og menn muna fóru
i fram kosningar í Suður-Kóreu
; á síðasla ári eftir hinar miklu
óeirðir í landinu, sem urðu til
n
4 25. maí 1961 — Alþýðuhlaðið