Alþýðublaðið - 25.05.1961, Síða 5
Um blóm, fugla,
hesta, jarðfr
M SRK
í, :
,.|#8
Myndin er utan af fugla-
bæklingnum.
Aðalfundur
ísatiröi, 19. maí.
ABALFUNDUR Alþýðuflokks
,ns var haldinn í gærkvöldi. —
Fráfarantfi formaður, Finnur
Finnsson, baðst undait endur-
kosningu. í stjórn félagsins voru
kjörnir: Gunnlaugur Ó. Guð-
mundsson, póstfulltrúi, formað-
ur; Páll Sigurðsson, mjóllturst.-
stjór'i, varaformaður; ÓIi J. Sig-
mundsson, byggingameistari, rit
ari; Þórður Einiarsson, afgreiðslu
maður, gjaldkeri; Níels Guð-
mundsson, málarame'istari, með
stjórnandi.
í varastjórn voru kjörrir: Guð
mundur Guðmundsson yfirhafns
sögumaður; Þorgeir Hjörleifs-
son, skrifstofustjóri; Jens Mark-
ússon, sjómaður.
Endurskoðendur voru kjörnir
þeír Jón H. Guðmundssoti, skóla
stjóri og Jón Guðjónsson, bæjar
stjóri.
Kosningum í fastanefndir fé-
Iagsins var frestað til hausts.
Birgir Finnsson, alþ.m. fiutti
Frh. á 14. síðu.
Ferðaskrifstof
meö nýjar
-Sígaunabaróninn"
frumsýndur í kvöld
í KVÖLD frumsýnir Þjóðleikhúsið óperettuna Sígauna-
baróninn eft'ir Jóhann Strauss,, Æfingar hafa staðið yfir, í
langan tíma, en sem kunnugt er er þetta ein hin erfiðasta
óperetía í uppsetningu. Leikstjóri er Soini Walleníus og ball-
ettmeistari er Veit Bethke. Aðalhlutverkin eru sungin af
Christine von Widmann, Guðmundi Guðjónssyni, Guðmundi
Jónssyni, Þorsteini Hannessyn'i, Sigurveigu Hjaltested og
Þuríði Pálsdóttur. Mjög mikil eftirspurn hefur verið eftir
aðgöngumiðum á fyrstu sýningarnar enda er þetta talin með
skemmtilegustu óperettum, sem samin hefur verið.
Myndin er af Guðmundi Guðjónssyni og Christine von
Widmann í aðalhlutverkum.,
gslys í
shington
FLUGFÉLAG ÍSLANDS
hefur gefið út fióra bæklinga
til landkynningar. Þeir eru á
4 tungumálum, ensku, dönsku,
frönsku og þýzku. Bækling-
arnir eru um jarðfræði íslands
og fuglalíf á fslandi, íslenzka
hestinn og fióru íslands.
Bæklinginn um jarðfræði
íslands skrifar dr. Sigurður
Þórarinsson, jarðfræðingur.
Hann segir frá jarðsögu Is-
lands, lýsir umhverfi Mývatns,
Þingvalla og fleiri staða.
Um fuglalíf á íslandi skrifar
dr. Finnur Guðmundsson.
Hann skrifar m. a. um hinar
ýmsu fuglategundir og dvalar-
staði þeirra hér. Aftast í rit-
inu er fuglaskrá yfir 76 teg.
sem hér dveljast á sumrin eða
allt árið.
Bæklinginn um jurtir á ís-
landi skrifar Eyþór Einarsson
magister. Hann skrifar um
jurtir, sem eru einkennandi
fyrir flóru íslands og um trjá
gróður 4 íslandi allt frá land-
námstíð.
Um íslenzka hestinn skrifa
þeir Gunnar Bjarnason og
Cedric Burto. Gunnar segir
frá flutningi hestsins til lands-
ins á landnámstíð og um dugn
að íslenzka hestsins.
Cedric Burton skrifar um
hestaferðir á íslandi og útbún
að til þeirra.
Allir bæklingarnir eru
prýddir fjölda mynda og
teikninga.
NÝLEGA tók til starfa í
Reykjavík ferðaskrifstofa, sem
ber nafn'ið LANDSÝN h.f. Að
henn'i standa nokkvir ungirmenn
og er framkvæmdastjóri hennar
Guðmunduf Magnússon. Verður
hún til húsa fyrst um sinn á Þórs
götu 1.
Á vegum Landsýnar verða
skipulagðar hópferðir, bæði inn
anlands og utan og einnig mun
skrifstofan annas; hvers konar
fyrirgreiðslu fyrir ferðamenn.
Mun Ferðaskrifstofan Land-
sýn leggja mikla óherzlu á að
skipuleggja sem ódýrastar ferð-
ir til :útlanda fyrir ungt fólk,
ekki sízt þannig, að þátttakend-
um gefist sem beztur kostur á
að kynnast persónulega fóiki af
öðrum þjóðernum, í. d. með þátt-
töku í alþjóðlegum sumardvalar
búðum, vinnuflokkum sj£:fboða
liða o .s. frv. Einnig mun ferða
skrifstofan gera sér far um að
opna íslendingum nýjar leiðir
og skipuleggja fergir tij fjar-
lægra landa, sem íslendingar
hafa hingað til lítið lagt ieiðir
sínar um,
Nú í sumar skipuleggur Fcrða
skrifstofan Landsýn nokkrar
ferðir til útlanda.
Þriggja vikna sumarleyfisferð
verður 7.—27 júlí um Austur-
Þýzkaland, Tékkóslóvakiu og
Pólland. Verður flogið héðan til
Berlínar, þaðan haldið tii Eystra
saltsstrandar Austur-Þýzkalands
og dvalizt 6 daga í baðstrandar-
bænum Kúhlungsborn, — en þá
stendur yfir hin árlega Eýstra-
saltsvika með miklum hátíða-
höldum og þátttöku frá mörgum
Framhald á 15. síðu.
Tacoma, Washington,
24. maí. (NTB-Reuter).
Stór bandarísk herflutn-
ingaflugvél af Globemaster-
gerð fórst í morgun í skógun-
úm við Mc Comb-flugvöllinn í
Washington. Af þeim 22 mönn
um sem í véíinni voru, fórust
18 manns, en 4 björguðust
nauðuglega og þó mjög særðir.
Hin þunga flutningaflugvél,
er var að flytja 15 hermenn
og flutningabíla þeirra af æf-
ingu, hóf sig til flugs með eðli
legum hætti, og vrtist ekkert
, ætla að bera til tíðinda þótt
óvenjulega lágskýjað væri. •—
Ekki höfðu flugmennirnir til-
kynnt að neitt væri öðruvisl
en vera bar. Vitni að slysini*
segja, að skyndilega hafi orði?í
mikill blossi og segjast eklú
geta gert sér grein fyrir hvoi*t
hann hafi orðið meðan vélift
var á flugi eða eftir að hÚA
tók að hrapa. Er því ekki vitaíf
hvort sprenging hefur orðið I
vélinni á lofti eða er hún hrap
aði til jarðar. Mikill eldur korú
strax upp í vélinni, var haim
svo mikill að ógjörlegt var áft’
nálgast flakið fyr en mörguna
tímum síðar. Þeir sem björg-
uðust, köstuðust út úr vélinnl
er hún kom til jarðar.
maí 1961
Sigga Vigga
seljum
hiklaust
hvern
►ann sko"
SEM EkKI
„Það borgar sig, bölvað pjattið!"
Alþý®ublaðið — 25.