Alþýðublaðið - 25.05.1961, Page 7
HWMWWWmWWiWMWWWW
JOMO Kenyatía er svört-
um Afríkubúum ímynd
frelsisbaráttu þeirra. 1953
var Kenyaíía ákærður fyrir
þátttöku í Mau-Mau-hreyf-
inguimi og dæindur í sjö ára
hegningarvinnu, enda þótt
hann ncítaói að hafa átt
nokkurn hátt í verkum Mau
Mau, og seinna haíi komið
fram í dagsljósið ýmislegt
sem gerði það enn ólíklegra
að hann hafi átt nokkurn
þátt í þeim.
Á meðan deilt var um
þetta, tók Kenyatta út hegn
ingu sína en er nú enn und
ir eftirliti fíreta, þótt hinni
raunverulegu faugels'isvist
hans sé lokið.
Hér, á myndinni sést hinn
sjötugi leiðtogi svercingja á
fyrsta fundi sínum með
blaðamönnum eftir að hann
losnaði úr fangelsinu lijá
Bretum í rpríi sl,
Selássföbin
stækkar
SÚ BREYTING hefur orðið á
símstöðinni í Selási að hún. er
nú opin allan daginn frá kl. 9—•
22, en hún var áður lokuð frá
kl. 13,30 til 16. Þetta á aðein*
við um virka daga, helga dagai
er hún opin á sama tíma og áð-
ur.
Stöðugt er aukið við símstöð-
ina í Selási. Smálöndin bætast
nú við hana bráðlega og lok*-
mun stöðin í Dísardal lögð und-
ir Selásstöðina.
ÆskulýBs-
heimsákn til
Þýzkalands
HÓPUR íslenzkra æskulýðs-
leiðtoga hélt 13. maí sl. til.
Þýzkalands í hálfsmán. bynn-
isför. Var hér um að ræða full-
trúa frá Æskulýðssainbandi ís-
lands, Æskulýðsráði Rejkjavík-
ur og Æskulýðsnefnd þjóðkirkj-
uanar. Alls taka 17 manns þátt
í förinni. Fararstjóri er Guð—
mundur, Gilsson, Selfossi.
Æskulýðssamband Slesvík-
Holstein tekur á móti hópnum
ytra og sér um ferðir og uppi-
hald í Þýzkalandi. Munu íslend-
ingarmr kynnast æskulýðsstarf-
semi í Slésvik-Hoistein og dvelj
ast á ýmsum æskulýðsheimilumt
ÝMSUM þyk'ir gæta nokk- .
urrar óvissu um stöðu Braz-
ilíu í heimspólitikinni síðan
hinn 43 ára Janios Quadros
settist í forsetastól landsins í
Iok janúar, síðastliðins,
Margt hefur samt gerzt i
utanríkismálum landsins á
þessum tíma, þótt ekki séu
allir á sama máli hversu beri
að skilja þá atburði. Síðan
Quadros tók við hefur verið
ákveðið að taka npp laftur
stjórnmálasamband við Sovét
ríkin. Brazilíumenn styðja nú
upptöku Kína i SÞ, þcir
leggja sig nú fram við að ná
auknum viðskiptum við Aust
ur-Evr.ópuríkin og þar á ofan
bætist. að þeir hafna þátttöku
í öllum mótaðgerðum gegn
Castro.
Eru Brazilíumerm hér að-
eíns að skelfa Vesturveldin lít
ið eitt til að hvetja þau til
frekari aðstoðar og slyrkja
við sig, eins og menn vona i
Washington, eða er hér verið
að byrja á nýrri utanrílds-
stefnu í Brazilíu sem stefnir
í autsurátt eins og menn gcra
sér vonir um austur í Mosk-
vu? Eða er hér um það að
ræða, að nýtt voldugt ríki
hafi gengið í lið þeirra, sem
fylgja algerri hlutleysis-
stefnu?
Það er. ekki að ástæðulausu
sem menn velta þessari spurn
ingu fyrir sér, því Brazilía er
stærsta og fjölmennasta land
Latin-Ameriku. Brazilía er
ekki eyja eins og Kúba, sem
hægt er aff einangra frá ná-
grannaríkjum. Stefna Brazil-
iu kemur ætíff til meff að hafa
mikil áhrif á stjórnmála-
stefnu allrar Latin-Ameríku..
Gengi Brazilía í liff Austur-
blakkarinnar væri Suffur-
Ameríka jafn glötuff Vestrinu
eins og Suðaustur-Asía ef Ind
land yrði kommúniskt. Það er
þess vegna þýðingarmikið
fyrir Vesturveldin að átta sig
á því í tíma hvert raunveru-
lega stefnir nú í Bratfilíu.
Það eru líklega þrjár á-
stæður fyrir núverandi stefnu
Quadros, áhyggjur af fjármál
um íandsins, metnaður í utan-
ríkismálum og þörf hans á
varkárni í innanlandsmálum.
Af þessum þrem ástæðum eru
fjárhagsáhyggjurnar vafa-
laust þyngstar á vogaskálun-
um, því þar er alvarleg hætta
á ferðum fyrir land'ið.
Mikii verðbólga geysar nú
í Br.azilíu, þótt þaff sé út af
fyrir sig ekkert nýtt þar í
landi fremur en víða annars-
staffar, því Brazilíumenn eru
orðnir því vanir að gjaldmið-
ill þeirra rýrni stöðugt. En
jafn ört og nú að undanförnu
hefur hann aldrei rýrnað. Á
undanförnum þrem mánuð-
um hefur verðbólgan aukizt
um 50—100%. í dag kostar
kíló af brauði 40 cruzeiros en
kostaði aðeins 20 fyrir þrem
mánúðum.
Ekk'i er samt svo að skilja
að stjórn Quadros hafi aukið
verðbólguna. En áður var húu
að meira eða minna leyti fal-
in fyrir fólkinu, með margs
konar gengi fyrir hinar ýmsu
vörutegundir og dulbúnum
niðurgreiðslum, þannig að
vissar matvörutegundir hækk
uðu aldre'i, en áhrif þess
komu samt í ljós út á við í
stöðugt lægra gengi brazil-
íska gjaldmiðilsins.
Quadros hefur hins vegar
ekkert hirt um þessar blekk-
'ingar og lét þaff verða eitt sitt
fyrsta verk að koma á réttu
gengi og raunverulegu verði
á öllum vörum, þótt hann
gæti verið viss um að baka
sér um tíma a. m. k. óvinsæld
ir almennings, hvað hann
reyndar boðaffi strax í kosn-
ingabaráttunni.. Með þessum
aðgerðum vonast hann hins
vegar til þess, að geta komið
föstum fótum undir fjárhag
landsins, þótt það kostj ólijá-
kvæmlega fórnir og óþægindi
um stunð.
Þótt f járhagur ríkisins sé i
molum, er þó engan veginn
hægt aff segja, að Brazilía sé
fátækt land. Þar eru mikil
náttúruauðæfi, en að mestu
ónotuð enn. Landið þarfnast
hins vegar mikillar erlendar
'aðstoðar og fjárfestingar og
greiðslufrest á þeim skuldum,
sem það þegar liggur með. —-
Það hefur því farið fram á
það við Bandaríkin að fá a. m
k. 1200 m'illjón dala aðstoð til
þess að koma föstum fótum
undir efnahagslíf landsins. —
Fyrir þessari aðsfoð berst nú
Quadros með allri kænsku
sinni og stjórnmálahyggind-
um. í þessari baráttu telja
sumir að vinátta hans við
Austrið sé beittasta vopnið.
Hann ætlar sér að sýna Vest-
urveldunttm í tvo héimana,
séu Vesturveldin ekki reiðu-
búin til hjálpar, þá vill hann
halda hinni léiðinni opinni,
leiðinni til Austurs.,
Hér koma þó ekki aðeins
efnahagslegar ástæður til
greina. Margir álíta að þessi
djarfa og sjálfstæða stefna
Quadros í utanríkismálum sé
forboði þess að gera Braziliu
að leiðandi ríki í Suður-Ame-
ríku. Fram til þessa hefur
Brazilía ætið verið tryggur
fylgismaður Bandaríkjanna,
en Quadros dreymir um aff
gera Braziiíu aff stórveldi. Til
þess finnst honum, að hann
þurfi að standa jafnsjálfstæff-
ur bæði í garð Bandaríkjanna
og Rússlands og forffast aff
láta skipa sér ótvírætt í lann-
anhvorn hópinn.
Quadros vill komast í hóp
hinna leiffandi foringja lilut-
lausu ríkjanna, Nehrus, Nass-
ers, Titos og Nkrumahs, enda
heyrast nöfn þessara manna
nú mun oítar. í Brazilíu en áff-
ur. í þessum hóp vonast hann
til aff geta skipaff sæti sem
fulltrúi hinna portágölsku og,
spönskumælandi ríkja. 1
IWWWWVWWVWWVtWW\WWWWWWWAWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWW«WWWVWMWWWtW
Alþýðublaðrð — 25. maí 1961 J