Alþýðublaðið - 25.05.1961, Page 8

Alþýðublaðið - 25.05.1961, Page 8
Sænskir „bílagæjar' kallast: * LAOSBÚAR trúa því að veikindi orsakist af brottför einnar hinna 32 sálna, sem búa í iíkaman- um. Þeir styðjast við gamlar og nýjar aðferðir að fá sálina aftur, eins og með göldrum, ópíum- sprautum, eða með spraut um á einhverjum hinna nýtízku spítala. + I LIBERÍU, sem leys- ingjar frá Bandaríkjunum stofnsettu má enn sjá tölu- verð amerísk áhrif. Aðal- tungumálið er enska, gjald miðillinn er dollar og stjórnarskráin er sniðin eftir þeirri bandarísku. FYLGIFISKUR hinnar miklu velmegunar Svía eftir stríð eru „bílaóðir“ unglingar, sem Svíar kalla „Raggara.“ Ovíða í heim- inum, t d. í Evrópu eru eins margir bílar í einka eign og í Svíþjóð — meira en einn bíll á hverja sjö íbúa — og mörg þúsund ungra Svía um og yfir tví tugt eiga eigin bifreiðir. Orðið „Raggari“ er sænskt slanguryrði, sem upphaflega þýddi ökumað- ur, sem narrar ungar stúlk ur upp í bíl sinn, en orðið hefur nú misst fyrri merk- ingu sína. Nú er það notað um uppreiunargjarna og ó- dæla unglinga. „Raggar- arnir“ hafa staðið fyrir fjölda uppþota og öðrum skríblegum uppátækjum um gervalla Svíþjóð á und anförnum mánuðum * GERA „ALLT VITLAUST." Svo að örfá dæmi séu tekin, má nefna, að í fyrra sumar brenndu þeir tjöld og kamra í tjaldbúðum útilegufólks við Kristian- stadt, rán á heyrnartækj- um úr Uppsaladómkirkju um síðustu jól og fjölda- mörg minniháttar uppþot og stympingar við lög- regluna. Mjög hefur borið á því að „Raggarar“ aki í hóp- um til einhvers lítils stað- ar og geri „allt vitlaust.“ Þetta gera þeir venjulega um helgar og ónáða þorps- búana með hávaðasömum „partíum“, skrílslátum og yfirleilt með ruddalegri framkomu og hávaða. Á Skáni voru svo mikíl brögð að þessu, að lögregl- an varð að kalla út liðs- MARILYN MONROE er aftur komin til Hollywood og hefur harðneitað þeim orðrómi að hún hafi í hytígju að giftast fyrrver- andi eiginmanni sínum, körfuknattleikaramim Joe Di Maggio. Marilyn hefur breytzt allmikið, lítur bjartari aug um á lífið og tilveruna, og hefur grennzt talsvert, en þó ekki svo að kynþokki hennar hafi beðið tjón þar af. Hún er ánægðari en nokkru sinni fyrr og lag- legri. Nú segist Marilyn ætla að leika í fleiri kvikmynd- um en á undanförnum ár- um. Þá segist hún framveg is ætla að hugsa sjálfstætt, en ekki láta aðra hugsa fyr ir sig eins og hún heíur gert til þessa. Marilyn leikur í nokkr- um myndum, sem verið er að taka um þessar mundir. M. a. „Goodbye Char- lie“ hjá Fox. Hún mun einnig leika aðalhlutverk- ið í sjónvarpsútgáfu af „Regn“. Marilyn hefur alltaf hart áhuga á að fara með hlut- verk Sadie Thompson og það stóð til fyrir nokkrum árum, þegar leikstjórinn Darryl Zanuck ætlaði að kvikmynda þessa frægu sögu W. S. Maughams. En Columbia kvikmyndafélag- ið tryggði sér réttinn og Rita Hayworth fékk hlut- verkið. Marilyn setti NBC-sjón- varps- og útvarpsfélaginu tvö skilyrði fyrir því að hún léki Sadie. f fyrsta lagi að kennari hennar, — Lee Strasberg yrði leik- stióri og í öðru lagi að Fredrich March léki á móti henni. Góður leik- stjóri finnst mér skipta meira máli en gott hand- rit, segir Marilyn. auka á vettvang í bæjun- um þar, ef ske kynni að „Raggararnir" gerðu inn- rás í einhvern þeirra. TÍr LJÓTASTA DÆMIÐ. En Ijótasta dæmið um skrílslæti Raggaranna er frá því í október 1959. — Laugardagskvöld nokkurt í þeim mánuði dreif að freila bílalest Raggara í bæinn Varberg á Skáni. Þeir ,,rúntuðu“ um allt aðaltorgið í bænum og trufluðu alla umferð, þreif andi íullir raggarar óðu inn í búðir og rændu öllu lauslegu og eyðilögðu annað. Þá fóru þeir að káfa í ungu stúlk- urnar f bænum og höfðu ofbeldi í frammi við aðra þorpsbúa. Þessu lyktaði með allsherjar slagsmálum við þorpsbúana og lögregl- una og höfðu Raggararnir hjólakeðjur og stóllappir að vopni. Margur særðist og varð hart út leikinn hjá báðum aðilum. tV sumir ágætir, Eftir atburð þennan fór lögreglan á Skáni að hafa ZSA ZSA Gabor krefur amerískt dag- blað um 6 milljón $ í skaðabætur fyrir nieiðyrði. Blaðið hef- ur gerzt sekt um að bæta níu árum við hinn háæruverðuga aldur Zsa Zsa. Ösku- vond sagðist hún bara vera 38 ára. strangara eflirlit með ung um ofbeldisseggjum. Hún varð sér úti um sérstaka lögreglubíla búnum sendi tækjum og þannig gat hún fylgzt með ferðum þeirra og gert þorps- og sveitar- lögreglu viðvart. En allir Raggarar eru ekki svo slæmir. Sænsku blöðin hafa oftar en einu sinni slegið því upp á for- síðum að Raggarar hafi heimsótt gamalme og skemmt vistmö; jafnvel að þeir h með krypplinga í ir upp í sveit. ic FYKÍRMY> BRANDO. Raggarar eru nj bæri af „leðurjök sem vöktu miki NÚ ER ÞAÐ BIRGITTA Svíaprins- stytting og ske: essa og Jóhann Georg, umræðuefni í prins af Hohenzollern, skammdeginu. verða gefin saman í dag í Stokkhólmi. Birgitta er 23 ára, Jóhann Georg 28 ára. Sem kunnugt er trúlof- uðust þau hinn 15. desem ber í vetur eða sama dag inn og brúðkaup Fabiolu og Baldvins Beigakonungs fór fram. Öðrum þræði mun ætlunin með því að láta trúlofunina bera upp á sama dag og konungs- brúðkaupið hafa verið til þess að hún vekti minni athygli. Þau kynntust kokkteilveizlu í þar sem Birgit stund á þýzku og grúskaði í fo fræði. Áður en þ Íf Hér, „sh * leyndarmál Birgitta er. mjög fríð sýnum, þótt hún sé ekki beinlínis „klassísk“ yfirlit- um. Svíar hafa kallað hennar konunglegu hátign „hennar konunglegu feg- urð“, en vegna þess hve allt var á huldu með vænt- anlegan eiginmann kölluðu þeir hann „hennar kon- unglega leyndarmál." Trú- lofunin kom mjög á óvart og varð Svíum ágæt dægra g 25. maí 1961 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.