Alþýðublaðið - 25.05.1961, Page 10
Ritstjóri: Öm E ið s s o n.
Kaupman nahöfn
vann Oslo 5:1
KAUPMANNAHÖFN gjör-
sigTjaði Oslo í knattspyrnu í
fyrrakvöld með 5 mörkum gegn
1, staðan í hálfleik var 2:0. Leik
menn Kaupmannahafnar voru
irtun fljótari á knöttinn og lcku
oft skínandi vel, þeir átíu í litl-
um erfiðleikum með að brjótast
í gegnum hina fálmandi vörn
Oslobúa, segir fréttarifari NTB
á 'Bislet, en þar fór leikurinn
ffam að viðstöddum 4774 áhorf-
endum.
'“Oslo náði aldrei tökum á
léiknum, það var aðeins í byrj-
un síðari hálfleiks, sem Örlaði á
góðu spili, en þá skoruðu Norð
mennirnir mark sitt„ Norska lið
ið fékk að vísu fjögur til fimm
upplögð tækifærí tii að skora,
en þau voru öll misnotuð á herfi
legasta hátt. Kaupmannahafnar
Iiðið fékk einnig tækifæri sem
voru misnotuð, en þó ekki á eins
áberandi klaufalegan hátt.
MOENS tapaði í 400 m.
hlaupi fyrir tvítugum lítt þekkt
um hlaupara nýlega. Heitir sá
Pennewaert, en tímarnir voru
47,5 og 47,6.
dlc MÓT frjálsíþróttamanna eru nú hafin, eitt opinbert mót,
, Vormót ÍR, hefur verið háð, auk nokkurra innanfélagsmóta.
, Árangur hefur verið misjafn, í sumum greinum lofar hann
k góðu, en í fleirum er hann lélegur. Að vísu verður að taka
, tillit til þess, að veður var óhagstætt á ÍR-mótinu og því
. ekki hægt að fella neinn dóm um það, hvort frjálsíþrótta-
menn okkar eru í góðri æfingu eða eklri.. Nokkrir hinna
> beztu íþróttamanna okkar hafa heldur ekki enn fengið tæki-
færi til að reyna sig í sínum gre'inum.
Sá af frjálsíþróttamönnum okkar, sem sýnt hefur ánægju-
legastar framfarir í vor, er án vafa Jón Þ. Ólafsson, sem
bezt hefur náð 1,95 í hástökki, við frekar slæmar aðstæður,
en stökk hæst 1,88 m. í fyrrasumar. Jón hefur æft af miklu
•; kapp'i í allan vetur og það er að sjálfsögðu aðalskýringin á
hinum miklu framförum hans. Annar ungur frjálsíþrótta-
maðnr, Jóhannes Sæmundsson, hefur sýnt lofsverðar fram-
farir í sleggjukasti, kastaði rúma 50 m. á fyrsta mótinu í
i vor, sem er ca. 3 metrum lengra, en hann náði bezt í fyrra.
f ÝmSir fleiri ungir piltar hafa æft. vel og sýnt lofsverðan
áhuga, en margir gefast alltof snemma upp, finnstárangurinn
ekki koma nógu fljótt. Annars er helzta mein frjálsíþrótta
hin mikla mannfæð, það þarf meiri og almennari áróður,
; «1 þess að unglingarnir iðki þessa kiarlmannlegu íþrótt í
ríkara mæl'i.,
Mörg og stór verkefni bíða nú frjálsíþróttamanna, fjögurra
landa keppni í Oslo 12. og 13. júlí, Norðurlandameistaramót
í Oslo 31. júlí og 1. og' 2. ágúst, Inndskeppni við B-lið Aust-
ur-Þýzkalands í Reykjavík 12. og 13. ágúst, auk fjölmargra
utanferða með smáflokka, móta félaganna hér heima, meist-
aramóta o. fl. 0. fl.
Við skorum á frjálsíþróttamenn að herða nú æfingar af
öllum mætti, tii að hefja merki íslenzkra frjálsíþrótta sem
hæst á nýbyrjuðu keppnisári. — Ö.
. -y. .-.■> ■.■ ■■-.
f? Jofin Honsen
Svenc! »Bostcn« Híoíion
Jörgon Rcvn
Betií tpiquist
Poal Munk
ÞESSI mynd birtist í BT á þriðjudag og á að sýna hvað hratt
knötturinn fer þegar knattspyrnumennirnir skalla eða sparka.
Efsta myndin er af hinum fræga John Hansen, en hann er sá eini,
sem skallar og hraðinn er hvorki meira né minna en rúmlega 50
km. á klst! H'inir sparka og mesti hraði er 115,8 km. á klst.
Skólamót
í SL. mánuði fór fram
keppni í frjálsum íþróttum í
leikfimishúsi Menntaskólans
Brjóstmynd
séra Friðriks
+ KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ
VALUR hefur ákveðið að koma
upp brjóstmynd af séra Friðriki
Friðrikssyni við félagsheimil'i
sitt að Hlíðar.enda. Brjóstmyndin
verður afhjúpuð kl. 5 í dag, á 93.
afmælsdegí hins látna æskulýðs-
leiðtoga.
í frjálsum
og áttust þar við Menntaskól-
inn og Kennaraskólinn, sem
báðir hafa ágætis frjálsíþrótta
mönnum á að skipa.
Var keppni skemmtileg og
spennandi og árangur ágætur.
Úrslit urðu þau, að Mennta-
skólinn vann með 26 stigum
gegn 10.
Úrslit í einstökum grein-
um:
Langstökk án atrennu:
1. 'Vífill Magnússon, ÍM 3,13
2. Halldór Ingv. K 3,09
3. Kristján Stef. ÍM 3,01
4. Þorv. Jónasson, K 2,99
Framhald á 12. síðu.
A. Rowe
18.34 m
Sheffield, 23. maí.
(NTB-Reuter).
ENSKI kúluvarparinn Arthur
Eowe varpaði kúlunni 18,34 m.
á móti hér í kvöld. Árangurinn
er sá bezti, sem náðst hefur í
Evrópu í ár.
Danska landsliðið
á sunnudaginn
DANÍR leika landsleik í
knattspyrnu gegn Austur-Þjóð-
verjum á sunnudaginn og fer
hann fram í Idrætsparken. —
Ðanska liðið hefur verið valið,
og er þannig skipað:
Henry From, AGF.
John Amdisen, AGF.
Poul Jensen, Vejle.
Bent. Hansen, B1903.
Hans Chr. Nielsen, AGF.
Bent Krogh, KB.
Poul Pedersen, AIA..
Jörn Sörensen, KB.
Ole Madsen, HIK.
Henning Enoksen, Vejle.
Poul Meyer, Vejle.
Varamenn eru: Erik Gaard-
höje, Esbjer.g; Richard Mölier
Nielsen, OB; Jörgen Olsen, AGF;
og Bent Löfquist, B1913.
Tveir danskir knattspyrnu-
menn hafa nýlega undirritað
samning við ítalska atvinnufé-
lagið Atlanta í Bergamo. Þeir
eru Flemming Nielsen og Kurt
Christiansen.
-£• PÓLSKI kringlukastarínn cg
Evrópumethafinn Edmund Piat-
kowski kastaðí 57,61 m. á móti
nýlega, það er 60 sm. lengra
en hann náði bezt í fyrra.
4MMMMMWWMMMMUMMW
77 með 4,60
eða hærra
a armu
BEZTU afrek banda-
rískra stangarstökkvara
það sem af er þessu ári, eru
frábær. Alls hafa 11 stokk-
'ið 4,60 m. og hærra. Við
skýrðum frá því á íþrótta-
síðunni nýlega, að á sama
móti het'ðn fjórir stokkið
4,72 m., en það var rangt,
þeir stukku „aðeins'1 4,42
m. í það skiptið.
BEZTU AFREKIN:
Bragg 4,76, Davies 4,72,
Wadsworth 4,70, Dooley
4,69, Brewer 4,66, Ueles
4,66, Martin 4,65, Morris
4,65, Graham 4,64, Cram-
er 4,61, Schwarz 4,60.
10 25. maí 1961 — Alþýðublaðrð