Alþýðublaðið - 25.05.1961, Qupperneq 14
BLYSAVARÐSTOFAN er op-
in allan sólarhringinn. —
Læknavörðnr íyrir vitjanlr
er á sama stað kL 18—8.
Eimskipafélag
íslands h.f.:
Brúarfoss fer frá
Rotterdam 27.5.
til Hamborgar og
Rvk Dettifoss fer
frá Nev\r York 26.
5 til Rvk, Fjallfoss fór frá
Gdynia 21.5. til Rvk. Goða-
foss kom til Rvk 22.5. frá Dal
vík. Gullfoss fór frá Deith
22.5. væntanlegur til Rvk á
ytri höfnina um kl, 11,00 ár-
degis á morgun 25.5. Lagar-
foss fer frá ísafirði í dag 24.5.
til Patreksfjarðar, Akraness,
Hafnarfjarðar, Keflavíkur,
Vestmannaeyja og þaðan til
Hull, Grimsby, Hamborgar og
Noregs. Reykjafoss kom til
Plamborgar 23.5. fer þaðan til
Nörresundby. Selfoss íer frá
Rvk kl. 19,30 í kvöld 24.5. til
Hafnarfjarðar, Siglufjarðar,
Akureyrar og- Keflavikur. —•
Tröllafoss fór frá New Yorls
15.5. væntanlegur til Rvk 26.
5. Tungufoss fer frá Hafnar-
firði kl. 19,00 í kvöld 24.5. til
Vestmannaeyja og þaðan til
Rotterdam og Hamborgar.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell fór 20. þ. m. frá
Sauðárkróki áleiðis til Onega,
Arnarfell er í Archangelsk.
JÖkulfell er í London. Dísar-
fell er í Mantyluoto. Litlafeli
er í olíuflutningum í Faxa-
flóa. Helgafell losar á Eyja-
fjarðarhöfnum. Hamrafell er
í Hamborg.
Jöklar h.f.:
Langjökull er í Rvk. Vatna
jökull lestar á Norðurlands-
höfnum.
Óháði söfnúðurinn í Reykja-
vík heldur sumarfagnað í
Slysavarnarfélagshúsinu
við Grandagarð laugardag-
inn 27 maí kl. 8 30. Konur
í kvenfélaginu komi með
böggla með sér. Safnaðar-
fólk mæti vel og hafi með
sér gesti.
Kvenfélag Bústaðasóknar
heldur bazar í Háagerðis-
skóla kl. 2 n. k laugardag.
Sjómannadagsráð Reykiavík-
biður þær skipshafnir og
sjómenn, sem ætla að taka
þátt í róðri og sundi á Sjó-
mannadaginn, 4. júní, að til-
kynna þátttöku sína sem
fyrst í síma 15131.
Flugfélag
íslands h.f.:
Míllilandaflug:
Gullfaxi fer til
Kmh. kl. 03,00
í dag. Væntan-
leg aftur tii R-
víkur ki. 22,30
í kvöld Cloud
master leigu-
flugvél F.í. fer
til Glasg. og
Kmh. kl 08,00 í fyrramálið.
— Innanlandsflug: í dag er
áætlað að fljúga til Akureyr-
ar (2ferðir), Egilsstaða, ísa-
fjarðar, Kópaskers, Vestm,-
eyja (2 ferðir), og Þórshafn-
ar. — Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferð-
ir), Egilsstaða, Fagurhóls-
mýrar, Hornafjarðar, ísafjarð
ar, Kirkjubæjarklausturs og
Vestmannaeyja (2 ferðir).
Pan American
flugvél kom tii Keflavík-
ur í morgun frá New York og
hélt áleiðis til Glasg og Lond
on. Flugvélin er væntanleg
aftur annað kvöld og fer þá
til New York.
Frá Mæðrastyrksneínd: Kon-
ur, sem óska eftir að fá sum
ardvöl fyrir sig og börn sín
á heimili Mæðrastyrksnefnd
ar Hlaðgerðarkoti í Mosfells
sveit, talið við skrifstofuna
sem fyrst. Skrifstofan er op-
in alla virka daga, nema
laugardaga, kl. 2—4 e. h.
Sími 14349.
. pivrj
Fimmtudagur
25. maí:
12,00 Hádegisút
varp 12,55 ,,Á
frívaktinni“, —
sj ómannaþáttur.
15,00 Miðdegis-
útvarp. — 18,30
Tónleikar: Lög
úr óperum. —
19,30 Fréttir. —
20,00 Af vett-
vangi dómsmál-
anna (Hákon
Guðmundsson,
hæstaréttarritari) 20,20 Frá
söngskemmtun í Austurbæj-
arbíói 18. f. m.; Martina Arro
yo syngur íö.g eftir R. Strauss.
20,45 Frásöguþáttur: Skips-
srand á Skeiðarársanai (Jcn-
as St Lúðvíksson) 21,10 PL.
anótónleikar: Vladimir Horo-
witz leikur tvö verk eftir Skr-
jabin. — 21,25 Upplestur:
„Steinninn", smásaga eftir L
O’Flaherty, í þýðingu Mál-
fr'ðar Einarsdóttir (Klemens
Jónsson leikari) 21.45 Tón-
leikar: aFntasía eftir Vaugh-
an Williams um stef eftir
Thomas Tallis 22,10 Úr ýms-
um áttum (Ævar R. Kvaran
leikari). 22,30 Svissnesk nú-
tímatónlist. 23,00 Dagskrár-
14 25: maí 1961 — Alþýðublaði0
Söngskemmtun
í Kefiavík
Keflavík, 19. maí.
KARLAKÓR Keflavíkur mun
dagana 26., 27. og 29. maí
halda sína árlegu söngskemmt-
un í Nýja Bíói i Keflavík. Kór-
inn mun eingöngu syngia fyrir
styrktarmeðlimi sína, dagana
26. og 27. maí, en 29. maí gefst
öðrum kostur á, að hlusta á
kórinn.
Kórinn hefur æft reglulega 2
í viku í vetur, undir öruggri
handleiðslu hins ágæta stjórn-
anda Herberts Hriberschek, en
hann hefur starfað hjá kórnum
s. 1. 3 vetur og hefur þessi ungj
kór tekið miklum framförum á
því tímafoili. Raddþjálfun kórs
ins hefur annast Vincenzo M.
Demetz söngkennari Báðir
þessir rnenn eru orðnir vel
þekktir í tónlistamálum hér-
lendis.
Söngskráin að þessu sinni
verður sem hér segir. Vöggu-
vísa, eftir Jón Leifs. Dýravís-
ur, eftir Jón Leifs. Harpa eftir
Skúla Halldórsson. Siglingar-
vísur, eftir Pál ísólfsson. Kvöld
vísa, eftir Pál ísólfsson. Hóla-
dans, eftir Friðrik Bjarnason.
Ave Maria, eftir Sigvalda S.
Kaldalóns. Útþrá, eftir Bjarna
J Glslason. Frelsisljóð, eftir
Árna Björnsson. Ave Marai
Sella, eftir Edvard Grieg. 23.
Davíðssálmur, eftir Fr. Schub-
ert. Helreiðin, eftir Carl M. V.
Weber. Vísur Ingiríðar, eftir
H. Kjerulf. Halling, norsk
þjóðvísa. Móðir vor jörð, eftir
Toni Ortelli Soon I Will be
done, negrasálmur. Summer-
time og I got plenty o’nuttin,
eftir George Gershwin. Síðast
talin 4 lög eru útsett af söng-
stjóranum Herbert Hribers-
chek Lögin Harpa og Frelsis-
ljóð 11. kafli úr kantötu, samin
í tilefni af 17 júní 1944, verða
nú frumflutt. Lagið útþrá, söng
kórinn einnig s. 1. vor og var
það þá frumflutt.
Undirleik hjá kórnum mun
annast ungfrú Ragnheiður
Skúladóttir. Hún hefur stundað
nám við Tónlistarskóla Kefla-
víkur og er mjög efnilegur pí-
anóleikari, hún annaðist undir
leik hjá kórnum, vorið 1959 og
þótti takast mjög vel. Einsöngv
arar verða þeir sömu og s 1.
vor, þeir Böðvar Pálsson, Guð-
Hannes á tiornínu.
Framhald af 2 síðu.
veit ég ekkert um síðari ár, enda
koma mér þær ekki við Hins
vegar leyfi ég mér að gagnrýna
Ríkisútvarpið af verkmn þess og
mun gera í framtíðinni. Þessi
starfsmaður virðist telja þaðhina
mestu goðgá að gagnrýna opin-
ber störf, en þar er ég á annarri
skoðun.
Hannes á horninu.
jón Hjörleifsson og Sverrir Ol-
sen.
Það ler viðburður í byggðar-
laginu Iþegar karlakórinn held-
ur söngskemmtun og ættu sem
flestir bæjarbúar, að styrkja
þetta menningarmál og ljá
þeim mönnum þannig lið, sem
leggja á sig þrotlausar æfingar
allan veturinn og aúka á þann
hátt hróður bæjarins.
H.G.
Um að gera
að yökva
Framhald af 16. síðu.
varð Jónas Sig. Jónsson fyrir
svörum.
Hann kvaðst hafa orðið þess
var í rokinu og kuldanum í fyrri
nótt, að viðkvæmustu plönturn-
ar væru teknar að snúast í sund-
ur.
Veðrið hefði þannig þegar vald
ið nokkrum skaða.
Veðurhæðina taldi hann mesta
skaðvaldinn, frostið sjálft hefði
efcki enn sem komið væri
valdið teljandi skemmdum.
Hann kvaðst enn fremur hafa
orðið þess var, að ýmsir 'hefðu
verið svo bjartsýnir að gróður-
setja plöntur eins og Dahlíur,
.sem ekki þyldu 0 gráðu frost, —
slíkum plöntum væri að sjálf-
sögðu mjög hætt.
Jónas gaf garðeigendum það
ráð að vökva plöntur sínar vel
þessa kuldadaga, þar eð það
væri hinn þurri kuldi, sem væri
plöntunum hættulegastur.
Ákvörðun
Framhald af 1. síðu.
Þessi félög hafa boðað
vinnustöðvun frá og með 3.
júní hafi samningar ekki
náðst: Félag járniðnaðar-
manna, Blikksmiðafélag Rvík-
ur, Sveinafélag skipasmiða og
Félag bifvélavirkja.
í gærdag kl. 16,45 var
slökkviliðið kvatt inn í Kringlu
mýri þar sem kviknað hafði í
garðskúr.
'Varð skúrinn alelda á skömm
um tíma og brann til grunna,
án þess að við yrði ráðið.
Aðalfundur
Framhald af 5. síðu.
ræðu um stjórnmálaviðhorfið og
ræddi aðallega helztu málin, sem
þingið hafði til meðferðar í vet-
ur, svo og um ástand og horfur
í efnahagsmálum. Töluverðar
umræður urðu um þessi mál á
fundinum. — Bé.
Skrifstofum
vorum verður lokað í dag M. 1—3
vegna jarðarfarar Jóhanns Þ. Jósefssonar
fyrrv. ráðherra.
S I N D R I h.f.
Faðir okikar, tengdafaðir og afi
HELGI GUiÐMUNDSSON
kirkjugarðsiv'örður
verður jiarðsunginn föstudaginn 26. maí kl. 1,30 frá Foss-
vogskinkju.
Blóm ajfbeðin, en þeir, sem vildu minnast hins látma vin
ísamlegast Háti Hknarstofnanir njóta þess.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Þökfcum öOlum þeim nær og fjær, er sýndu okkur vin-
áttu og siamúð við amdiát og jarðarför
JÓNS TÓMASSONAR, Nesveg 37,
Guð bleSBi yfckur ÖU.
Guðrún Hákonardóttir
börn og tengdabörn.