Alþýðublaðið - 02.07.1961, Page 9

Alþýðublaðið - 02.07.1961, Page 9
Fallegur Sterkur Sparneytinn Kynnið yður verð og greiðsluskilmála Afhending strax MOSKVITCH M 407 BIFREIÐAR- LANDBÚNAÐARVÉLAR H.F. Brautarholti 20 Sími 19345 v/0 avtoexport SÉRSTAKLEGA VANDAÐ- UR FJAÐRA OG GORMAÚT- BÚNAÐUR, TRYGGIR ÖR- UGGAN OG AUÐVELDAN AKSTUR Á MISJÖFNUM VEGUM, — HÁR UNDIR. MJÖG FJÖLBREYTT ÚR- VAL VARAHLUTA FYRIR- LIGGJANDI Á IIAGSTÆÐU VERÐI. Tilboð óskast í Lorain taílkrana, er verður sýndur í Rauðararporli mánudag og þriðjudag nk. kl. 1—3. Tiltaoðin verða opnuð í skrifstofu vorri miðvikudag 5. júlí kl 11 f. Ih. Sölunefnd vsrsiarliöseigsia Tilkynnin Nr. 7/19G1. Verðlag&nefnd hefur ákveðið eftirfara.ndi hámarksverð á saltfiski: Miðað er við 1. flokks fullþurrkaðan fisk, að £rá dreginni niðurgreiðslu ríkissjóðs: Heildsöluverð pr. kg. kr. 6,85. Smásöluverð með sölusk. pr. kg. kr. 9,20. Verðið helzt óbreytt, þólt saltfiskurinn sé afvatnaður og sundurskorinn. Rleykjavík, 1. júlí 1961. VERÐLAGSSTJÓRINN. - Félagslif - MÁNUDAGINN 3. júlí kl. 18 verður keppt í eftirtöldum greinum: 110 m grinda- hlaupi, sleggjukasti, kringlu kasti. STJÖRN FRÍ. Nokkrir verkamenn óskast Löng vinna. Upplýsingar eftir kl. 8 í kvöld — Sími 38219. Véltækrai En.f. T í nokkrar fóJiksbifreiðir, er verða sýndar í Rauðarár porti mánudaginn 3. júlí kl. 1—3. — Tiltaoðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sarrta dag. Söimefnci varnarliöseigna Kvenmeistaramót íslands og Drengjameistaramót Islands í frjálsum íþróttum 1961 fara fram á Laugardalsleik- vanginum í Reykjavík dag- ana 8. og 9. júlf 1961: Keppt verður í eftirtöldum greinum: Laugardaginn 8. júlí kl. 16. Konur: 100 m. hlaup, há- stökk, kúluvarp, spjótkast og 4x100 m. boðhlaup. Drengir; 100 m. hlaup, kúlu- varp, hástökk, 800 m. hlaup, spjótkast, langstökk og 200 m. grindahlaup. Sunnudaginn 9. júlí ld. 14: Konur; 80 m. grindahlaup, langstökk, kringlukast og 200 m. hlaup. Drengir; 110 m. grindahlaup, kringlukast, stangarstökk, 300 m. hlaup, þrístökk, 1500 m. hlaup og 4 x 100 m.. boð- hlaup. Þálttökurétt í drengja- meistaramótinu hafa þeir piltar, sem verða 18 ára á ár inu 1961 og yngri. Þátttökutilkynningar skulu hafa borizt í pósthólf 1099, Reykjavík, eða til formanns FRÍ, Jóhannesar Sölvasonar, sími 17282, eigi síðar en kl. 10 að kvöldi hins 5. júlí 1961. Frjálsíþróttasamband ís- lands sér um framkvæmd mótsins. í dag <sunnudag) verða þessir leikir: Laugardalsvöliur kl. 8.30 Ákureyri - Hafnarfjörður Dómari: Magnús Pétursson Línuverðir: Gunnar Aðalsteinsson, Björn Árnason. HafíiarfJörSur kl. 4 Dómarr: Guðbjörn Jónsson. L.: Sveinbjörn Guðbjörnsson, Valur Benediktsson. Akraues kl. 4 Valur - Akranes Dómari: Grétar Norðfjörð. Línuverðrr: Jón Baldvinsson, Páll Pétursson. Nú fer íslandsmótið að verða spennandi. OKKUR VANTAR Sfúlkur til síldarvinnu á Siglufirði. Upplýsingar í síma 18800. Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar, Síldarsöltun ísfirðinga. 2. júlí 1961 0 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.