Alþýðublaðið - 02.07.1961, Síða 10

Alþýðublaðið - 02.07.1961, Síða 10
mm iLYSAVARÐSTOFAN er ©p- la allan sólarhringinn. — LæknavörSnr fyrlr vitjanir •r á uma staS kL 18—3. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30. SSSt®pKSii| sííi; s. Flugféla g íslantis h.f.: Millilandaflug: Skýfaxi er væntanlegur §T «1 Rvíkur kl. 8L 'á 17.30 í dag frá Hamborg, K.- hofn og Osio. mmmm ”rímíaXi fer til Giasgow og Khafnar kl 8 í dag. Væntan legur aftur til Rvíkur kl. 22.30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Khafnar kl. B í fyrramálið. Innanlands flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Egils staða, ísafjarðar, Kópa- skers, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftle'iðir. Sunnudagmn 2. júlí er Leifur Eiríksson væntanleg ur frá New Y. kl. 6.30, fer til Ösló og Helsingfors ki. 8, er væntanlegur til baka kl. 1.30 og .heldur síðan á- leiðis til New York kl. 3 — Snorri Sturlusoa er væntan legur frá New York kl 9, fer til Gautab.. Khafnar og Hamborgar kl. 10.30. Aðalfundur Félags vefnaðarvörukaup manna var haldinn í Tjarn arcafé fyrir skömmu síðan. Fundarstjóri var Áini Árna son, heiðursfélagi félag«ins, og fundarritari Eavard Frí mannsson Fráfarandi for- maður, Björn Ófeigsson, skoraðist eindregíð undan endurkjöri sem formaður félagsins og var í hans stað kosinn Sveinbjörn Árnason. Úr stjórn áttu að gangá Sveinbjörn Árnasor. og Leif Múller. Leif var endurkos- inn, en Edvard Frímannsson kjörinn í stað Sveinbjarnar. Fyrir í stjórn félagsins voru þeir Halldór R. Gunnarsson og Þorsteinn Þorsieinsson í varastjórn voru kosin þau Sóley Þorsteinsdóttir og Sigurður Guðjcnsson Aðal- fulltrúi í st.jórn Kaup mannasamtaka íslands var kjörinn Sveinbjörn Árna son, en Ólafur Jóhannesson til vara. Jöklar. Langjökull kem- ur til Riga í dag og fer þaðan +11 Aabo, Cuxhaven og Hamborgar. Vatnajökull er í Rotterdam. Eimskip. I Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss fór frá Dublin 21. 6. til New York Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss er í Rvik. Gullfoss fór frá Khöfn á há degi 1.7. til Leith og Rvík ur. Lagarfoss fór frá Kull 28.6., var væntanlegur til Rvíkur kl. 8 í fyrramálið, fer frá Rvík kl 18 í dag til ísafjarðar. Reykiafoss fór frá Akranesi í gær til Fáskrúðsfjarðar og Eski- fjarðar og þaðan til Aber- deen, Rotterdam og Ham borgar. Selfoss fór frá Rott erdam í gær til Hamborgar, Rotterdam og Rvikur. Tröllafoss er í Rvik. Tungu foss fer frá Rvík kl. 5.30 á mánudagsmorgun til Akra- ness. 5 Þjóðminjasafnið: Yfir 3000 manns hafa nú séð afmælissýningu Jóns Sigurðssonar í Bogasal Þjóð minjasafnsins Sýningunni lýkur á sunnudagskvöld. Hún er opin aila daga frá kl. 2—10 og er aðgangur ókeypis. I Sunnudagur 2. júl: 9.10 Morgun- tónleikar. 11 Messa í Laug- arneskirkju. 13,20 Útvarp frá opnun Matt híasarsafns á Akureyri. 14 Miðdeg'istóníeik ar. 15.30 Frá landsmót' Ung- mennafélags íslands á Laug um. 16.10 Sunnudagslögin. 17.30 Barnatími 18.30 Tón- leikar, 20 ,,Um lax og sil- ung.“ 20 45 Kvöld í óper- unni (Sveinn Einarsson) 21.20 „Fréttapistlar úr fuglaparadísinni“ (Birgir Kjaran alþingism). 2140 Tónleikar 22.05 Danslög. Mánuclagur 3. júlí: 12.55 „Við vinnuna": Tón leikar 18.30 Tónleikar. 20 Um daginn og veginn (Helgi Hjörvar rithöf.). 20 20 Einsöngur: Einar Markan (plötur) 20.40 Af vettvangi dómsmála (Hákon Guðmundsson hæstaréttarrit ari). 21 Tónleikar. 21.30 Útvarpssagan: „Vítahrmg- ur “ 2210 Búnaðarþáttur. 22 25 Kammertónleikar. I ÞRÓT rIR Framhald af 9. síðu. starfsemi, starfi saman á þenn an hátt. Með þessari skipan mála er mjög komið til mót.s við ung- menna og íþróttafélög. Næsti leikur er þeirra þ. e. að safna þátttakendum og óska eftir námskeiði á þessum stað og þessum tíma. Hér er aðeins farið af stað með námskeið í knattspyrnu, en vonandi verður hægt að halda námskeið í öðrum greinum í- þrólta síðar. En það fer eftir fjárveitingu til skólans á næsta ári, og undirtektum sér- sambandanna og undirbúningi þeirra. Árni Guðmundsson. Lestrarhestar Framhakl af 4. síðu. ar um hvernig hægt er að auka leshraðann: Margir bæra varirnar er þeir lesa og mynda þannig orð in í hljóði. Aðrir mynda orðin í barkanum án þess að bæra varirnar. Þetta tefur lesturinn stórlega. Til að komast að því hvort orðin eru mynduð af tal- færunum er bezt að Ieggja fingur að hálsinum og finnst þá titringur ef svo er. Bezta ráðið til þess að hætta þessu er að lesa hraðar. Þá er enginn tímí til að hugsa um einstök orð. Það verður að venja augun við að lesa hraðar Reyna skal, að lesa heilar setningar og var ast að stanza við einstök orð. Margir beina augunum til baka, til þess að lesa aftur orð eða setningu, sem þeir hafa ekki skilið til fulls. Þetta dreg ur úr leshraðanum og þreytir augun. Bezta ráðið er að bvinga sig til þess að lesa heilar blað- síður í striklotu og stanza aldr ei Það er hægt að þjálfa augun í bví að lesa stærra bil í c'nu. Menn geta vanið sig á að lesa eina línu í biaði eða tímariti í heilu lagi. Við lestur er nauðsvnlegt að bvrja á því að sera sér grein fvrir af hverju maíinr les grein ina eða að hvaðn unnlvsingum maður er að Ip’ta F.f veríð er í)ð lesa fagrar hóV’nenntir er að siálfsögðu unu«svnlegt að lesa hægt og c°r-> «ór rtre'n fyr- ir stíl höfund”rín« En við a’i an venjulegan i<=«+”r or nóg nð komast að meim'nvu höfundar- Áður en »' '>ð iesa bók er góð ro<Jia pX iosa vand- formáia oW-máia, og síðan að kynn»> «ór ””nhafskafl ann og upnhóf f.mnrrq kafla b”karinnar fmsf vfir- úf um bókina r>« hennar. Þegar lesin °r +’Tv>aritsgrein °r eott að b”’’’° ó U”’ oð lcsa haagt Og van',h»a ’mnhafið. °ð fyrstu ?r"!rj’rslrilirn og fæst bá veni”1"”70 ■<Tíirijf um efni greinarirmrr n» hvort mað ur telur siv h'>jv narí fvrir-að ’esa hana til eiöp ÞESSI mynd af Andr- ési Brctaprins og Elíza- betu móður hans, var tekin á hinum opinbera afmælisdegi drottningar, en þá er mikil liðskönn- un að ævafornri venju svokallað ”Tropping the Colour.” Á eftir liðs- könnunina birtist kon- ungsfjölskyldan á hallar svölunum og var þetta í fyrsta skipti sem Andr- és prins tók þátt í at- höfninni. Auglýsingasímii Alþýðublaðsins er 14906 KVENSKÁT ASKÓUNN Á ÚLFLJÓTSVATNI Kvens'kátaðkólinn tekur til starfa 4. júlí. Enn eru laus nokkur p'Iáss fyrstu vikurnar til einnar vi'ku dvalar eða lengur. — Umsóknum veitt 'móttaka kl. 10—12 á mánudag í sfma 23190. Skólinn er opinn öllum telpumi á aldrinum 8—12 ára. Einnig er tekið á móti umsókn'um frá 25. júií og út ágústmánuð. —■ Umséknir tíendist skrifstofu Bandalags íslenzkra skáta, pósthólf 831, Œteykjaivík. KVENSKÁTASKÓLINN. KEFLAVÍK - SUÐURNES Sandblástur og málmhúðun, Suðurgötu 26, Kefla- ví'k. Ryðlhreinsar og m!álmhúðar alls konar járn- ■stykki. Fljót afgreiðsla og vönduð vinna. Ssndblástur og mátmfiíiðun Suðurgötu 26 — Kefilavík — Sími 1737. u 2. júlí 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.