Alþýðublaðið - 02.07.1961, Page 11

Alþýðublaðið - 02.07.1961, Page 11
Hún heyrði að Rod sagði: ”En í guðanna bænum, ræð- ur þú ekki meira við hana? Eg sagði þér, að ég vildi kaupa með þessum kjörum. Eg geri ráð fyrir að þetta sé vel boðið eins og á stendur hérna núna. Eg borga ekki eyri meira, hvað sem þú segir um þrjózku Julie. Þú ert þó ekki að nota hana sem afsök un til að fá mig lil að hækka boðið?” Rödd hans var sem svipuhögg. ”Nei, alls ekki, Rod. Eg hef gert mitt bezta til að fá hana til að að selja. Hún veit alls ekki að þú vilt kaupa.” „Það er gott. Henni gæli komið ýmislegt til hugar, þar sem hún veit að eignir okkar liggja saman. Það er bezt fyr ir þig að koma henni á aðra skoðun Johnnie. Eg hef nokk ur skuldaviðurkenningarbréf á þínu nafni — spilaskuldir. Það væri víst ekki sérlega !,' nam hún staðar og kallaði: "Johnnie! Ertu þarna?” Hann leit út um dyrnar og hún sá að hann var rauður af reiði. Rod kom líka út. ”Er eitthvað að?” ”Nína rakst á trjárót og hrasaði. Eg held að hún hafi snúizt um öklann. Þið verðið að hjálpa henni.” ”Þessir bölvaðir hælar,” urraði Rod. ”Eg hef sagt henni það hundrað sinnum. Maður gengur ekki á svona hælmm uppi í sveit.” Hann gekk á undan þeim niður að ánni. Nína steig varlega í fótinn. ”Eg held að ég hafi ekki snú- ið mig — bara hrasað illilega. Ef ég hvíli mig í dag og á morgun verð ég orðin góð fyrir veizluna. Ó, Rod!” Hún hélt dauðahaldi í bróður sinn sem hallaðr sér yfir hana. ”Eg verð að jafna mig fyrir veizl- una, annars dey ég!” bera hana að bifreiðinni. Henni fannst Nína fela sig honum á vald eins og hún væri hrædd. Þau Rod gengu hægt á eftir þeim. „Hvernig kanmtu vig þig hérna, Julie?“ Hún hefði getað hlegið hátt. Aldrei hafði hún liðið aðrar eins sálarkvalir og hjartascrg og síðan hún kom hn'gað. Og í dag hafði þessi maður valdið ihenni sorg. „Ég kann mjög vel við imig,“ sagði hún og fór undan f flæmingi. „En varla líður þér vel hérna? Ég bjóst ekki við því, þú kemur frá London. Lond >on hefur iaO.lt — leikhús, ihljómleika, ólperur og balfett. Foik frá London á erfitt með að vera hér og missa ríki- dæmi þess að umgangast aðra menn. Og það verður ekki auðvelt fyrir þig að skemmtilegt fyrir þig, ef ég færi að heimta fulla greiðslu strax.” Rödd hans var ógn- andi. ”Hann hélt áfram.” Það er ekki til neins fyrir þig að reyna að hlaupast undan skyldum þínum, drengur minn. Eg gæti nefnt fleira en skuldaviðurkenningarnar, ef mér þóknaðist svo.” Julie rann kalt vatn milli skinns og hörunds. Henni hafði alltaf fundist Rod hætlulegur maður og nú hafði hún fengið sönnun þess, að hann var það. Svo það var Rod, sem vildi fá búgarðinn og Johnnie vissi það. Og hann reyndi að fá hana til að taka tilboðinu þó það væri skamm arlega lágt. Hvers vegna? —■ Vegna þess að Rod hafði þess ar skuldaviðurkenningar. Eða voru aðrar ástæður fyrir því? Hann hafði minnst á að hann gæti sagt ýmislegt annað um Johnnie, ef hann féllist ekki á þau skilyrði, sem Rod bauð honum. Hún hafði haldið að henni væri óhætt að treysta John- nie þrátt fyrir alla þá breyt- ingu, sem orðin var á honum. Átti hún að segja honum, að hún vissi allt? Átti hún að leggja spilin á borðið og krefja hann reikningsskila? Það var ekki fyrr en þá sem hún skildi að hún hafði legið á hleri! Hún læddist upp tröppurn- ar og út á baklóðina. Þar „Svona nú, vinan mín. Ef þú ert hvorki snúin' né brot- in jaffnar þetta sig. Við get- um ekki frestað veizlunni núna. Það koma margir gest anna frá Viktoríu og þeir eru án efa lagðir af stað nú þeg- ar — bílleiðis.‘‘ „Fresta veizlunni? Aldr- ei.“ sagði Nína. „Þetta geng ur allt vel. Ég skal tvera lífið og s'álin í skemmtuninni þó ég staulist um á bæ'kjum!“ Johnnie sagði: „Ég skal ’bera þig að bílnum, Nína.“ Hann sagði þelta svo ákveð- inn að það var engu líkara en hcinum væri mikið í mun að fá að bera hana. Rod hló hjartanlega. „Það er þér velkomið, bróðir. Ég öfunda þig ekki af 'hlassinu í þessum hita.“ ”Það er fallega gert af þér Johnnie.“ Nína brosti töfr- andi. Ertu viss um að þú lo’ftir tmér?“ „Alveg viss. Ég vil bera þig, Nína.“ „Efeku Johnnie.“ Hún strauk um handlegg hans. Julie leit undrandi á þau. Rödd Johnnies hafði verið ®vo 'krefjaíndi eins og hann 'krefðist annars og m'eira af Nínu en þess eins að fá að 19 reka búgarðinn ef þú ert ekki hér sjálf Ég ráðlegg þér að selja, Jullie.“ Hún glotti. „Fallega gert af Iþér að ráðleggja mér svona vel, Rod.“ Hann leit hvasst á hana og hún fann að hann velti því ifyrir sér hvort hana grun- aði -að hann hefði gert tilbcð í búgarðin. „Ég veit ekki hvað ég vl,“ sagð hún. Nú voru þau komin að bif reiðinni og Johnnie hafði lagt Nínu niður { framsætið. Þau hvísluðust á, en hættu því þegar Julie og Rod komu* „Ég held að ég nái mér bráðlega,“ sagði Nína. „Mig ikennir álls ekki jafn mikið til núna. Fyrirgeífið alHt ónæð ið. Það er víst rétt hjá þér, Rod, að ég á ekki að nota slétt botna skó uppi í sveit.” „Ef þú gerir það ekki, skal ég brjóta alla þá skó, sem þú átt núna,“ sagði hann hvasst. Það var eins og eitt- hvað hefði angrað hann fmjög. „Hafið það gott bæði 'tvö! Láttu mig heyra til þín, Johnnie — og verið þið bæði velkomin! Blessuð!“ Júlie C'g Johnnie stóðu á svölunum og fylgdust með brottför þeirra. „Svo Peer Mendel á að vera hér?“ spurði hann loks. „Já. Það er engin ástæða ifyrir 'rnig að reka hann héð- an þó þú hafir reiðst hönum þegar hann bauð í búgarð- inn.“ „Hann er kræfur að vera hér eftir það sem skeði!“ sagði hann reiður. „Hann verður hér mín tvegna!“ Hún var líka reið. „Svo ég hafði á réttu að standa fyrsta fcvöldið. Þú tókst hann með þér sem líf- vörð!“ „Vi't'leysa, Johnnie. Þetta er ekki líkt þér.“ Hann íleit í augu hennar. „Hvað er ekki líkt mér? Veiztu það lengur, Julie?“ Hún náfölnaði. ,,Nei,“ hvíslaði hún. „Ég skil þig ekki lengur, Jóhnnfe.“ „Það er af því að þessi maður er alltaf hérna. Ann- ars yrði það ekki svo erfitt. Við vorum alltaf sammála einu sinni, Julie.“ Hún gat svarað þessu, svo margvfslega. Hún gat sagt: „En þú hefur breytzt, John- nie. Nína hafði á réttu að standa.“ Áður fyrr hefði hann strax sagt henni hver Ihefði b'oðið í búgarðinn. „Þetta kemur Pet'er ekki við,“ sagði hún loks. „Það er þín vegna, Johnnie.“ „Vertu ekki á móti mér, Julie. Það gæti ég aldrei af- borig ofan á allt annað. Þú 'sagðist felska mig enn. Þú elskar mig? Elskarðu mig ekki? Ég þarfnast þín. Ástin mín .... “ hann þagnaði. Peter 'kom í ljós í garðin- um og stefndi í áttina að svölunum. „Fari hann til hel vítis! Fari 'hann til helvítis!“ öskraði Johnmie reiðilega. „Ég fer ef hann á að hanga yfir okkur^ í allt kvöld.” Hann þaut ýfir að jeppanum. „Johnnie!11 kallaði hún og ætlaði að hlaupa til hans, en hún nam staðar í dyra- gættinni. Hvað átti hún að segja við hann? Hvernig gat hún sagt honum að hún vissi allt nema með því að játa, að hún hafði legið á 'hleri? Og þá myndi hann vita að hún vissi um spilaskuldirnar. Hún vissi hve djúpt það myndi særa hamn að hún vissi um þétta. Það myndi evðilegja alla von þeirra um 'hamingju og ást. Peter settist á svalirnar. Fagurt andlit hans var þreytulegt. Ef til vill hafði hann unnið of mikið síðustu dagana. „Þreyltur?11 spurði hún umhyggjufull. „Lítið eitt, Julie,” hann brosti til hennar. „Ég hef ekki unnið líkamlega vinnu lengi — efcki síðan ég 'hætti að vinna á búgarðinum hans föður míns í Frakklandi. Ég er orðinn linur og ég hef gott af að vera hér. Þtetta var einmitt það sem ég þarfnað- ist.“ Ef til vill var Það einnig líkamleg vinna sem Johnnie þarfnaðist. Ef til vill hefði ■hún róað háspenntar taugar hans. „Hvar er Jchnnfe?“ Nú brosti hann þurlega. „Talar hann við mig?“ „Hann er á leið til borgar innar,“ sagði Julie og um leið heyrðu þau að jeppinn fór í gang. Hann leit skelfdur á hana-. „Hvað ter ,að þér, Julie? Ertu enn að hugsa um rifrildið millli ökkar Johnnie eða hef- ur eitthvað annað komið fyr ir?“ Hún vissi ekki hve mikið. var óhætt að segja honum þó 'hana langaði til að gera hann að trúnaðanmanni sínum. „Rbd og Nína Ashford komu 'hingað. Þau vilja endilega að ég taki þig með í veizlunai til þeirra.“ Hann hikaði. 'Hún bjóst við að hann svaraði neitandi. Svo yppti hann öxlum. „Yiltu að ég fari, Julie? Ég er ekki beint í samkvæmis- skalpi." Hún hrufckaði ennið. „Efcki ég hefdur. En ég held að þau tækju ofckur það illa upp ef við kæmum ekfci. Ég kann illa við þau, Pet.er.“ „Ég hef ekki hitt þau nema í boðinu hjá Barrons. Hún er falleg — ef manni lízt á hennar manngerð. Ég get ekki hugsað mér hana uppi í sveit. Hún á heima á tfínum veitingahúsum og í glæsilegum veizlum. Og næt urklúbbum — þeim af fínni gerðinni. Ég held að það sé tefcki svo l'ítið af daðursdrós í Nínu Ashford.“ Julie kinkaði kolli. „Það finnst mér líka. Falleg og tfreistandi og samvizkulaus í karlmannamálum. Ég HATA .sllíkar konur!“ Peter brosti biturt. „Varla hatarðu þær meira en ég. Slí'kar konur eyðileggja líf hvters manns. En maður skil- ur svo fátt, sé maður ungur og óreyndur.“ r Hún leit undrandi á hann. Maik Sladdon hafði minnzt á ■hneyksli í Frakklandi. Gat það verið að kona hefði stað ið að baki því? Peter var allt of góður maður til að láta eimin smláatburð eyðileggjá allt sitt líf. Iíann yrði ynd- islegur eiginmaður og góður faðir. Hún settist við hlið 'hans. „Hvað finnst þér um bróð urinn?“ spurði hann. „Hann er laglegur,“ sagði hún, „en ég h'ef grunað hann um græsfcu síðan ég leit hann augum í fyrsta sinn. Hann er hörkulegur og augnaráðið er eins og stál. Þegar honum finnst hanm eiga að hlæja gerir hann það, en þar býr engin gleði að baki.“ Hann brósti róílega. „Þetta er einmitt mitt álit á herra Rodftey Aúh'ford. Drufcku þau te? Ég get ekki ímyndað mér að þetla hafi verið skemmti- legt 'teboð, þá værir þú ekM svona örvilnuð." Hún brosti. „Við drukkum ékki te. Frú Lacey fanm Whisky inni hjá Johnnie.1* áuglýsingasíminn 14906 Alþýðublaðið — 2. júllí 1961 11

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.