Alþýðublaðið - 02.07.1961, Side 12

Alþýðublaðið - 02.07.1961, Side 12
ttWWjWWWWWWWWWWWWWWV WWmWWWMMUWWWmWWMVWVW Lokasprettur 'i vinnudeilum Mynd þessi var tekin, þegar járniðnaðarmenn, undirrituðu samninga sína vi'ð atvinnurekend- ur í gær. Sýnir myndin fulltrúa járniðnaðar- manna og atvinnurek- enda. Myndina tók Stefán Nikulásson. oore viö her NÝR yfirmaður tók við stjórn varnarliðsins á íslandi í gær. Hann er Robert B. Moore, Rear Admiral, 51 árs að aldri. Hann tók við af Benjamin G. Witiis, sem hefur verið yfir- maður varnarliðsins í 2 ár. Willis var hækkaður í tign í Leikflokk Þjóðleikhúss- gærmorgun og gerður að bri- gadier general. Athöfnin við yfirforingja- skiptin fór fram á f’ugbraut inni við fiugv;.llarhótelið_ Þar var saman kominn fjöldi gesta m. a. ráðherrar og sendiherrar Natoríkjanna. Herdeildir úr flotanum og flughernum höfðu fylkt liði á íiugbrautinni undir leik lúðra sveitar. Klukkan ellefu árdeg is komu þeir Moore aðmíráll og Willis hershöfðingi og tóku kveðjum liðsins á palli. ingja sína og hélt að því búnu ásam^ börnum og eiginkonu upp í flugvél, sem bcið þess að flytja hann þegar til Banda ríkjanna. Hinn nýi yfirmaður, Moore aðmíráll, bauð síðan gesíum til hádegisverðar. 42. árg. — Sunnudagur 2. júlí 1961 — 146. tbl. ÓÁNÆGJA í EYJUM Vestmannaeyjum í gær. < NOKKUR óánægja hefur nú skapazt hér meðal útgerðar- manna og bátasjómanna vegna mats á kola. Sú stefna var tek- in upp hjá fiskmatinu í vor, að allur koli, sem hrogn eru í, er dæmdur í annan flokk. Þar sem fremur lágt verð hefur verið á kola að undan- förnu, þýðir þelta mikið tap fyrir sjómennina, vegna þess hve verðið á öðrum flokki er lágt. Nú er það svo, að koli hefur verið veiddur hér í tugi ára, og mat hefur aðeins farið fram á meðferð kolans og gæðum, hefur verið tekið lillit til þess hvort í kolanum hafi verið hrogn eða ekki. Kolinn hefur verið stór liður í þeim útflulningi á fiski, sem farið hefur fram héðan, og al- menn ánægja hefur ríkt með hann á erlendum markaði. Ef allur kolinn er metinn í ann- an flokk, fer útflutningsverð- mæti hans að minnka stórlega. j Vegna þessa máls hélt Út- vegsbændafélagið fund í gær, og var þar samþykkt tillaga um að fá mann frá Ferskfisk- eftirlitinu hingað til Eyja, og mun hann koma í dag eða á morgun til skrafs og ráða- gerða. Útvegsmenn vilja á- kveðið að þessum lið verði sleppt úr matinu. — Páll. Góð veiði en Leikhljóm- sveif í LÍDÓ Á FÖSTUDAGINN byrjaðl ný erlend hljómsveit að skemmta í LIDO. Er hér um að ræða ”lcikliljómsveit” cn ekki danshljómsveit. Leikur hljómsveitin alls konar músik með ýmis konar tilþrifum og brellum. Slíkar hljómsveitir eru mjög vinsælar erlcndis og má ætla að ”The Wanted Five“, sem byrjar £ LIDO í kvöld verði vinsæl hér, því að nóg er fiörið í liljómsveitinni. Þá er einnig væntanleg til ís- lands hin þekkta kúbanska söngkona Numedia. Hún hefur áður verið hér á landi. — Skemmti hún í 9 vikur sam- fleytt í Leikhúskjallaranum sl. ár. Hún byriar í Leikhúskjall aranum á ný á morgun. síldin stygg ins vel tekið LEIKFLOKKUR frá Þjóð- léikhúsinu hefur að undan- förnu sýnt leikritið Horfðu reiður um öxl á Vcstfjörðum. Á ísafirði var leikurinn sýnd ur tvisvar og Þjóðleikhúsið sýndi nú í fyrsta sinn i Félags heimilinu í Örlygshöfn. Frá Vestfjörðum heldur teikflokkurinn til Norðuijlands og sýnir þar fyrst í Ásbyrgi í Miðfirði, en síðan á Blönduós Qg Sauðárkróki. Á Akureyri verður leikurinn sýndur mið- vikudaginn 5. júlí og fimmtu- daginn 6. júlí. Leikurinn var sýndur við húsfylli hvarvctna á Vest- fjörðum og hefur leiknum alls staðar verið vel tekið. Leik- húsgestir virðast vel kunna að meta þessa ágætu sýningu Þjóðleikhússins. Þeir könnuðu síðan liðio saman og að því Ioknu flutti Willis ræðu og kvaudi her mennina og þakkaði þeim sam vinnuna, Hann skýrði frá því, að hann hefðj verið gerður að brigadier general (1 stjarna) og skipaður yfirmaður flug- hersins að Stewart Air Foree flugstöðinni í New York fylki. Því næst flutti Moore að- míráll ávarp og fór nokkrum orðum um hllittverk Nato.- í lok ávarpsins talaði hann á ís lenzku og kvaðst vona að vin átta rjkti ætíð milli íslendinga og Bandaríkjamanna. Hersveitirnav gengu síðan með lúðrasveitina í broddi fylkingar fram hjá palli að- mírálsins og hershöfðingjans og heilsuðu þelm Þotur flugu í fylkingu yfir viðhafnarsvæð- ið á meðan. Að viðhöfninni lokinni kvaddi Willis gesti og krnn VEÐUR tók að batna á síldar- miðunum í fyrrakvöld, og í gærmorgun var komði bezta veður, logn og sólskin. Bátarn ir lóðuðu á töluvert magn af síld, en hún stóð djúpt og var fremur stygg. í fyrrinótt og i margun höfðu nokkrir bátar fengið á- gætan afla. Til Raufarhafnar voru komnir 7 bátar í gær morgun með góða siid, sem öll fór í salt, en nú er saltað á 5 plönum þar, en 1 getur ekki byrjað vegna manneklu. Bát- arnir, sem komu til Raufar hafnar, voru þessir. Bergvík KE 600 tunnur, Sigurvon AK 700, Hilmir KE 350, Súlan 200, Tjaldur SH 100, Arnfirðingur RE 800 og Eldey 500. Á hádegi í gær var síldar- leitinni á Siglufirði kunnugt um afla eftirtalinna skpa, sem voru á leið til lands: Hringver 800 tunnur, Árni Geir 1200, Jón Guðmundsson 300, Álfta- nes 200, Hringsjá 100, Víðir II. 900 og Haraldur AK 500. Skipin, sem höfðu fengið afla fyrir klukkan 8 í gærmorg un, eru þessi: Hafbjörg VE 500, Ágúst Guðmundsson 850, Ólafur Magnússon 900, Guð- björg ÍS 600, Árni Þorkelsson KE 400, Búðarfell 350, Þorlák ur ÍS 900, Ásgeir RE 600 og Guðbjörg ÓF 700. Öll síldin, sem veiddlst, var feif og falleg, og mun öll fara í salt. ! Tshombe svartsýnn KOLWEZI í Katanga, 30. júní (NTB—Reuter). Moise Tshom be, Katangaforseti, sagði í ræðu í Kolvvvezi í dag, • að kongóska miðstjórnin í Leo- poldville bæri á barmi hrung undir forustu Kasavubu for- seta. .Ilann sagði að stjórnin í Leopoldville væri llimuð vegna ófremdarástands. Þar er mjög mikill greiðsluhalli og at- vinnuleysi, sem sagt, þar eij allt á ringulreið., Tshombe sagði að stefna stjórnarinnar st Katanga væri óbreytt, en hann * ét í það skína að forustumenn irnir í Katanga gætu tæplega lundizt samtökum með for tngjum annarria þjóða, sem væru stjórnlausar og gjald- þiota. j

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.